Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Sigur hjá Jakob í 7 og 8. umferđ.

Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson, vann Tómas Veigar Sigurđarson í 7. umferđ haustsmóts Akureyrar. Jakob vann einnig sigur á Andra Frey Björgvinssyni í frestađri skák frá ţví fyrr í mótinu.


004

                Jakob Sćvar Sigurđsson.

Ţegar ein umferđ er eftir er Jakob Sćvar í 4 sćti međ 5,5 vinninga en efstu menn eru međ 6 vinninga. Vinni Jakob Sćvar í síđustu umferđ er hann öruggur međ eitt af ţremur efstu sćtunum í mótinu.

Stađan fyrir lokaumferđina:

Jón Kristinn Ţorgeirsson                                6 vinningar
Tómas Veigar Sigurđarson                            6
Sigurđur Arnarson                                         6
Jakob Sćvar Sigurđsson                                5˝ 
Jóhann Óli Eiđsson                                        5
Mikael Jóhann Karlsson                               
Hersteinn Bjarki Heiđarsson                          3
Andri Freyr Björgvinsson                             
Haukur H. Jónsson                                        1
Jón Magnússon                                              ˝

Í lokaumferđinni mćtast:

Jakob Sćvar Sigurđsson – Jón Magnússon
Jón Kristinn Ţorgeirsson – Tómas Veigar Sigurđarson
Sigurđur Arnarson – Andri Freyr Björgvinsson
Haukur H. Jónsson – Jóhann Óli Eiđsson
Hersteinn Heiđarsson – Mikael Jóhann Karlsson


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđssonvarđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík sl. miđvikudag. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.    Smári Sigurđsson            5 vinningar af 5 mögulegum.
2.    Sigurbjörn Ásmundsson  4
3-4. Heimir Bessason             2,5
3-4. Ćvar Ákason                   2,5
5-6. Snorri Hallgrímsson         0,5
5-6. Hlynur Snćr Viđarsson    0,5

Nćsta skákćfing verđur á Laugum miđvikudagskvöldiđ 3. nóvember kl 20:30. 


Jakob vann í 6. umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Jóhann Óla Eiđsson í frestađri skák úr 6. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Jakob er  í 6. sćti međ 3,5 vinninga, en á inni eina frestađa skák.

TómasVeigar Sigurđarson                                        6
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                          5
Jóhann Óli Eiđsson                                                  5
Sigurđur Arnarson                                                   5
Mikael Jóhann Karlsson                                          3˝
Jakob Sćvar Sigurđsson                                         3˝+ frestuđ skák
Andri Freyr Björgvinsson                                        2˝ + frestuđ skák
Hersteinn Heiđarsson                                              2
Haukur H. Jónsson                                                  1
Jón Magnússon                                                       ˝

Skođa má skák Jakobs hér fyrir neđan:


Hermann efstur á ćfingu.

Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Stórutjörnum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1. Hermann Ađalsteinsson   2,5 vinn af 3 mögul.
2. Ármann Olgeirsson          2
3. Sigurbjörn Ásmundsson  1,5
4. Jóhann Sigurđsson           0   

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni í umsjá Sigurbjörns Ásmundssonar.


Sigurbjörn og Hermann efstir á ćfingu.

Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir á skákćfingu kvöldsins en ţeir fengu báđir 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1-2. Sigurbjörn Ásmundsson      5  af 6 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson       5 
3.    Heimir Bessason                  4
4.    Snorri Hallgrímsson              3,5
5.    Sighvatur karlsson               2
6.    Hlynur Snćr Viđarsson         1
7.    Valur Heiđar Einarsson         0,5

Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni.


Jakob tapađi í 5. umferđ.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Mikael J Karlssyni í 5. umferđ haustmóts SA sem tefld var í gćrkvöld.
6. umferđ verđur tefld á sunnudag. Ţá verđur Jakob Sćvar međ svart gegn efsta manni mótsins, Jóhanni Óla Eiđssyni.

Skođa má skákir úr 5. umferđ hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1105722/


Íslandsmót skákfélaga. Pistill formanns.

Ţá er fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga lokiđ. Gođinn tefldi fram ţremur liđum í keppninni í fyrsta sinn og verđur fjallađ um frammistöđu B og C-liđsins í ţessum pistli. Jón ţorvaldsson liđstjóri A-liđs Gođans er búinn ađ gera Frammistöđu A-liđsins góđa skil.

ís 2010 013 

B-liđiđ í ţungum ţönkum. Pétur, Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári og Benedikt.

Frammistađa B-liđsins var ágćt en líklega dugar hún ekki til ţess ađ B-liđiđ komist upp í 3. deild í vor ţví liđiđ hefur einungis 4 stig (MP) og 14,5 vinninga í 7. sćti, en tvö efstu liđiđ hafa 8 stig og nćstu fjögur hafa 6 stig. Ţrjú efstu liđin vinna sig upp um deild, ţannig ađ líkurnar eru hverfandi. 6 stig eru eftir í pottinum og ţurfa allar viđureignir ađ vinnast sem eru eftir og svo ţarf ađ treysta á hagstćđ úrslit úr öđrum viđureignum. C-liđiđ stóđ sig vonum framar og er ţađ međ 4 stig eins og B-liđiđ, međ 12,5 vinninga.

ís 2010 011  

C-liđiđ. Sighvatur, Snorri, Bjössi, Valur og Hlynur. (Hermann tók myndina) 

Stađa efstu liđa í 4. deild ţegar ţrjár umferđir eru eftir.

1. Sauđárkrókur 8 MP og 17 vinningar
2. Fjönir-B          8            15,5
3. UMSB             6            18
4. SFÍ                6             16,5
5. TR-D              6             16
6. SAUST           6             14
7. Gođinn-B       4             14,5
13. Gođinn-C     4             12,5

Alls taka ţátt 23 liđ í 4. deildinni í ár.   Sjá nánar hér:
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

Árangur B-liđsins.

Gođinn - B  - Fjölnir-D 
B-sveitin vann sigur 5,5-0,5. Pétur, Rúnar, Jakob, Smári og Benedikt Ţorri unnu sína andstćđinga en Sveinn gerđi jafntefli.

Gođinn - B-  TR-E 
B-sveitin vann stóran 6-0 sigur á TR- E í annarri umferđ. Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári, Benedikt og Hermann tefldu

Gođinn - B -  SFÍ
B-sveitin tapađi 1-5 fyrir SFÍ í ţriđju umferđ. Jakob og Smári gerđu jafntefli, en Rúnar, Benedikt, Hermann og Sighvatur töpuđu. Vart var viđ öđru ađ búast ţví allir tefldu töluvert upp fyrir sig og ţó sérstaklega Rúnar.

Gođinn - B  -   TR-D
B-liđiđ tapađi 2-4 fyrir TR-d í 4. umferđ. Full stórt tap. Benedikt Ţorri vann sína skák. Sveinn gerđi jafntefli á fyrsta borđi og Jakob sömuleiđis. Rúnar, Smári og Hermann töpuđu.

Árangur C-liđsins

Gođinn - C - TR-E
C-sveitin gerđi 3-3 jafntefli viđ E-sveit TR, ţar sem Valur, Sighvatur og Hermann unnu sínar skákir, en Sigurbjörn, Snorri og Hlynur töpuđu.

Gođinn - C -   Hellir- E
C-sveitin tapađu naumlega fyrir 2,5-3,5 fyrir Helli-e. Valur Heiđar vann sína skák létt ţegar sími andstćđingsins hringdi snemma í skákinni og Viđar Hákonarson vann sína fyrstu skák á 6. borđi. Hlynur Snćr gerđi jafntefli. Snorri, Bjössi og Sighvatur töpuđu.

Gođinn - C  -   Fjölnir - D
C-liđiđ vann svo Fjölni -d 4-2 í 3. umferđ. Valur, Bjössi, Viđar og Andri Valur unnu sínar skákir, en Snorri og Hlynur töpuđu.

Gođinn - C  -  TV-D
C-liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ TV-d. Sighvatur og Viđar unnu mjög auđvelda sigra, ţví andstćđingar ţeirra mćttu ekki til leiks. Bjössi og Hlynur gerđu jafntefli, en Snorri og Valur töpuđu.

Frammistađa einstakra liđsmanna.

Pétur GíslasonPétur Gíslason tefldi eina skák á 1. borđi í B-liđinu og vann hana frekar létt. Hann hefur ţađ" nćs" á Spáni núna og slćr litlar hvítar kúlur međ kylfu.

 

 

 

ís 2010 030Sveinn Arnarson tefldi ţrjár skákir vann eina og gerđi tvö jafntefli

 

 

 

 

 

 

ís 2010 018Rúnar Ísleifsson tefldi 4 skákir. Hann vann tvćr skákir en tapađi tveimur og annarri ţeirra gegn Sigurđi Dađa Sigfússyni.

 

 Jakob Sćvar Sigurđsson tefldi 4 skákir. Jakob vann tvćr skákir og gerđi tvö jafntefli.

 

ís 2010 021Smári Sigurđsson tefldi 4 skákir. Vann tvćr skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.

 

 

 

 

ís 2010 022Benedikt Ţorri Sigurjónsson tefldi 4 skákir. Benedikt vann 3 skákir en tapađi einni. Mjög góđ frammistađa hjá Benedikt ţegar haft er í huga ađ hann hafđi ekkert teflt í hartnćr tvö ár eftir dvöl í Afríku og var ţví hreint ekki í ćfingu.

Hermann Ađalsteinsson. Tefldi 3 skákir međ B-liđinu. Hann vann eina en tapađi tveimur. Hermann tefldi eina skák í C-liđinu og vann hana eftir ađ hafa haft gjörtapađa stöđu um tíma.

 

ís 2010 019Sighvatur Karlsson. Tefldi 4 skákir. Sighvatur vann eina skák en tapađi tveimur. Svo fékk hann einn vinning gefins í síđustu umferđ ţví ađ andstćđingurinn mćtti ekki til leiks.

Snorri Hallgrímsson tefldi 4 skákir og tapađi ţeim öllum. Snorra gekk illa í mótinu og var langt frá sínu besta.

 

 

ís 2010 020Sigurbjörn Ásmundsson tefldi 4 skákir. Bjössi tapađi fyrstu tveimur skákunum, en vann ţá ţriđju og gerđi jafntefli í ţeirri fjórđu.

 

 

 

ÍS 2010 011Valur Heiđar Einarsson. Valur tefldi 4 skákir. Valur vann ţrjár skákir og vannst ein af ţeim á Vodaphone-gammbítnum frćga. Valur tapađi einni skák. Flott frammistađa hjá Val.

 

 

 

ís 2010 015Hlynur Snćr Viđarsson. Hlynur tefldi 4 skákir. Hlynur gerđi tvö jafntefli en tapađi tveimur. Hlynur átti vinning vísan í síđust umferđ, en stóđ uppi međ biskup  gegn kóngi og varđ ađ sćttast á jafntefli.

Viđar Hákonarson tefldi 3 skákir. Hann kom inn sem varamađur í 2. umferđ. Viđar gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákirnar, en ţá síđustu af ţví ađ enginn andstćđingur var til stađar. Mjög flott frammistađa hjá Viđari.

 

ís 2010 037Andri Valur Ívarsson tefldi 1 skák. Andri Valur var kallađur inn í C-liđiđ í 3. umferđ. Andri, líkt og Viđar, hafđi ekki teflt kappskák áđur, en ţađ kom ekki ađ sök. Andir mátađi andstćđing sinn á hálftíma. Andri hefur verđir iđinn viđ kolann hjá Völsungi í sumar og skorađ slatta ađ mörkum. Hann getur greinilega líka "skorađ" viđ skákborđiđ.

 

 

 

 

Alls tefldu 20 skákmenn fyrir Gođann ađ ţessu sinni. Aldrei áđur hafa svo margir teflt fyrir Gođann á Íslandsmóti í skák. 

Ađ lokum vill formađur ţakka öllum liđsmönnum félagsins kćrlega fyrir ţátttökuna í mótinu. Margir lögđu talsvert á sig til ţess ađ hćgt vćri ađ stilla upp ţremur liđum og eiga ţeir allar hinar bestu ţakkir skiliđ fyrir.

Hermann Ađalsteinsson. 


A-sveit Gođans taplaus á Íslandsmótinu. Liđsstjóra pistill.

Jón Ţorvaldsson liđsstjóri A-liđs Gođans skrifađi pistil um frammistöđu A-liđsins í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem er birtur hér fyrir neđan í heild sinni. Pistill frá formanni er vćntanlegur í kvöld eđa á morgun. 

Helgina 8. - 10 . okt. ţreytti A-sveit Gođans frumraun sína í 3. deild Íslandsmóts skákfélaga og stóđ sig međ sóma. Gođinn hafđi safnađ vösku liđi  enda uggđi menn ađ ţriđja deildin yrđi mun strembnari Herđubreiđ ađ klífa en sú fjórđa, sem og kom á daginn. Kapparnir Ásgeir P. Ásbjörnsson, Einar Hjalti Jensson,  Björn Ţorsteinsson og Tómas Björnsson höfđu gengiđ til liđs viđ Gođann fyrir ţessa leiktíđ en fyrir voru kempurnar Sigurđur J. Gunnarsson, Sindri Guđjónsson og Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri.

ís 2010 009 

Ásgeir, Hermann, Hlynur, Valur, Smári, Sindri, Pétur, Rúnar, Benedikt, Jakob, Bjössi, Sigurđur, Björn, Sighvatur, Tómas, Einar og Jón gestgjafi. Svein, Snorra, Viđar og Andra vantar á myndina. 

Undirbúningur var góđur. Keppendur höfđu ćft saman um nokkurra vikna skeiđ undir öruggri stjórn ţjálfara liđsins, Einars Hjalta, fariđ yfir valdar byrjanir og eflt međ sér liđsanda undir forystu Tómasar Björnssonar. Lokahnykkur undirbúningsins var svo föstudagsdaginn 8. okt.  ţegar liđsmenn Gođans úr öllum ţremur sveitunum hittust yfir léttum málsverđi.

ís 2010 006 

Léttur kvöldverđur fyrir átökin á föstudaginn. 

Mannýgir hrútar

Ţađ var glatt á hjalla ţessa síđdegisstund en skemmtilegu samneyti lauk međ orđum formannsins, Hermanns Ađalsteinssonar, sem eggjađi menn til dáđa, gráa fyrir járnum. Í bálokin gall viđ í einum árvökulum félaganum ađ umfram allt skyldu menn vara sig á bévítis gemsunum og helst umgangast ţá eins og mannýga hrúta.  Vissast vćri  slökkva á ţeim strax, taka rafhlöđurnar úr,  geyma gemsana í bílunum og leggja a.m.k. 100 metrum frá skákstađnum. Slík vćri váin. Síst mćtti henda ađ góđri taflmennsku vćri spillt međ jarmandi gemsa sem leiddi beint til taps, viđkomandi skákmanni til hneisu og öđrum keppendum til armćđu og hugmyndateppu.

ís 2010 012 

Gođinn - Sf Vinjar í 1. umf. Einar, Björn, Tómas, Sigurđur og Sindri. 

Í fyrstu umferđ á föstudagskvöldiđ var tekist á viđ skákfélagiđ Vinjar. Ţeir kappar eru margreyndir og ólseigir en góđur sigur hafđist ađ lokum, 5 - 1, sem skaut Gođanum rakleiđis í 2. sćtiđ. Í fyrri umferđinni á laugardeginum var röđin komin ađ B sveit KR sem var ein allra sterkasta sveitin í 4. deildinni í fyrra. Eftir snarpa viđureign hafđist sigur, 4 - 2, en óvćnt tap á báđum neđstu borđum kom í veg fyrir enn stćrri sigur.

Spennan magnast

Spennan magnađist og síđari viđureign dagsins var sannkallađur stórislagur gegn hinum snjöllu og vöđvastćltu liđsmönnum Víkingasveitarinnar. Sveitirnar eru nánast hnífjafnar  í skákstigum taliđ og svo römm var viđureignin ađ brakađi í hverju borđi enda ekki viđ öđru ađ búast ţegar gođar og víkingar reyna međ sér í rammheiđnum anda.  Niđurstađan varđ 3 - 3 ţar sem jafnt var á öllum borđum nema hvađ Ásgeir lagđi sinn andstćđing á 1. borđi á afar sannfćrandi hátt en skákin á 6. borđi tapađist örugglega. Sigur Ásgeirs gegn hinum öfluga Fide meistara Davíđ Kjartanssyni var ţeim mun athyglisverđari ţar sem sá síđarnefndi sá aldrei til sólar í skákinni. Slík var snilld Ásgeirs sem fyrir ţetta mót hafđi ekki komiđ nálćgt keppnisskák í fjölda ára. Mikill fengur er fyrir íslenska skákíţrótt ađ fá Ásgeir aftur ađ reitunum hvítu og svörtu.

ÍS 2010 013 

Gođinn- Víkingaklúbburinn. Ásgeir međ hvítt gegn Davíđ Kjartanssyni.

Í lokaumferđinni á sunnudag tefldi Gođinn viđ A-sveit Garđabćjar sem var í efsta sćti fyrir umferđina, stigi á undan okkar mönnum. Líkt og í viđureigninni viđ Víkingasveitina var sennan afar hörđ og niđurstađan aftur jafntefli. Nú varđ ţađ hinn margfaldi Íslandsmeistari, Reykjavíkurmeistari og Ólympíufari Björn Ţorsteinsson sem hélt uppi heiđri Gođans međ góđum endataflssigri á hinum ágćta skákmanni Jóni Ţór Bergţórssyni en skákin á 6. borđi tapađist ţó ađ vćnlega horfđi ţar framan af.

ís 2010 025 

              Tómas Björnsson og Björn Ţorsteinsson. 

Ađ loknum fjórum umferđum eru sveit Garđbćinga og Víkingasveitin jafnar í efsta sćti međ 7 stig og en ţessar sveitir leiđa saman riddara sína í 5. umferđin í mars nk. Í 3-5. sćti eru svo B sveit Vestamannaeyinga, B sveit Akureyringa og Gođinn međ 6 stig en ţessar fimm sveitir munu greinilega berjast til ţrautar um tvö efstu sćtin sem veita rétt til keppni í 2. deild leiktíđina 2011 - 2012.

ís 2010 026 

                    Sindri Guđjónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson.

Góđ liđsheild

Um frammistöđu einstakra liđsmanna er ţađ ađ segja ađ Ásgeir og Björn fóru á kostum, hlutu hvor um sig 3,5 vinninga af 4. Einar Hjalti  og Tómas voru líka mjög öflugir, skiluđu sveitinni 3 vinningum af 4 hvor. Jón tefldi upp á öryggiđ og gerđi jafntefli í báđum sínum skákum. Hinir snjöllu skákmenn Sigurđur Jón og Sindri voru fjarri sínu besta ađ ţessu sinni enda báđir langţreyttir eftir mikla vinnu vikurnar fyrir mótiđ. Ţađ sem öllu skiptir er ađ heildarframmistađa Gođans var mjög góđ og geta keppendur og stuđningsmenn sannarlega hlakkađ til spennandi úrslitaumferđa á nćsta ári.

ís 2010 024 

                 Einar Hjalti Jensson og Ásgeir Ásbjörnsson. 

Keppendum Gođans er ţökkuđ vasklega framganga og keppinautum Gođans ţökkum viđ drengilega keppni og skemmtileg viđkynni. Jafnframt er ástćđa er til ađ ţakka forseta Skásambands Íslands, Gunnari Björnssyni, og starfsmönnum mótsins fyrir góđa skipulagningu og ţá miklu vinnu sem ţarf til ađ hiđ fjölmenna Íslandsmót skákfélaga gangi snurđulaust fyrir sig. Ţá er sérstök ástćđa til ađ ţakka Helga Árnasyni, skólastjóra Rimaskóla, fyrir ađ leggja skákmönnum til prýđilega ađstöđu til iđkunar ţessarar merku íţróttar hugans sem nýtur vaxandi og verđskuldađrar lýđhylli.

ís 2010 041

Jón Ţorvaldsson liđsstjóri A-liđs Gođans.


Gođinn í 3-5 sćti.

A-liđ Gođanser í 3-5 sćti í 3. deild međ 6 stig og 15 vinninga ađ afstöđnum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. A-liđ Víkingaklúbbsins leiđir 3. deildina međ 7 stig og 17,5 vinninga. A-liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ A-liđ Taflfélags Garđabćjar í spennandi viđureign. Björn ţorsteinsson vann sinn andstćđing, Ásgeir, Einar,Tómas og Jón gerđu jafntefli, en Sigurđur tapađi. 

B-liđ Gođans er í 7 sćti međ 4 stig og 14,5 vinninga og C-liđiđ er í 13 sćti međ 4 stig og 12,5 vinninga. B-liđiđ tapađi í dag 2-4 fyrir TR-d. C-liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ TV-d  

Seinni hlutinn verđur tefldur dagana 4-5 mars 2011.  Ţá mćtir A-liđ Gođans B-liđi Skákfélags Akureyrar í 5. umferđ. B-liđiđ mćtir skákfélaginu Ćsir og C-liđi keppir viđ Fjölni - C

Stađan í 3.deild
http://chess-results.com/tnr38867.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

Stađan í 4. deild
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

Íslandsmóti skákfélaga verđur gerđ skil í pistli formanns á morgun og ţá verđa birtar myndir frá mótinu.


Skin og skúrir í dag.

Tvćr umferđir voru tefldar í dag á íslandsmóti skákfélaga. A-sveit Gođans vann sigur á KR-b í annari umferđ 4-2. Ásgeir, Einar, Björn og Tómas unnu, en Sigurđur og Sindri töpuđu. A-sveitin gerđi svo 3-3 jafntefli viđ A-sveit Víkingaklúbbsins í 3. umferđ. Frábćr úrslit gegn sterkri sveit.
Ásgeir Ásbjörnsson vann afar glćsilegan sigur á Davíđ Kjartanssyni á fyrsta borđi. Einar, Björn, Tómas og Jón Ţorvaldsson gerđu jafntefli en Sindri tapađi. 

ÍS 2010 013

Ásgeir Ásbjörnsson (t,v) vann Davíđ Kjartansson í dag. Ásgeir hefur unniđ allar skákirnar í mótinu sem er frábćr árangur. Ásgeir hefur engu gleymt ţó svo ađ hátt í 30 ár séu liđin frá ţví ađ hann tefldi kappskák síđast.

B-sveitin vann stóran 6-0 sigur á TR- í annari umferđ.. Sveinn, Rúnar, Jakob, Smári, Benedikt og Hermann tefldu. B-sveitin tapađi svo 1-5 fyrir SFÍ í ţriđju umferđ. Jakob og Smári gerđu jafntefli, en Rúnar, Benedikt, Hermann og Sighvatur töpuđu.

ÍS 2010 008

Viđar Hákonarson hefur unniđ báđar skákir sínar í dag, en hann tefldi fyrir C-liđiđ.

C-sveitin töpuđu naumlega fyrir 2,5-3,5 fyri Helli-e. Valur Heiđar vann skák létt ţegar sími andstćđingsins hringdi snemma í skákinni og Viđar Hákonarson vann sína fyrstu skák á 6. borđi. Hlynur Snćr gerđi jafntefli. Snorri, Bjössi og Sighvatur töpuđu. C-liđiđ vann svo Fjölni -d 4-2 í 3. umferđ. Valur, Bjössi, Viđar og Andri Valur unnu sínar skákir, en Snorri og Hlynur töpuđu.

ÍS 2010 011

Valur Heiđar Einarsson (í blárri skyrtu) er búinn ađ vinna allar sínar ţrjár skákir. Valur og Ásgeir eru ţeir einu sem eru međ fullt hús vinninga. Andri Valur Ívarsson (í grárri peysu) tefldi eina skák sem varamađur í dag og vann hana ađ sjálfsögđu.

A-liđ Gođans er í 3 sćti í 3 deild međ 5 stig og 12 vinninga.
 http://chess-results.com/tnr38867.aspx?art=0&rd=3&lan=1&m=-1&wi=1000

B-liđiđ er í 5. sćti í 3-4. deild međ 4 stig og 12,5 vinninga.
C-liđiđ er í 12. sćti međ 3 stig og 9,5 vinninga.
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

4. ufmerđ verđur tefld kl 11:00 á morgun sunnudag. A-liđiđ mćtir A-liđi Taflfélags Garđarbćjar. b-liđiđ mćtir TR-d og C-liđiđ fćr TV-d.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband