Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Dawid efstur á ćfingu hjá GM Helli, Hilmir Freyr og Bjarki í úrslitin á Reykjavik Barna Blitz

Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 5,5v af sex mögulegum á ćfingu hjá GM Helli síđasta mánudag. Ţeir unnu gerđi jafntefli í innbyrđis viđureign í 4. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga. Dawd hafđi svo fyrsta sćtiđ međ hálfu stigi meira en Hilmir Freyr sem varđ ţví í öđru sćti. Ţriđji eftir spennandi lokaumferđir var svo Bjarki Arnaldarson međ 4,5v. Dawid Kolka sem sigrađi á Reykjavik Barna Blitz á síđasta ári á ekki ţátttökurétt í ár ţar sem mótiđ er fyrir ţá sem fćddir 2001 og síđar. Ţađ voru ţví Hilmir Freyr og Bjarki sem unnu sér ţátttökurétt á Reykjavik Barna Blitz á ćfingunni. 

Lokastađan á ćfingunni.

1.   Dawid Kolka, 5,5v (19,5 stig)

2.   Hilmir Freyr Heimisson, 5,5v (19 stig)

3.   Bjarki Arnaldarson, 4,5v

4.   Brynjar Haraldsson, 4v

5.   Halldór Atli Kristjánsson, 4v 

6.   Jón Hreiđar Rúnarsson, 4v

7.   Jóhannes Ţór Árnason, 3,5v

8.   Alec Elías Sigurđarson, 3,5v

9.   Róbert Luu, 3,5v

10. Alexander Már Bjarnţórsson, 3,5v

11. Baltasar Máni Wedholm, 3v

12. Alexander Oliver Mai, 3v

13. Aron Ţór Mai, 3v

14. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 3v

15. Arnar Jónsson, 3v

16. Oddur Ţór Unnsteinsson, 3v

17. Birgir  Logi Steinţórsson, 2v

18. Ţórđur Hólm Hálfdánarson, 2v

19. Sebastian Piotr, 2v

20. Sćvar Breki Snorrason, 2v

21. Adam Omarsson, 2v

22. Aron Kristinn Jónsson, 2v

23. Ólafur Tómas Ólafsson, 1v

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 3. mars og hefst kl. 17.15. Í fyrstu tveimur umferđunum verđur tefld ţemaskák úr Slavneskri vörn ţar sem ţáttakendur geta uindirbúiđ sig međ ţví ađ skođa ţćr stöđur sem upp geta komiđ. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Stefán Kristjánsson hlutskarpastur á Nóa Siríus mótinu

Stefán Kristjánsson, stórmeistari (2491), tryggđi sér efsta sćtiđ á Nóa Síríus mótinu - Gestamóti GM Hellis og Breiđabliks, međ jafntefli í lokaumferđinni viđ alţjóđlega meistarann Karl Ţorsteins (2452) og hlaut ţannig 6 vinninga í 7 skákum.  Stefán hafđi vinningsforskot á nćstu menn fyrir umferđina og bjuggust margir viđ ţví ađ sest yrđi á friđarstóla og fljótlega sćst á skiptan hlut. Raunin varđ ţó öll önnur áhorfendum til mikillar ánćgju. Báđir tefldu kapparnir hvasst og kröftuglega frá byrjun svo ađ úr varđ tvísýn og spennandi viđureign sem lauk ekki fyrr en eftir 40 leiki ţegar Stefán ţráskákađi.

Nóa-Síríusmótiđ 

 

P1010355Jafnir í öđru sćti á mótinu urđu FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2336) og alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2340) međ 5˝ vinning. Fjórir kappar deildu međ sér nćstu sćtum međ 5 vinninga: alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2454), Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Karl Ţorsteins (2452) ásamt FIDE-meistaranum Magnúsi Erni Úlfarssyni (2382). Margir öflugir skákmenn voru svo rétt á eftir međ 4˝ vinning.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ líflega hafi veriđ teflt á Nóa Síríus P1010348mótinu sem er eitt af öflugustu innlendu mótum sem haldin hafa veriđ hér á landi. Sérstaklega er ánćgjulegt hve margir skáksnillingar sem lítt hafa haft sig frammi í kappskák langa hríđ tóku ţátt  en annars var aldursdreifingin mjög góđ. Teflt var í Stúkunni á Kópavogsvelli. Ţar er bjart og notalegt, vel fer um keppendur og  áhorfendur og ekki er amalegt ađ njóta gómsćtra veitinga frá Nóa Síríusi til ađ skerpa athyglisgáfuna!

P1010334Breiđablik og GM Hellir stefna ađ áframhaldandi samstarfi um ţetta mót sem er skemmtileg viđbót viđ góđa skákflóru á Íslandi. Mikilvćg reynsla fékkst ađ ţessu sinni sem verđur nýtt til ađ gera nćsta mót enn betra. Keppendum er ţökkuđ drengileg framkoma og skemmtileg taflmennska og skákstjórum frábćrt utanumhald. Síđast en ekki síst vilja ađstandendur mótsins ţakka Nóa Síríusi drengilegan stuđning og samskipti sem hafa veriđ til fyrirmyndar í alla stađi.


Atkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 24. febrúar

Skákfélagiđ GM Hellir heldur atkvöld mánudaginn  24. febrúar 2014. og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna
möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jakob Sćvar efstur á Meistaramóti Skákfélags Sauđárkróks

Ţeir Jakob Sćvar Sigurđsson og Hörđur Ingimarsson gerđu jafntefli í 4. umferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi í mikilli baráttuskák. Ţór Hjaltalín sigrađi Einar Örn Hreinsson, Birkir Már Magnússon sigrađi Guđmund Gunnarsson og loks sigrađi Jón Arnljótsson Sigurđ Ćgisson.

2009 10 07 02.14.32

 

Ađ lokinni 4 umferđ er Jakob efstur međ 3˝ vinning. Birkir Már Magnússon er međ 3 vinninga en Jón Arnljótsson og Hörđur Ingimarsson međ 2˝ vinning. Flestir hinna hafa 2 vinninga.

 

Jakob Sćvar th. 

Í lokaumferđinni mćtast Jakob Sćvar og Birkir Már í hreinni úrslitaskák um sigur í mótinu. Jón Arnljótsson mćtir Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson mćtir Herđi Ingimarssyni og ţeir Einar Örn Hreinsson og Guđmundur Gunnarsson leiđa saman hesta sína.


Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi hjá GM Helli

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 17.  febrúar sl. Hjörvar fékk 6,5v í sjö skákum og kom jafntefliđ í ţriđju umferđ í skák viđ Eirík Björnsson. Í öđru sćti var Elsa María Kristínardóttir međ 6v og ţriđji var svo Eiríkur Björnsson međ 5,5v en ţau ţrjú voru nokkuđ afgerandi á ţessu hrađkvöldi. Hjörvar fékk ađ draga í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og tókst ţá ađ draga Hörđ Aron vin sinn og fá ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Á nćstu ćfingu í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a sem verđur mánudaginn 24. febrúar kl. 20 verđur atkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Hjörvar Steinn Grétarsson 6,522,806
2Elsa María Kristínardóttir 62006
3Eiríkur K. Björnsson 5,515,805
4Hörđur Aron Hauksson 49,514
5Björgvin Kristbergsson 49,503
6Hörđur Jónasson37,502
7Vigfús Vigfússon 3702
8Sverrir Sigurđsson 36,502
9Hjálmar Sigurvaldason 2,55,2501
10Gunnar Nikulásson 2,54,7501
11Finnur Kr. Finnsson 23,500


Heimir Páll og Egill efstir á ćfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 17. febrúar sl. Heimir Páll fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Axel Óla í síđustu umferđ. Annar varđ Axel Óli Sigurjónsson međ 3,5v og ţriđji varđ Oddur Ţór Unnsteinsson einnig međ 3,5 vinninga en klgri á stigum en Axel Óli. 

Ţađ voru ţrír efsti og jafnir í yngri flokki međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ úrskurđa um sigurvegara. Ţá hlaut Egill Úlfarsson efsta sćtiđ međ 4v og 15 stig, annar var Jón Hreiđar Rúnarsson međ 4v og 13 stig og ţriđji Arnar Jónsson međ 4v og 12 stig.

Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Bjarki Arnaldarson, Birgir Ívarsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Egill Úlfarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Arnar Jónsson, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, Ívar Andri Hannesson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Arnar Bjarki Jóhannesson, Ólafur Tómas Ólafsson og Fannar Smári Jóhannsson.

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 24. febrúar og hefst kl. 17.15. Sú ćfing er jafnframt undanrás fyrir Reykjavík Barna Blitz og komast tveir efstu fćddir 2001 og síđar áfram í úrslitin í Hörpunni međan á Reykjavíkurskákmótinu stendur. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. febrúar

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Óskar Víkingur efstur unglinga á Árbótarmótinu

Óskar Víkingur Davíđsson varđ efstur unglinga á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fór í Árbót í Ađaldal í dag. Óskar fékk 4,5 vinninga úr 7 skákum. Heimir Páll Ragnarson, Hlynur Snćr Viđarsson, Brynjar Haraldsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson komu nćstir međ 4 vinninga.
2009 11 19 13.56.04 
                 Óskar Víkingur Davíđsson 
 
Gömlu "unglingarnir" Vigfús Ó Vigfússon og Tómars Veigar Sigurđarson urđu efstir og jafnir á mótinu međ 6,5 vinninga, en Vigfús endađi örlítiđ hćrri á stigum.
 
2009 11 19 15.56.41 
               Allur hópurinn. 
 
Lokastađan. 
 
Rk. NameRtgPts. TB1 
1 Vigfusson Vigfus19946.5     27.0
2   Sigurdarson Tomas Veigar1962    6.526.0
3 Davidsson Oskar Vikingur13504.531.0
4 Ragnarsson Heimir Pall14504.031.5
5 Vidarsson Hlynur Snćr11004.028.0
6 Haraldsson Brynjar10004.026.0
7 Hermannsson Jon Adalsteinn04.021.5
8 Adalsteinsson Hermann13503.031.5
9 Ingolfsson Eythor Kari03.025.5
10 Davidsson Stefan Orri10003.025.5
11 Statkiewicz Jakub03.020.5
12 Bjornsson Kristjan David03.017.5
13 Sigurgeirsson Magnús Máni02.518.0
14 Omarsson Adam02.021.0
15 Adalsteinsson Stefan Bogi02.018.5
16 Ingolfsson Ari01.023.0


 
2009 11 19 15.52.34 
                   Brynjar, Óskar og Heimir. 
2009 11 19 15.54.11 
                    Jakub, Jón Ađalsteinn og Eyţór. 

Tómas og Vigfús efstir eftir fimm umferđir

Tómas Veigar og Vigfús unnu báđir sínar skákir í 5. umferđ sem fram fór í morgun á unglingamóti GM-Hellis og eru efstir međ 4,5 vinninga. Óskar Víkingur er međ 3,5 vinninga eftir jafntefli viđ Hlyn Snć í ţriđja sćti. Jafnir í 4-6. sćti eru ţeir Heimir Páll, Hermann og Jón Ađalsteinn međ 3 vinninga.

Stađan eftir 5. umferđ 

Pörun 6. umferđar. 

Nokkrir ungir skákmenn eru ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. 

IMG 3300 

Magnús Máni Sigurgeirsson.

IMG 3297 

                   Kristján Davíđ Björnsson th.

IMG 3299 

                      Adam Omarsson. 

IMG 3298 

               Stefán Bogi Ađalsteinsson og Ari Ingólfsson. 


Tómas og Vigfús efstir í Árbót

Tómas Veigar Sigurđarson og Vigfús Vigfússon eru efstir međ 3,5 vinninga ţegar fjórum umferđum er lokiđ á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fer í Árbót í Ađaldal, en ţeir Tómas og Vigfús gerđu jafntefli í fjórđu umferđ.

Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson koma nćstir međ ţrjá vinninga. Stöđuna eftir 4. umferđir má sjá hér

Pörun 5. umferđar sem fram fer kl. 10:30 laugardag má sjá hér 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband