Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
30.4.2010 | 10:40
Skákir úr 6 og 7. umferđ SNŢ 2010.
Skákir úr 6 og 7 umferđ Skákţings Norđlendinga 2010 sem fram fór á Gamla Bauk Húsavík.
Skákir | Breytt 2.6.2010 kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári Sigurđsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Smári hlaut 6,5 vinninga af 7 mögulegum, en Benedikt Ţór náđi jafntefli viđ Smára. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6,5 af 7 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Heimir Bessason 4,5
4-6 Hermann Ađalsteinsson 2,5
4-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
4-6. Snorri Hallgrímsson 2,5
7. Valur Heiđar Einarsson 2
8. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur í samanlögđum vinninga fjölda á skákćfingunum í vetur, en hann fékk samtals 75,5 vinninga. Hermann er ţví skákćfingameistari Gođans 2010.
Lokastađan á miđvikudagsćfingunum:
1. Hermann Ađalsteinsson 75,5 vinningar
2. Smári Sigurđsson 61
3. Sigurbjörn Ásmundsson 59
4. Erlingur Ţorsteinsson 57
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Heimir Bessason 35,5
7. Ćvar Ákason 34
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 22
10-11. Hlyrnur Snćr Viđarsson 17,5
10-11. Benedikt Ţór Jóhannsson 17,5
12. Pétur Gíslason 16,5
13 Jóhann Sigurđsson 15
14. Valur Heiđar Einarsson 12,5
15. Ketill Tryggvason 11,5
16-17. Sigurjón Benediktsson 11
16-17. Sighvatur karlsson 11
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurđur Ćgisson 4,5
20. Árni Garđar Helgason 2,5
Ţá er formlegu vetrastarfi skákfélagsins Gođans lokiđ. Skákćfinga hefjast međ reglubundum hćtti í september. H.A.
28.4.2010 | 10:04
Stađan á miđvikudagsćfingunum.
Hermann Ađalsteinsson hefur 16 vinninga forustu fyrir lokaćfinguna skákfélagsins Gođans sem fram fer á Húsavík kl 20:30 í kvöld. Erlingur, Sigurbjörn og Smári eru í nćstu sćtum.
Alls eru miđvikudagsćfingarnar 22 talsins í vetur og ţar af 12 eftir áramótin. Snorri Hallgrímsson er efstur af yngri kynslóđinni.
Stađan fyrir lokaćfinguna:
1. Hermann Ađalsteinsson 73 vinningar
2. Erlingur Ţorsteinsson 57
3. Sigurbjörn Ásmundsson 56,5
4. Smári Sigurđsson 54,5
5. Ármann Olgeirsson 47
6. Ćvar Ákason 34
7. Heimir Bessason 31
8. Rúnar Ísleifsson 23,5
9. Snorri Hallgrímsson 19,5
10. Pétur Gíslason 16,5
11. Hlynur Snćr Viđarsson 16
12 Jóhann Sigurđsson 15
13-14. Ketill Tryggvason 11,5
13-14. Benedikt Ţór Jóhannsson 11,5
15-16. Sigurjón Benediktsson 11
15-16. Sighvatur karlsson 11
17. Valur Heiđar Einarsson 10,5
18. Baldur Daníelsson 8,5
19. Sigurđur Ćgisson 4,5
20. Árni Garđar Helgason 2,5
Pétur Gíslason varđ skákćfingameistari félagins í fyrra, en hann á enga möguleika á ţví ađ verja titilinn í ár. Mesta möguleika eiga ţeir sem mćta sem oftast á skákćfingar og eru ţessi verđlaun hugsuđ sem hvatning fyrir félagsmenn til ađ mćta á skákćfingar. Eins og sjá má hafa alls 20 skákmenn teflt amk. á einni skákćfingu eđa fleiri í vetur. H.A.
26.4.2010 | 21:01
SŢN 2010. Yngri flokkar. Snorri í 3. sćti.
Snorri Hallgrímsson varđ í 3. sćti í sínum aldursflokki á skákţingi Norđlendinga yngri flokkum sem fram fór á Akureyri í gćr. Snorri fékk 3,5 vinninga af 7 mögulegum. Mikael Jóhann Karlsson varđ efstur međ 6,5 vinninga og Jón kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti međ 6 vinninga.
Verđlaunahafar og keppendur á skákţingi Norđurlendinga.
Sjá má lokastöđuna á heimasíđu S.A. http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2010._yngri_flokkar.0/
22.4.2010 | 22:45
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra. Benedikt og Snorri í 3. sćti.
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák, var haldiđ í Valsárskóla á Svalbarđsströnd sl. mánudag. 4 keppendur úr Ţingeyskum skólum tóku ţátt í mótinu og stóđu sig ágćtlega.
Frá mótin. Mynd fengin af heimasíđu Valsárskóla.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 3. sćti í eldri flokki. Mikael Jóhann Karlsson varđ kjördćmismeistari í eldri flokki og Hjörtur Snćr Jónsson varđ í öđru sćti. Alls tók 7 keppendur ţátt í eldri flokki. Tímamörk voru 15 mín á mann.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson 6 vinn af 6. Brekkuskóla
2. Hjörtur Snćr Jónsson 5 Glerárskóla
3. Benedikt Ţór Jóhannsson 4 Borgarhólsskóla
4. Hersteinn Hreiđarsson 3 Glerárskóla
5. Samuel Chaen 1 Valsárskóla
6. Aron Fannar Skarphéđinsson 1 Hlíđarskóla
7. Svavar Jónsson 1 Valsárskóla
Snorri Hallgrímsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í 3-4 sćti í yngri flokki og Sigtryggur Vagnsson varđ í 5. sćti. Alls tóku 9 keppendur ţátt í yngri flokki.
Hjörtur Snćr, Mikael, Jón Kristinn, Andri, Benedikt Ţór og Snorri.
Mynd: Gylfi ţórhallsson.
Lokastađan í yngri flokki:
1. Jón Kristinn ţorgeirsson 8 vinn af 8. Lundaskóla
2. Andri Freyr Björgvinsson 7 Brekkuskóla
3. Snorri Hallgrímsson 5 Borgarhólsskóla
4. Hlynur Snćr Viđarsson 5 Borgarhólsskóla
5. Sigtryggur Vagnsson 4 Stórutjarnaskóla
6. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 Hrafnagilsskóla
7. Gunnar Arason 2 Lundaskóla
8. Jóhanna Ţorgilsdóttir 1 Valsárskóla
9. Sćvar Gylfason 1 Valsárskóla
Tímamörk voru 12 mín á mann.
Mikael Jóhann og Jón Kristinn verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Reykjavík 6-9. maí.
21.4.2010 | 23:11
Rúnar Ísleifsson hérađsmeistari HSŢ 2010 !
Rúnar Ísleifsson varđ hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk á Laugum nú í kvöld.
Rúnar fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Pétur Gíslason međ 4,5 vinninga og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Ţetta var í annađ sinn sem Rúnar verđur hérađsmeistari í skák en fyrri titilinn vann Rúnar áriđ 2008.
Ármann Olgeirsson, Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason.
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 5 vinn af 7.
2. Pétur Gíslason 4,5
3. Ármann Olgeirsson 4
4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Hermann Ađalsteinsson 2,5
6. Sigurbjörn Ásmundsson 1
7. Árni Garđar Helgason 0,5
Vetrarstafi Gođans lýkur svo međ lokaćfingunni ađ viku liđinni á Húsavík. H.A.
21.4.2010 | 11:20
Erlingur Ţorsteinsson er genginn í Fjölni.
Erlingur Ţorsteinsson er búinn ađ ganga frá félagskiptum úr Gođanum yfir í Fjölni, eftir tćplega eins árs veru hjá okkur.
Erlingur ţorsteinsson.
Um leiđ og viđ óskum honum góđs gengis hjá Fjölni, ţökkum viđ honum fyrir góđ kynni í vetur og ţátttöku hans á skákćfingum og skákmótum hjá okkur í vetur. Ţađ munađi mikiđ um ţátttöku hans međ A-liđinu í Íslandsmótinu ţar sem hann tefldi allar skákirnar 7 á 1. borđi. H.A.
18.4.2010 | 21:41
Rúnar Sigurpálsson Hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 !
Rúnar Sigurpálsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 í dag. Hann vann titilinn eftir harđa baráttu viđ Áskel Örn . Áskell og Rúnar unnu alla andstćđinga sína en gerđi jafntefli sín á milli. Einvígi ţurfti til til ađ skera úr um úrslit og fór einvígiđ 1 - 1. Ţá var gripiđ til bráđabana og ţá hafđi Rúnar betur. Sigurđur Eiríksson hafnađi í 3. sćti.
Rúnar Sigurpálsson Hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 !
Lokastađan:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5 vinn af 12 mögul.
2. Áskell Örn Kárason 11,5
3. Sigurđur Eiríksson 9
4. Tómas Veigar Sigurđarson 8
5. Sveinbjörn Sigurđsson 7
6-7. Karl Steingrímsson 6
6-7. Haki Jóhannesson 6
8-9 Ćvar Ákason 5
8-9 Bragi Pálmason 5
10. Benedikt Ţór Jóhannsson 4
11. Hlynur Snćr Viđarsson 3
12. Hermann Ađalsteinsson 2
13. Valur Heiđar Einarsson 0
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 21:33
Áskell Örn skákmeistari Norđlendinga 2010 !
Áskell fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Jafnir honum ađ vinningum urđu ţeir, Arnar Ţorsteinsson (2228), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155).
Pétur Gíslason (1745) var efstur heimamanna.
Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2010 !
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson. Ađbúnađur á skákstađ voru til fyrirmyndar og vel ađ mótshaldinu stađiđ ađ hálfu Gođans. Í gćr val ball ţar sem S.O.S. bandiđ fór mikinn.
