Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Jón Kristinn Ţorgeirsson tvöfaldur skákmeistari Norđlendinga

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina. Jón fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Haraldur Haraldsson og Símon Ţórhallsson urđu jafnir Jóni ađ vinningum en lentu í öđru og ţriđja sćti eftir stigaútreikning. Gunnar Björnsson GM-Helli varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga og um leiđ efstur skákmanna međ lögheimili utan Norđurlands. Gauti Páll Jónsson TR varđ annar međ 4,5 vinninga og Heimir Páll Raganrsson ţriđji međ ţrjá vinninga. 
 
2009 12 31 21.17.05 
 
Lokastađan:
 

Rk.

 NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2 
1 Björnsson Gunnar20772040GM Hellir5.529.021.0
2 Ţorgeirsson Jón Kristinn18831920SA5.026.018.5
3 Haraldsson Haraldur19811991SA5.025.519.0
4 Ţórhallsson Símon16061661SA5.025.517.5
5 Sigurđsson Smári19131736GM Hellir4.530.522.5
6 Sigurđsson Jakob Sćvar18291694GM Hellir4.527.521.5
7 Jónsson Gauti Páll1618  1640TR4.5  26.018.5
8 Bergsson Stefán20992066  SA4.032.5 24.0
9 Eiríksson Sigurđur19241908SA3.524.016.5
10 Ađalsteinsson Hermann01305GM Hellir3.523.016.0
11 Sigurđarson Tómas Veigar19541900GM Hellir3.029.020.5
12 Halldórsson Hjörleifur19191802SA3.026.019.0
13 Sigurđsson Sveinbjörn O17881684SA3.025.518.5
14 Olgeirsson Ármann01427GM Hellir3.019.514.5
15 Viđarsson Hlynur Snćr01113GM Hellir3.019.013.5
16 Ragnarsson Heimir Páll14241323GM Hellir3.019.013.5
17 Ásmundsson Sigurbjörn01180GM Hellir2.523.017.5
18 Bessason Heimir01499GM Hellir2.020.515.0
19 Statkiewicz Jakub Piotr00GM Hellir2.019.014.0
20 Hermannsson Jón Ađalsteinn00GM Hellir0.520.013.5

Jón Kristinn vann svo öruggan sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem einnig fór fram um helgina í Árbót. Jón vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu.
 
1.        Jón Kristinn Ţorgeirsson         9 af 9 !
2.        Áskell Örn Kárason                 6,5
3.        Sigurđur Eiríksson                   6
4-5.    Tómas Veigar Sigurđarson     5,5
4-5.    Símon Ţórhallsson                   5,5
6-7.    Haraldur Haraldsson               4,5
6-7.    Gauti Páll Jónsson                  4,5
8.        Sveinbjörn Sigurđsson            1,5
9-10. Hermann Ađalsteinsson          1
9-10. Sigurbjörn Ásmundsson           1
 

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 31. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 31. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Gunnar efstur á SŢN 2014

Gunnar Björnsson (2077) er efstur á Skákţingi Norđlendinga ađ loknum fimm umferđum. Gunnar hefur 4,5 vinning. Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar koma nćstir međ 4 vinninga. Smári og Gunnar eigast viđ í 6. umferđ sem hefst kl 17:00.

Teflt er í Árbót í Ađaldal í Ţingeyjarsveit og fer ákaflega vel um keppendur á allan hátt.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Heimir Páll og Alexander Már efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4v í fimm skákum. Nćstir komu Óskar Víkingur Davíđsson og Alec Elías Sigurđarsons međ 3,5 og hafđi Óskar betur í stigaútreikningnum og hlaut annađ sćtiđ og Alec ţađ ţriđja. Í yngri flokki voru Alexander Már Bjarnţórsson og Sólon Siguringason efstir og jafnir ađ vinningum međ 4,5v í fimm skákum. Ţeir voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningum og lentu í bráđabana ţar sem Alexander hafđi betur. Fyrsta sćti var ţví hans og Sólon hlaut annađ sćtiđ. Ţađ voru fjórir jafnir međ 3v en ţađ voru Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon. Hér dugđi einfaldur stigaútreikningur og hlaut Gabríel Sćr ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Axel Óli Sigurjónsson, Birgir Ívarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Sindri Snćr Kristófersson, Róbert Luu, Alexander Jóhannsson, Ólafur Tómas Ólafsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sólon Siguringason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon,  Baltasar Máni Wedholm, Arnar Jónsson, Birgir Logi Steinţórsson, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Adam Omarsson og Elín Edda Jóhannsdóttir.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 31. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Stelpućfingar eru svo á hverjum miđvikudegi kl. 17.15. Á ćfingunum hjá stelpunum er einnig ágćtis ţátttaka eins og hjá strákunum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld kl 20:00

Skákţing Norđlendinga 2014 hefst í kvöld kl 20:00 í Árbót í Ađaldal. Ţađ er skákfélagiđ GM-Hellir sem sér um mótshaldiđ. Búiđ er ađ loka fyrir skráningar í mótiđ en 20 keppendur eru skráir til leiks. Međal ţeirra er Stefán Bergsson SA sem unniđ hefur mótiđ sl. tvö ár.

Keppendalistann má sjá hér. 


Einar Hjalti sigrađi aftur á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 24.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga eins og á síđasta hrađkvöldi og vann hrađkvöldiđ örugglega međ 9v. Kristófer Ómarsson varđ annar međ 7,5v og ţriđji varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6,5v. Einar Hjalti dró svo í lok hrađkvöldsins Björgvin Kristbergsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 31. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Einar Hjalti Jensson 9282228
2Kristófer Ómarsson 7,5302218,8
3Vigfús Vigfússon 6,5312314,8
4Gunnar Nikulásson 5,5322410,8
5Hörđur Jónasson 5,5322410,3
6Hjálmar Sigurvaldason 4,533255,75
7Finnur Kr. Finnsson 3,534263,25
8Björgvin Kristbergsson 235270
9Sindri Snćr Kristófersson 136280


SŢN 2014 - Skráningarfrestur rennur út á fimmtudagskvöldiđ

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7). 
Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)

Umferđatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ !
 
1. umf. Föstudagur 28 mars kl 20:00 atskák 25 mín
2. umf. ------------------------ kl 21:00 -----------------
3. umf. ------------------------ kl 22:00 -------------------
4. umf.------------------------- kl 23:00 -------------------
5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  -----------------------
 
 
ATHugiđ ađ skráningarferstur rennur út kl 22:00 á fimmtudagskvöldiđ 27 mars !! 
 

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 24. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Heimir Páll efstur í eldri flokki og Jón Hreiđar í yngri flokki

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi Heimir Páll sigurinn međ jafntefli viđ Alec Elías í lokaumferđinni. Annar var Felix Steinţórsson međ 4v og ţriđji var Alec Elías Sigurđarsson međ 3,5v. Jón Hreiđar Rúnarsson sigrađi örugglega međ fulli húsi 5v í jafn mörgum skákum í yngri flokki. Ţetta er í fyrsta sinn sem Jón Hreiđar vinnur yngri flokkinn og fćr hann ađ spreita sig í ţeim eldri á nćstu ćfingu ađ launum. Annar var Stefán Orri Davíđsson međ 4v. Nćstir komu svo Alexander Már Bjarnţórsson og Adam Omarsson međ 3v en Alexander hafđi ţriđja sćtiđ á hálfu stigi ţótt hann hefđi tapađ fyrir Adam í fyrstu umferđ.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Baltasar Máni Wedholm, Jóhannes Ţór Árnason, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Alexander Jóhannsson, Ólafur Tómas Ólafsson,  Jón Hreiđar Rúnarsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Adam Omarsson, Birgir Logi Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Sćvar Breki Snorrason, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Ţórđur Hólm Hálfdánarson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 24. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Stelpućfingar eru svo á hverjum miđvikudegi kl. 17.15. Á ćfingunum hjá stelpunum er einnig ágćtis ţátttaka eins og hjá strákunum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Einar Hjalti međ fullt hús á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 17.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga sín sjö ađ tölu og vann hrađkvöldiđ örugglega. Nćst komu Elsa María Kristínardóttir og Kristinn Sćvaldsson međ 4,5v en Elsa María var hćrri á stigum og hlaut ţví annađ sćtiđ og Kristinn ţađ ţriđja. Í lok hrađkvöldsins dró Einar Hjalti í happdrćttinu og nú kom talan 8 sem Gunnar Nikulásson hafđi og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 24. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1
1Einar Hjalti Jensson 725,5
2Elsa Maria Kristínardóttir4,515
3Kristinn Sćvaldsson4,512,3
4Eiríkur K. Bjornsson416
5Kristján Halldórsson 411,5
6Vigfús Vigfússon 411
7Hörđur Jónasson 410
8Gunnar Nikulásson48
9Jökull Jóhannsson 2,53,5
10Jóhann Helgason 2,53,5
11Björgvin Kristbergsson 10,5


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband