Félagatal og fl.

Félagatal. (Um skákfélagiđ Gođann, neđar) 

Andri Valur Ívarsson
Arnar Grant
Axel Smári Axelsson 

Ágúst Már Gunnlaugsson
Ásgeir Páll Ásgeirsson

Ármann Olgeirsson            heiđursfélagi.                 

Árni Garđar Helgason                      

Baldur Daníelsson                          

Barđi Einarsson                              
Benedikt Ţ Jóhannsson                  

Benedikt Ţorri Sigurjónsson           

Björn Ţorsteinsson                         

Brandur Ţorgrímsson      

Dagur Ţorgrímsson        

Einar Már Júlíusson       

Einar Hjalti Jensson
Guđmundur Hómgeirsson                  
Hallur B Reynisson                        
Heimir Bessason                            

Helgi Egilsson                                 

Hermann Ađalsteinsson  formađur
Hlíđar Ţór Hreinsson                  
Hlynur Snćr Viđarsson
Ingi Fjalar Magnússon
  
Ingvar Björn Guđlaugsson                                 

Jakob Sćvar Sigurđsson                

Jóhann Gunnarsson      

Jón Hafsteinn Jóhannsson 

Jón S Guđlaugsson 
Jón Ţorvaldsson                           

Ketill Tryggvason 

Kristján Eđvarđsson           

Orri Freyr Oddsson                                       
Páll Ágúst Jónsson                        
Pétur Gíslason

Ragnar Fjalar Sćvarsson                               

Rúnar Ísleifsson                             

Sighvatur Karlsson       ritari
Sigtryggur Andri Vagnsson                         
Sigurbjörn Ásmundsson     gjaldkeri
Sigurđur Dađi Sigfússon                 

Sigurđur Jón Gunnarsson               
Sigurjón Benediktsson                                             

Smári Sigurđsson           1.varamađur í stjórn                

Snorri Hallgrímsson
Stephen Jablon

Sveinn Arnarson                       
Sćţór Örn Ţórđarson                                      

Timothy Murphy

Tómas Björnsson                                            
Valur Heiđar Einarsson
Viđar Njáll Hákonarson                   
Ţorgrímur Daníelsson    
Ţröstur Árnason 

Ćvar Ákason                                 


Ath. Fullgildir félagsmenn teljast ţeir sem hafa mćtt á amk. eina skákćfingu og/eđa eitt skákmót hjá félaginu síđastliđinn ţrjú ár. 


 

Skákfélagiđ Gođinn. Gagnlegar upplýsingar ! 

Frétta og upplýsingasíđa Skákfélagsins Gođans.  Félagsvćđi Skákfélagsins eru Ţingeyjarsýslurnar báđar og Húsavík.  Ţó er búseta á félagssvćđinu alls ekki skilyrđi fyrir félagsađild. Á ţessari heimasíđu verđur sagt frá öllu ţví sem skákfélagiđ Gođinn stendur fyrir, m.a. skákćfingar og skákmót.  Greint verđur frá gengi okkar skákmanna taki ţeir ţátt í mótum hjá öđrum skákfélögum bćđi hérlendis og erlendis. Öll úrslit úr mótum félagsins verđa birt hér á síđunni. Einnig er töluvert myndasafn (sjá myndaalbúmin) ađgengilegt hér á síđunni af félagsstarfinu síđustu ár. 

Skákfélagiđ Gođinn var formlega stofnađ 15 mars 2005 og fyrsta stjórn félagsins kjörin. Ţá voru stofnfélagar 11. Reyndar höfđu stofnfélagarnir hitts reglulega áriđ áđur án ţess ađ sérstakur félagsskapur vćri stofnađur.  Síđan ţá hefur félagiđ veriđ í örum vexti og í dag eru skráđir 55 einstaklingar í félagiđ.(Jan 2011)  Flestir búa í Ţingeyjarsýslu og á Húsavík. Nokkrir búa á stór-Eyjafjarđarsvćđinu og nokkrir í Reykjavík.

Eftirtaldir skipa stjórn félagsins: 


Hermann Ađalsteinsson formađur 
Sighvatur Karlsson        ritari
Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkeri.

Gođinn stendur fyrir reglubundnum skákćfingum og skákmótum frá september til og međ apríl ár hvert. Skákćfingarnar eru haldnar öll mánudagskvöld á Húsavík yfir vetrartímann. Skákmót félagsins eru flest haldin á Húsavík. Gođinn hefur sent skáksveit til keppni á Íslandsmóti skákfélaga undanfarin 6 ár og sl tvö ár sendi félagiđ ţrjár skáksveitir til keppni.