Ađ sögn fróđra manna var Áskell var ađ titlinum kominn. Ţetta er í annađ sinn sem Áskell hampar titlinum en fyrst varđ hann meistari áriđ 2007.
Rúnar Sigurpálsson, Pétur Gíslason og Stefán Bergsson.
Arnar Ţorsteinsson, Ţorvarđur Fannar Ólafsson og Tómas Björnsson.
Pétur Gíslason varđ efstur heimamanna. (félagsmanna Gođans)
Valur Heiđar Einarsson varđ efstur stiglausra.
Fleiri myndir eru í myndaalbúmi hér til hćgri.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | ˝ - ˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas |
Palsson Svanberg Mar | 4 | ˝ - ˝ | 4˝ | Karason Askell O |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 1 - 0 | 4 | Bjornsson Gunnar |
Gislason Petur | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Sigurpalsson Runar |
Bergsson Stefan | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Isleifsson Runar |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar |
Akason Aevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Sigurdsson Pall |
Ulfljotsson Jon | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Holmsteinsson Steingrimur |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 0 - 1 | 2˝ | Gislason Agust Orn |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Johannsson Benedikt Thor |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 - 0 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 5 | 32 | 2194 | |
2 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 5 | 31 | 2198 | |
3 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 5 | 29,5 | 2155 | |
4 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 5 | 27,5 | 2094 |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4,5 | 32 | 2120 | |
6 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 4,5 | 29 | 2019 | |
7 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 4,5 | 28 | 2004 | |
8 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4,5 | 24 | 1937 | |
9 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4,5 | 22 | 1882 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 29,5 | 2032 | |
11 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 4 | 19,5 | 1708 | |
12 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3,5 | 27 | 1793 | |
13 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 23,5 | 1731 | |
14 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 3,5 | 21,5 | 1619 | |
15 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 3,5 | 21 | 1511 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3,5 | 20 | 1590 | ||
17 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 26,5 | 1769 | |
18 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 3 | 21,5 | 1542 | |
19 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 19,5 | 1473 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 21 | 1417 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 19,5 | 1265 | |
22 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 2 | 17,5 | 1288 | |
23 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 21 | 828 |
Mótiđ á chess-results:
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 21:49
Áskell, Ţorvarđur og Tómas efstir á skákţingi Norđlendinga.
Áskell Örn, Ţorvarđur Fannar og Tómas Björnsson eru efstir međ 4,5 vinninga af 6 mögul. ţegar 6 umferđum af 7 er lokiđ á skákţingi Norđlendinga á Gamla Bauk á Húsavík.
Rúnar Sigurpálsson og Áskell Örn Kárason.
Úrslit í 6. umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Karason Askell O | 4 | ˝ - ˝ | 3˝ | Thorsteinsson Arnar |
Sigurpalsson Runar | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Olafsson Thorvardur |
Bjornsson Tomas | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Vigfusson Vigfus |
Bjornsson Gunnar | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Bergsson Stefan |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Gislason Petur |
Palsson Svanberg Mar | 3 | 1 - 0 | 3 | Ulfljotsson Jon |
Isleifsson Runar | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Hallgrimsson Snorri |
Sigurdsson Smari | 2 | 0 - 1 | 2 | Sigurdsson Pall |
Gislason Agust Orn | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Adalsteinsson Hermann |
Vidarsson Hlynur Snaer | 1 | 0 - 1 | 2 | Holmsteinsson Steingrimur |
Johannsson Benedikt Thor | 1 | 1 - 0 | 1 | Einarsson Valur Heidar |
Séđ yfir skáksalinn
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 4,5 | 2274 | |
2 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 4,5 | 2163 | |
3 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 4,5 | 2085 |
4 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 4 | 2150 | |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4 | 2189 | |
6 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 2066 | |
7 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4 | 1901 | |
8 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4 | 1827 | |
9 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 3,5 | 2009 | |
10 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 3,5 | 1975 | |
11 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 1729 | |
12 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 1791 | |
13 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3 | 1839 | |
14 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 3 | 1680 | |
15 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 1470 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3 | 1572 | ||
17 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 2,5 | 1616 | |
18 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 2,5 | 1464 | |
19 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 2 | 1542 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 1454 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 1318 | |
22 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 914 | |
23 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 833 |
Stefán Bergsson, fulltrúi skákakademíunnar, á svölunum.
Pörun 7. umferđar (sunnudagur kl. 10:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas | |
Palsson Svanberg Mar | 4 | 4˝ | Karason Askell O | |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 4 | Bjornsson Gunnar | |
Gislason Petur | 4 | 4 | Sigurpalsson Runar | |
Bergsson Stefan | 3˝ | 3˝ | Isleifsson Runar | |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar | |
Akason Aevar | 3 | 3 | Sigurdsson Pall | |
Ulfljotsson Jon | 3 | 3 | Holmsteinsson Steingrimur | |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 2˝ | Gislason Agust Orn | |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 2 | Johannsson Benedikt Thor | |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer | |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Ágúst Örn Gíslason og Hermann Ađalsteinsson.
Mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr32006.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar