15.5.2012 | 21:20
Ný FIDE skákstig. Einar hćkkar um 58 stig !
Ný fide-skákstig voru gefin út 1. maí sl. Einar Hjalti Jensson tekur út gríđarlega stigahćkkun frá síđasta lista, eftir frábćran árangur í mótum í vetur, eđa alls 58 stig. Einar er kominn upp í 2303 stig og á ţví Gođinn ţrjá menn yfir 2300 stigum.
Sigurđur Dađi hćkkar um 22 stig, Ţröstur Árnason hćkkar um 8 stig, Björn Ţorsteinsson og Kristján Eđvarđsson hćkka um 7 stig og Páll Ágúst, Sigurđur Jón og Hlíđar Ţór hćkka lítillega.
Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Sigurđur Dađi, Sigfússon | ISL | 2346 | +22 | FM |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | ISL | 2304 | -12 | |
Einar Hjalti Jensson | ISL | 2303 | +58 | |
Ţröstur, Árnason | ISL | 2291 | +8 | FM |
Hlíđar Ţór Hreinsson | ISL | 2255 | +1 | |
Kristján, Eđvarđsson | ISL | 2224 | +7 | |
Björn, Ţorsteinsson | ISL | 2203 | +7 | |
Jón Ţorvaldsson | ISL | 2173 | -4 | |
Tómas, Björnsson | ISL | 2148 | -3 | FM |
Sigurđur Jón Gunnarsson | ISL | 1985 | +2 | |
Páll Ágúst, Jónsson | ISL | 1951 | +1 | |
Barđi, Einarsson | ISL | 1755 | ||
Sveinn, Arnarsson | ISL | 1884 | ||
Jakob Sćvar, Sigurđsson | ISL | 1762 | -4 |
Skákstig | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2012 | 17:30
Jón Kristinn, Óliver Aron og Dagur Ragnarsson sigurvegarar Landsmótsins í skólaskák 2012.
Jón Kristinn Ţorgeirsson hafđi fáheyrđa yfirburđi í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák. Jón Kristinn vann alla ellefu andstćđinga sína! Vignir Vatnar Stefánsson, yngsti keppandinn, varđ annar međ 8 vinninga og Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ 7,5 vinning. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson urđu efstir og jafnir í eldri flokki og tefla úrslitaeinvígi um titilinn síđar í maí. Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ á stigum.
Jón Kristinn vann mótiđ annađ áriđ í röđ. Árangur Símons kom verulega skemmtilega á óvart en hann sló viđ mörgum mun stigahćrri skákmönnum. Símon flutti til Akureyrar fyrir um ári síđan og hefur bćtt sig gífurlega á ţeim tíma. Jón Kristinn og Símon eru bekkjarbrćđur í Lundarskóla.
Miklu meiri spennan var í eldri flokki. Ţar skiptust menn á forystu. Skólabrćđurnir Oliver Aron og Dagur Ragnarsson komu jafnir í mark en Oliver vann Dag Kjartansson í lokaumferđinni, en Dagur Kjartansson var efstur fyrir hana. Ingibjörg Edda Birgisdóttir, nýr Landssmótsstjóri, sýndi mikiđ öryggi og ljóst ađ skákhreyfingin hefur eignast nýjan frábćran Landsmótsstjóra. Erfitt ađ feta í fótspor Páls Sigurđssonar sem hefur veriđ Landsmótsstjóri viđ góđan orđstýr árum saman.
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Pts. | TB1 | |||||
1 | Jóhannesson Óliver Aron | ISL | 0 | 1757 | 8.5 | 38.00 | ||||||
2 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1974 | 8.5 | 37.75 | ||||||
3 | Kjartansson Dagur | ISL | 0 | 1652 | 8.0 | 36.75 | ||||||
4 | Sigurđsson Emil | ISL | 0 | 1821 | 8.0 | 36.50 | ||||||
5 | Harđarson Jón Trausti | ISL | 0 | 1773 | 7.5 | 31.25 | ||||||
6 | Sigurđsson Birkir Karl | ISL | 0 | 1810 | 7.0 | 28.50 | ||||||
7 | Hauksdóttir Hrund | ISL | 0 | 1555 | 7.0 | 26.75 | ||||||
8 | Björgvinsson Andri Freyr | ISL | 0 | 1424 | 5.0 | 14.00 | ||||||
9 | Hallgrímsson Snorri | ISL | 0 | 1323 | 2.5 | 6.00 | ||||||
10 | Kolica Donika | ISL | 0 | 1092 | 2.0 | 3.50 | ||||||
11 | Freysson Mikael Máni | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 2.00 | ||||||
12 | Viđarsson Hlynur Snćr | ISL | 0 | 1096 | 1.0 | 1.00 |
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Pts. | TB1 | ||||
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | ISL | 0 | 1779 | 11.0 | 55.00 | |||||
2 | Stefánsson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 1585 | 8.0 | 33.50 | |||||
3 | Ţórhallsson Símon | ISL | 0 | 1197 | 7.5 | 29.75 | |||||
4 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 1459 | 7.0 | 27.50 | |||||
5 | Jóhannesson Kristófer Jóel | ISL | 0 | 0 | 7.0 | 27.00 | |||||
6 | Jónsson Gauti Páll | ISL | 0 | 1410 | 6.5 | 29.25 | |||||
7 | Davíđsdóttir Nansý | ISL | 0 | 1313 | 6.0 | 20.75 | |||||
8 | Hrafnson Hilmir | ISL | 0 | 1000 | 6.0 | 20.25 | |||||
9 | Halldórsson Haraldur | ISL | 0 | 0 | 2.0 | 7.50 | |||||
10 | Rúnarsdóttir Tinna Ósk | ISL | 0 | 0 | 2.0 | 4.00 | |||||
11 | Tómasson Wiktor | ISL | 0 | 0 | 2.0 | 3.00 | |||||
12 | Ţorsteinsson Halldór Broddi | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 2.00 |

Skákfélagiđ Gođinn hélt mótiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og var Ţingeyjarsveit ađal styrktarađili mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 22:31
Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir. Jón búinn ađ tryggja sér sigur í yngri flokki.
Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferđ er nýlokiđ. Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Ţórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sćti.
Spennan er öllu meiri í eldri flokki. Ţar er Dagur Ragnarsson efstur međ 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar međ 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson ţriđji međ 6,5 vinning.
Tvćr umferđir verđa tefldar fyrir hádegi á morgun.
Í gćr var fariđ í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu. Í gćr var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferđ farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum. Í ţessum töluđum orđum fer fram Landsmótiđ í tvískák.
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | ISL | 0 | 1779 | 9.0 | 33.50 | 0.0 | 9 | 2031 | ||
2 | Ţórhallsson Símon | ISL | 0 | 1182 | 6.5 | 19.50 | 0.0 | 6 | 1503 | ||
3 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 1459 | 6.5 | 18.25 | 0.0 | 6 | 1443 | ||
4 | Stefánsson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 1585 | 6.0 | 25.50 | 0.0 | 6 | 1430 | ||
5 | Jóhannesson Kristófer Jóel | ISL | 0 | 0 | 6.0 | 16.25 | 0.0 | 5 | 1497 | ||
6 | Hrafnson Hilmir | ISL | 0 | 1000 | 5.5 | 12.25 | 0.0 | 5 | 1421 | ||
7 | Jónsson Gauti Páll | ISL | 0 | 1410 | 5.0 | 18.75 | 0.0 | 4 | 1303 | ||
8 | Davíđsdóttir Nansý | ISL | 0 | 1313 | 4.5 | 12.00 | 0.0 | 3 | 1337 | ||
9 | Halldórsson Haraldur | ISL | 0 | 0 | 2.0 | 6.00 | 0.0 | 2 | 1115 | ||
10 | Rúnarsdóttir Tinna Ósk | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 2.00 | 0.0 | 1 | 954 | ||
11 | Tómasson Wiktor | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 1.00 | 1.0 | 1 | 997 | ||
12 | Ţorsteinsson Halldór Broddi | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 1.00 | 0.0 | 1 | 930 |
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1974 | Reykjavík | 7.5 | 30.00 | 0.0 | 6 | 1771 | ||
2 | Kjartansson Dagur | ISL | 0 | 1652 | Reykjavík | 7.0 | 28.75 | 0.0 | 5 | 1761 | ||
3 | Jóhannesson Óliver Aron | ISL | 0 | 1757 | Reykjavík | 6.5 | 24.25 | 0.0 | 5 | 1718 | ||
4 | Sigurđsson Emil | ISL | 0 | 1821 | Suđruland | 6.0 | 21.25 | 0.0 | 5 | 1635 | ||
5 | Harđarson Jón Trausti | ISL | 0 | 1773 | Reykjavík | 6.0 | 18.25 | 0.0 | 5 | 1622 | ||
6 | Sigurđsson Birkir Karl | ISL | 0 | 1810 | Reykjanes | 5.5 | 18.25 | 0.0 | 3 | 1588 | ||
7 | Hauksdóttir Hrund | ISL | 0 | 1555 | Reykjavík | 5.0 | 16.50 | 0.0 | 4 | 1643 | ||
8 | Björgvinsson Andri Freyr | ISL | 0 | 1424 | Norđurland Eystra | 5.0 | 11.25 | 0.0 | 4 | 1568 | ||
9 | Hallgrímsson Snorri | ISL | 0 | 1323 | Norđurland Eystra | 2.5 | 5.50 | 0.0 | 2 | 1418 | ||
10 | Kolica Donika | ISL | 0 | 1092 | Reykjavík | 1.0 | 1.00 | 1.0 | 1 | 1231 | ||
Viđarsson Hlynur Snćr | ISL | 0 | 1096 | Norđurland Eystra | 1.0 | 1.00 | 1.0 | 1 | 1212 | |||
Freysson Mikael Máni | ISL | 0 | 0 | Austurland | 1.0 | 1.00 | 1.0 | 1 | 1166 |
5.5.2012 | 20:06
Ekki bara teflt á Landsmótinu.
Ţađ er ekki bara teflt á Landsmótinu í skólaskák sem stendur yfir í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Ýmislegt annađ hefur stađiđ keppendum til bođa. Í gćr var skroppiđ í fjós og fjárhús á Stórutjarnabúinu. Í gćrkvöld var bođiđ uppá bogfimi fyrir keppendur og í dag var svo skroppiđ í Dalakofann á Laugum og horft á fótbolta. Gunnar Björnsson forseti SÍ og Stefán Bergsson frá Skákakademíunni komu í heimsókn í dag og verđa viđstaddir ţangađ til mótinu lýkur.
Hér fyrir neđan eru nokkrar myndir sem teknar voru í gćr og í dag.
Sjá fleiri í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni.
Keppendur bragđa á mjólk beint úr kúnni á Stórutjörnum.
Skotiđ í mark međ boga.
Í Dalakofanum á Laugum í dag. Sumir ţoldu ekki spennuna.
Gunnar Björnsson forzeti S.Í. var pollrólegur í Dalakofanum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 11:28
Stađan á Landsmótinu eftir 6 umferđir.
Stađan í eldri flokki.
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Kjartansson Dagur | ISL | 0 | 1652 | Reykjavík | 4.5 | 13.50 | 0.0 | 3 | 1783 | ||
2 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1974 | Reykjavík | 4.5 | 11.25 | 0.0 | 3 | 1665 | ||
3 | Sigurđsson Birkir Karl | ISL | 0 | 1810 | Reykjanes | 4.5 | 8.25 | 0.0 | 3 | 1628 | ||
4 | Sigurđsson Emil | ISL | 0 | 1821 | Suđruland | 4.0 | 11.25 | 0.0 | 3 | 1674 | ||
5 | Björgvinsson Andri Freyr | ISL | 0 | 1424 | Norđurland Eystra | 4.0 | 7.75 | 0.0 | 3 | 1662 | ||
6 | Harđarson Jón Trausti | ISL | 0 | 1773 | Reykjavík | 4.0 | 6.50 | 0.0 | 3 | 1556 | ||
7 | Jóhannesson Óliver Aron | ISL | 0 | 1757 | Reykjavík | 3.5 | 8.50 | 0.0 | 2 | 1665 | ||
8 | Hauksdóttir Hrund | ISL | 0 | 1555 | Reykjavík | 3.5 | 8.25 | 0.0 | 3 | 1645 | ||
9 | Hallgrímsson Snorri | ISL | 0 | 1323 | Norđurland Eystra | 1.5 | 2.25 | 0.0 | 1 | 1350 | ||
10 | Sverrisson Mikael Máni | ISL | 0 | 0 | Austurland | 1.0 | 1.00 | 0.0 | 1 | 1296 | ||
11 | Kolica Donika | ISL | 0 | 1092 | Reykjavík | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 1253 | ||
12 | Viđarsson Hlynur Snćr | ISL | 0 | 1096 | Norđurland Eystra | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 832 |
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | ISL | 0 | 1779 | 6.0 | 13.50 | 0.0 | 6 | 1964 | ||
2 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 1459 | 5.5 | 8.25 | 0.0 | 5 | 1684 | ||
3 | Stefánsson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 1585 | 5.0 | 11.50 | 0.0 | 5 | 1439 | ||
4 | Jónsson Gauti Páll | ISL | 0 | 1410 | 4.5 | 9.25 | 0.0 | 4 | 1473 | ||
5 | Jóhannesson Kristófer Jóel | ISL | 0 | 0 | 4.5 | 3.25 | 0.0 | 4 | 1456 | ||
6 | Ţórhallsson Símon | ISL | 0 | 1182 | 3.5 | 6.75 | 0.0 | 3 | 1419 | ||
7 | Hrafnson Hilmir | ISL | 0 | 1000 | 3.5 | 3.25 | 0.0 | 3 | 1369 | ||
8 | Davíđsdóttir Nansý | ISL | 0 | 1313 | 2.5 | 6.75 | 0.0 | 1 | 1252 | ||
9 | Halldórsson Haraldur | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 4.50 | 0.0 | 1 | 1133 | ||
10 | Ţorsteinsson Halldór Broddi | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 1030 | ||
11 | Rúnarsdóttir Tinna Ósk | ISL | 0 | 0 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 541 | ||
Tómasson Viktor | ISL | 0 | 0 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 558 |
http://chess-results.com/tnr71933.aspx?art=1&lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2012 | 20:56
Landsmótiđ í skólaskák hófst í Stórutjarnaskóla í dag.
Landsmótiđ í skólaskák 2012 hófst í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit í dag. Sađan ađ loknum tveimur umferđum er sem hér segir.
Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri Ţingeyjarsveitar lék fyrsta leiknum í eldri flokki.
Eldri flokkur:
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Björgvinsson Andri Freyr | ISL | 0 | 1424 | Norđurland Eystra | 1.5 | 1.50 | 0.0 | 1 | 0 | ||
2 | Jóhannesson Óliver Aron | ISL | 0 | 1757 | Reykjavík | 1.5 | 1.25 | 0.0 | 1 | 0 | ||
Kjartansson Dagur | ISL | 0 | 1652 | Reykjavík | 1.5 | 1.25 | 0.0 | 1 | 0 | |||
4 | Harđarson Jón Trausti | ISL | 0 | 1773 | Reykjavík | 1.5 | 0.75 | 0.0 | 1 | 0 | ||
5 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1974 | Reykjavík | 1.5 | 0.50 | 0.0 | 1 | 0 | ||
6 | Sigurđsson Emil | ISL | 0 | 1821 | Suđruland | 1.0 | 1.25 | 0.5 | 0 | 0 | ||
Sigurđsson Birkir Karl | ISL | 0 | 1810 | Reykjanes | 1.0 | 1.25 | 0.5 | 0 | 0 | |||
8 | Hallgrímsson Snorri | ISL | 0 | 1323 | Norđurland Eystra | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 0 | ||
Sverrisson Mikael Máni | ISL | 0 | 0 | Austurland | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 0 | |||
10 | Hauksdóttir Hrund | ISL | 0 | 1555 | Reykjavík | 0.5 | 0.75 | 0.0 | 0 | 0 | ||
11 | Kolica Donika | ISL | 0 | 1092 | Reykjavík | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 | ||
Viđarsson Hlynur Snćr | ISL | 0 | 1096 | Norđurland Eystra | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 |
Dagbjört lék einnig fyrsta leiknum fyrir yngsta keppandann í yngri flokki, Vigni Vatnar Stefánsson sem er sem stendur í efsta sćti í yngri flokki, ásamt Jóni Kr, Hilmi Frey og Símoni Ţórhalls međ 2 vinninga.
Yngri flokkur:
Rk. | Name | sex | FED | RtgI | RtgN | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | |
1 | Stefánsson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 1585 | 2.0 | 2.00 | 0.0 | 2 | 0 | ||
2 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | ISL | 0 | 1779 | 2.0 | 1.00 | 0.0 | 2 | 0 | ||
3 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 1459 | 2.0 | 0.00 | 0.0 | 2 | 0 | ||
Ţórhallsson Símon | ISL | 0 | 1182 | 2.0 | 0.00 | 0.0 | 2 | 0 | |||
5 | Halldórsson Haraldur | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 1.00 | 0.0 | 1 | 0 | ||
6 | Davíđsdóttir Nansý | ISL | 0 | 1313 | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 0 | ||
Jónsson Gauti Páll | ISL | 0 | 1410 | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 0 | |||
Jóhannesson Kristófer Jóel | ISL | 0 | 0 | 1.0 | 0.00 | 0.0 | 1 | 0 | |||
9 | Hrafnson Hilmir | ISL | 0 | 1000 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 | ||
Ţorsteinsson Halldór Broddi | ISL | 0 | 0 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 | |||
Rúnarsdóttir Tinna Ósk | ISL | 0 | 0 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 | |||
Tómasson Viktor | ISL | 0 | 0 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 | 0 |
3. umferđ verđur tefl kl 9:00 í fyrramáliđ.
Sjá nánar í chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr71933.aspx?art=1&lan=1
2.5.2012 | 21:31
Landsmótiđ í skólaskák. Keppendalisti.
Ţá er keppendalisti landsmótsins í skólaskák 2012, sem hefst í Stórutjarnaskóla á morgun kl. 16:00 klár. Hann lítur svona út.
Eldri flokkur:
Dagur Ragnarsson RVK
Oliver Aron Jóhannesson RVK
Jón Trausti Harđarson RVK
Hrund Hauksdóttir RVK (kom inn auka)
Dagur Kjartansson RVK (kom inn auka)
Birkir Karl Sigurđsson Reykjanes
Andri Freyr Björgvinsson Norđurland-Ey
Snorri Hallgrímsson Norđurland-Ey
Hlynur Snćr Viđarsson Norđurland-Ey
Gísli Geir Gíslason Norđurland-Ve
Mikael Máni Austurland
Emil Sigurđsson Suđurland
Yngri flokkur:
Nansý Davíđsdóttir RVK
Hilmir Hrafnsson RVK
Gauti Páll Jónsson RVK
Kristófer Jóel Jóhannesson RVK (kom inn auka)
Hilmir Freyr Heimisson Reykjanes (kom inn auka)
Vignir Vatnar Stefánsson Reykjanes
Jón Kristinn Ţorgeirsson Norđurland-Ey
Símon Ţórhallsson Norđurland -Ey
Tinna Ósk Rúnarsdóttir Norđurland-Ey
Halldór Broddi Ţorsteinsson Norđurland-Ve
Wiktor Tómasson Austurland
Haraldur Halldórsson Suđurland
Engir keppendur koma af Vesturlandi né af Vestfjörđum í ţetta skiptiđ. Kristófer, Hilmir Freyr, Hrund og Dagur koma inn í mótiđ í ţeirra stađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2012 | 22:31
Landsmótiđ á chess-results
Landsmótiđ í skólaskák 2012 er komiđ á chess-results.
Yngri flokkurinn er hér
http://chess-results.com/tnr71934.aspx?lan=1
Eldri flokkurinn er hér:
http://chess-results.com/tnr71933.aspx?lan=1
Nöfn keppenda verđa sett inn á morgun, ţví ţegar ţetta er skrifađ er ekki alveg ljóst hverjir skipa endanlegan keppendalista landsmótsins.
1.5.2012 | 21:05
Snorri efstur á ćfingu. Smári ćfingameistari Gođans 2012
Snorri Hallgrímsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins hjá Gođanum í gćrkvöld. Snorri fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit gćrkvöldsins:
1. Snorri Hallgrímsson 4 af 5
2. Ćvar Ákason 3,5
3. Smári Sigurđsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5. Hermann Ađalsteinsson 1,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Skákćfingar Gođans hefjast aftur í september.
Smári Sigurđsson fékk afhentan ćfingabikar Gođans ađ lokinni skákćfingunni í gćrkvöld ţví hann var međ flesta samanlagđa vinninga eftir skákćfingar vetrarins, alls 74.
Smári er ţví ćfingameistari Gođans áriđ 2012.
Úrslitin í samanlögđu:
Smári Sigurđsson 74
Hermann Ađalsteinsson 67
Snorri Hallgrímsson 59
Ćvar Ákason 58
Sigurbjörn Ásmundsson 51,5
Heimir Bessason 36
Hlynur Snćr Viđarsson 34
Sighvatur Karlsson 17
Sigurgeir Stefánsson 16
Orri Freyr Oddsson 10
Stephen Jablon 9
Sigurjón Benediktsson 8
Benedikt Ţór Jóhannsson 6
Júlíus Bessason 6
Árni Garđar Helgason 6,5
Valur Heiđar Einarsson 4,5
Viđar Njáll Hákonarson 1,5
29.4.2012 | 22:15
Landsmótiđ í skólaskák 2012 Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit 3-6 maí nk. Keppendalistinn í eldri og yngri flokki er farinn ađ skýrast og eru nöfn ţeirra sem hafa tryggt sér keppnisrétt á mótinu birt hér fyrir neđan. (verđur uppfćrt reglulega)
Eldri flokkur:
Andri Freyr Björgvinsson Norđurland - Eystra
Snorri Hallgrímsson ------------------------
Hlynur Snćr Viđarsson ------------------------
Gísli Geir Gíslason Norđurland - Vestra
Birkir Karl Sigurđsson Reykjaneskjördćmi
Oliver Aron Jóhannesson Reykjavík
Dagur Ragnarsson ------------------------
Jón Trausti Harđarson ------------------------
Jón Kristinn Ţorgeirsson Norđurland - Eystra
Símon Ţórhallssson ------------------------
Tinna Ósk Rúnarsdóttir -----------------------
Hilmar Logi Óskarsson Norđurland - Vestra
Vignir Vatnar Stefánsson Reykjaneskjördćmi
Gauti Páll Jónsson Reykjavík
Nansý Davíđsdóttir ------------------------
Hilmir Hrafnsson ------------------------
Ingibergur Valgarđsson Vesturland
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2012 | 17:25
Andri og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđulands - Eystra.
Andri Freyr Björgvinsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra í skák en kjördćmismótiđ fór farm á Akureyri í dag. Andri Freyr fékk 5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga, Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti međ 2,5 vinninga og Magnús Valjöts varđ í 4. sćti án vinninga.
Andri, Snorri og Hlynur verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla 3-6 maí nk.
Magnús, Andri, Hlynur og Snorri.
Jón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur í yngri flokki međ fullu húsi vinninga, eđa 5 talsins. Símon Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ ţriđja međ 3 vinninga. Ţau verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í yngri flokki á landsmótinu.
Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 4. sćti međ 2 vinninga, Hermann H Rúnarsson varđ í 5. sćti međ 1. vinninga og Jakub Pitor Stakkiewicz varđ í 6. sćti án vinninga.
Landsmótiđ í skólaskák hefst kl 16:00 fimmtudaginn 3. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
26.4.2012 | 11:18
Öđlingamótiđ. Sigurđur Dađi vann.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Ţorvarđur - Jóhann, Eggert Ísólfsson - Bjarni og Halldór Pálsson - Sigurđur Dađi Sigfússon.
Röđun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
24.4.2012 | 22:38
Snorri og Bjarni sýslumeistarar í skólaskák
Snorri Hallgrímsson og Bjarni Jón Kristjánsson urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Snorri vann eldri flokkinn međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum en dregiđ var á milli Snorra og Hlnyns Sćs Viđarssonar ţví ţeir urđu jafnir ađ vinningum og hafđi Snorri heppnina međ sér. Ţeir kepptu báđir fyrir Borgarhólsskóla. Tryggvi Snćr Hlinason, Stórutjarnaskóla, varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Hjörtur Jón Gylfason, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 4 vinninga. Snorri og Hlynur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri nk. laugardag kl 13:00
Tryggvi Snćr, Snorri og Hlynur Snćr.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 6,5 af 7
2. Hlynur Snćr Viđarsson --------------- 6,5
3. Tryggvi Snćr Hlinason Stórtjarnaskóla 4
4. Hjörtur Jón Gylfason Reykjahlíđarskóla 4
5-6.Starkađur Snćr Hlynsson Litlulaugaskóla 3
5-6. Freyţór Hrafn Harđarsson----------------- 3
7. Pétur Ingvi Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
8. Ingimar Atli Knútsson --------------------- 0
Í yngri flokki var mun harđari barátta um efstu sćtin enda keppendur mun jafnari ađ getu í ţeim fokki. Ţađ endađi ţó međ ţví ađ Bjarni Jón Kristjánsson, Litlulaugaskóla, stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Bjarni tapađi sinni skák í fyrstu umferđ, en vann síđan allar ađrar skákir. Jakub P Statkiewice, Litlulaugaskóla, varđ nokkuđ óvćnt í öđru sćti međ 5 vinninga og varđ örlítiđ hćrri á stigum en Ari Rúnar Gunnarsson, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 5 vinninga í mótinu og ţriđja sćtiđ. Bjarni og Jakub hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í yngri flokkir á Akureyri nk. laugardag.
Jakub, Bjarni Jón og Ari Rúnar.
Lokastađan í Yngri flokki:
1 Bjarni Jón Kristjánsson, Litl 6 19.5 2-3 Jakub Piotr Statkiewicz, Litl 5 18.0 Ari Rúnar Gunnarsson, Mýv 5 16.5 4-5 Snorri Már Vagnsson, Stór 4.5 21.5 Eyţór Kári Ingólfsson, Stór 4.5 21.0 6-7 Helgi Ţorleifur Ţórhallss, Mýv 3.5 20.5 Ásgeir Ingi Unnsteinsson, Litl 3.5 15.0 8 Helgi James Ţórarinsson, Mýv 3 15.5 9 Björn Gunnar Jónsson, Borg 2.5 14.5 10 Elín Heiđa Hlinadóttir, Stór 2 18.5 11 Páll Hlíđar Svavarsson, Borg 1.5 14.5 12 Bergţór snćr Birkisson, Borg 1 16.0
Sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson, tók ađ sér ađ afhenda verđlaunin á mótinu enda fáir hćfari til ţess á sýslumóti í skák, en hann. Hermann Ađalsteinsson var mótsstjóri.
Sjá öll úrslit úr mótinu í skránni hér ađ neđan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2012 | 10:01
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld.
Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru 10 mín skákir.
Úrslit kvöldins:
1. Smári Sigurđsson 4,5 af 5
2. Hermann Ađalstiensson 3
3. Ćvar Ákason 2,5
4-5 Hlynur Snćr Viđarsson 2
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Snorri Hallgrímsson 1
Síđasta skákćfing vetrarins verđur ađ viku liđinni á Húsavík.
23.4.2012 | 23:28
Tap í lokaumferđinni.
Samvkćmt chess-results grćđir Einar 5,4 stig á mótinu.
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
- 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
- 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
- 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
- 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
- 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
- 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
22.4.2012 | 22:33
Einar međ jafntefli viđ Dag.
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Dag Arngrímsson í 10. og nćst síđustu umferđ Landsliđsflokks í kvöld. Í lokaumferđinni á morgun verđur Einar međ svart geng Hannesi Hlífari Stefánssyni stórmeistara. Einar er međ 3,5 vinninga ásamt tveimur öđrum.
Úrslit 10. umferđar:
- Ţröstur Ţórhallsson (6,5) - Sigurbjörn Björnsson (3,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Gíslason (3,0) - Bragi Ţorfinnsson (6,5) 0,5-0,5
- Henrik Danielsen (6,0) - Hannes Hlífar Stefánsson (4,0) 0,5-0,5
- Einar Hjalti Jensson (3,0) - Dagur Arngrímsson (5,5) 0,5-0,5
- Davíđ Kjartansson (4,5) - Guđmundur Kjartansson (4,5) 1-0
- Björn Ţorfinsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (4,0) 0,5-0,5
Stađan:
- 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 v.
- 3. Henrik Danielsen 6,5 v.
- 4. Dagur Arngrímsson 6 v.
- 5. Davíđ Kjartansson 5,5 v.
- 6.-8. Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4,5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
- 10.-12. Guđmundur Gíslason, Einar Hjalti Jensson og Björn Ţorfinnsson 3,5 v.
Röđun lokaumferđinnar: (hefst kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli):
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5)
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0)
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5)
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5)
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5)
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5)
Vefsíđur
22.4.2012 | 09:39
Landsliđsflokkur. Tap í 9. umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Guđmundi Kjartanssyni í 9. umferđ landsliđsflokks sem tefld var í gćr. Í dag verđur Einar međ hvítt gegn Degi Arngrímssyni.
Stađan:
- 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 6,5 v.
- 3. Henrik Danielsen 6 v.
- 4. Dagur Arngrímsson 5,5 v.
- 5.-6. Guđmundur Kjartansson og Davíđ Kjartansson 4,5 v.
- 7.-8. Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 3,5 v.
- 10.-12. Guđmundur Gíslason, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson 3 v.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í dag hefst kl. 16 mćtast:
- Ţröstur Ţórhallsson (6,5) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
- Guđmundur Gíslason (3,0) - Bragi Ţorfinnsson (6,5)
- Henrik Danielsen (6,0) - Hannes Hlífar Stefánsson (4,0)
- Einar Hjalti Jensson (3,0) - Dagur Arngrímsson (5,5)
- Davíđ Kjartansson (4,5) - Guđmundur Kjartansson (4,5)
- Björn Ţorfinsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (4,0)
Vefsíđur
21.4.2012 | 11:32
Jakob Sćvar hérađsmeistari HSŢ í skák
Jakob Sćvar Sigurđsson vann nokkuđ öruggan sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöld. Jakob fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni. Rúnar og Smári Sigurđsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti međ 6,5 vinninga hvor en Rúnar hreppti annađ sćtiđ á stigum.
Smári Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson.
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna) og Bjarni Jón Kristjánsson (12 ára) tóku ţátt í sínu fyrsta hérđasmóti í skák og stóđu vel í öllum sínum andstćđingum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 sekúndur bćttust viđ á hvern leik.
Lokastađan: 1 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1683 7.5 25.25 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 6.5 19.75 Smári Sigurđsson, 1665 6.5 18.75 4 Hjörleifur Halldórsson, 1825 5.5 13.25 5-7 Hermann Ađalsteinsson, 1336 3 4.00 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 4.00 Snorri Hallgrímsson, 1334 3 4.00 8 Stefán Sigtryggsson, 1 0.00 9 Bjarni Jón Kristjánsson, 0 0.00
Stefán Sigtryggsson gegn Hjörleif Halldórssyni.
Jakob Sćvar gegn Bjarna Jóni Kristjánssyni.
Sjá nánar í skránni hér fyrir neđan.
21.4.2012 | 11:31
Landsliđsflokkur. Einar vann Sigurbjörn.
Einar Hjalti Jensson lagđi Sigurbjörn Björnsson í 60 leikjum í 8. umferđ landsliđsfloks í skák í gćrkvöld. Einar verđur međ svart gegn Guđmundi Kjartanssyni í 9. umferđ.
Einar Hjalti er sem stendur í 9-11 sćti međ 3 vinninga.
9. umferđ hefst klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţá mćtast:
Ţröstur Ţórhallsson - Björn Ţorfinnsson
Sigurbjörn Björnsson - Davíđ Kjartansson
Guđmundur Kjartansson - Einar Hjalti Jensson
Dagur Arngrímsson - Henrik Danielsen
Hannes H. Stefánsson - Guđmundur Gíslason
Bragi Ţorfinnsson - Stefán Kristjánsson
20.4.2012 | 10:04
Landsliđsflokkur.Tap í 7. umferđ.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Ţresti Ţórhallssyni í 7. umferđ landsliđsflokks í gćr. Í dag verđur Einar međ hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2393)
Úrslit 7. umferđar:
- Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Henrik Danielsen (4,5) 0-1
- Ţröstur Ţórhallsson (4,0) - Einar Hjalti Jensson (2,0) 1-0
- Dagur Arngrímsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (3,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (3,5) 0-1
- Davíđ Kjartansson (2,5) - Björn Ţorfinnsson (2,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (2,0) - Guđmundur Gíslason (2,5) 1-0
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 5,5 v.
- 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 5 v.
- 3. AM Bragi Ţorfinnsson (2421) 4,5 v.
- 4. AM Dagur Arngrímsson (2361) 4 v.
- 5.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393), SM Stefán Kristjánsson (2500) og FM Davíđ Kjartansson (2305) 3,5 v.
- 8. AM Guđmundur Kjartansson (2357) 3 v.
- 9.-11. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), Guđmundur Gíslason (2346) og Björn Ţorfinnsson (2416) 2,5 v.
- 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 2 v.
Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast:
- Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
- Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
- Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
- Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
- Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)