Félagiđ hefur stađiđ fyrir skákmótum fyrir börn og unglinga á undanförnum árum og hafa ţau veriđ vel sótt. Félagiđ hefur einnig stađiđ fyrir skákkennslu fyrir börn og unglinga undanfarin ár.

Undir venjulegum kringumstćđum er lítil starfsemi á vegum félagsins yfir sumarmánuđina, en hefur ţó fariđ vaxandi sl tvö sumur.

Hermann Ađalsteinsson Lyngbrekku. Sími 4643187 og 8213187.
lyngbrekku@simnet.is

 

Um stofnun skákfélagsis Gođans.

Snemma í febrúar 2004 auglýsti Ármann Olgeirsson á Vatnsleysu í Hlupastelpunni eftir hvort einhverjir í Ţingeyjarsveit hefđu áhuga á ţví ađ tefla. Í ljós kom ađ nokkrir höfđu áhuga fyrir ţví.

Ţann 19 febrúar 2004 hittust 3 skákmenn á Fosshóli og héldu okkar fyrsta formlega skákkvöld, en ţađ voru ţeir Ármann Olgeirsson, Hallur Birkir Reynisson og Hermann Ađalsteinsson.

Viku seinna hittust 5 skákmenn á Stórutjörnum, ţessir ţrír áđurnefndu auk Baldurs Daníelssonar og Jóhanns Sigurđssonar.  Alls voru haldnar 8 skákćfingar ţennan vetur međ mis mikilli mćtingu, eđa frá 4 uppí 8 manns.

Vetrarstarfinu lauk svo síđan međ 2ja kvölda skákmóti sem 8 skákmenn tóku ţátt í á Fosshóli.  ţar var krýndur okkar fyrsti skákmeistari sem var Baldur Daníelsson. Hlaut hann 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Ármann Olgeirsson varđ annar međ 5,5 vinninga og Jóhann Sigurđsson ţriđji međ 5 vinninga. Baldur fékk farandbikar ađ launum til varđveislu nćsta áriđ, sem Ármann Olgeirsson gaf í tilefni dagsins. Ţetta mót fór fram 25-26 apríl 2004. Umhugsunartíminn var 20 mín á mann. Mótiđ markađi lok vetrarstarfsins.

11. október sama ár hófst skákstarfiđ á nýjan leik. Fyrirkomulagiđ var međ svipuđu sniđi og veturinn áđur, nema ađ nú var teflt annan hvern ţriđjudag.  Skákćfingarnar urđu 13 talsins. Nokkrir nýjir skákmenn bćttust í hópinn, ţegar á leiđ, ţó svo ađ aldrei voru fleiri en 8 á hverri ćfingu.

Snemma árs 2005 var stofnađ formlegt skákfélag og 15 mars var kosin ţriggja manna stjórn. Kosningu hlutu: Ármann Olgeirsson 5 atkvćđi, Hermann Ađalsteinssson,5 atkvćđi og Hallur B Reynisson 4 atkvćđi.  Ađrir sem fengu atkvćđi voru Ketill Tryggvason 2 atkvćđi, Jóhann Sigurđsson og Hólmfríđur Eiríksdóttir 1 atkvćđi hvort.  Ákveđiđ var ađ stjórn skipti međ sér verkum og vćri hún kjörin til eins árs.

29 mars var haldinn stuttur fundur til ađ ákveđa nafn á ţađ. Fyrir valinu varđ skákfélagiđ Gođinn. Stjórn hafđi ţá skipt međ sér verkum , ţannig ađ Hermann Ađalsteisson varđ formađur, Ármann Olgeirsson ritari og Hallur B Reynisson gjaldkeri. Hófst ţá skráning í félagiđ og skráđu sig 12 stofnfélagar í félagiđ..

Sótt var um ađild ađ skáksambandi Íslands og stefnt á ađ taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga 4. deild vetruinn 2005-6.

Vetrarstarfinu lauk síđan međ skákmóti á Fosshóli 12 og 19 apríl. Teflt var eftir monrad-kerfi 5 umferđir međ 30 mín umhugsunartíma á mann. Ađ loknum 5 umferđum voru 3 keppendur efstir og jafnir međ 4 vinninga,  Ármann, Jóhann og Hallur. ţeir kepptu sín á milli um efsta sćtiđ í hrađ- skákum en ekki fengust úrslit úr ţví heldur. Ţá voru reiknuđ út stig og eftir ţann reikning stóđ Ármann Olgeirsson uppi sem sigurvegari. Jóhann og Hallur deildu öđru sćtinu. Ármann fékk ţví bikrarinn til varđveislu nćsta áriđ. 

( Formáli úr fundargerđabók skákfélagsins Gođans.)  Hermann Ađalsteinsson.


 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband