Fćrsluflokkur: Íslandsmót skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga - Pistlar liđsstjóra GM-Hellis

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um nýliđna helgi. Hiđ ný sameinađa félag Skákfélagiđ GM-Hellir tefldi fram 9 keppnisliđum í mótinu, tveimur í 1. deild, einu í 2. deild og svo ţremur liđum í 3 og 4. deild. Yfirliđsstjórn var í öruggum höndum...

Pistill formanns.

Ţá er fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lokiđ og menn búnir ađ tefla nćgju sína amk. í bili. Eins og fram hefur komiđ er Jón Ţorvaldsson búinn ađ gera frammistöđu A-liđs Gođans góđ skil eins og honum einum er lagiđ. Í ţessum pistli verđur fjallađ um B...

A-sveit Gođans kominn međ annan fótinn í 1. deild.

A-sveit Gođans tapađi naumlega fyrir Víkingaklúbbnum A í 4. umferđ sem tefld var í dag. Leikar fóru 3,5 -2,5 fyrir Víkingaklúbbnum. Sigurđur Dađi gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Luis Galego á fyrsta borđi. Ásgeir vann glćsilegan sigur međ svörtu á De...

Allar sveitir Gođans unnu í 1. umferđ

Allar skáksveitir Gođans unnu í fyrstu umferđ á Íslandsmóti skákfélaga í gćrkvöld. C sveitin vann C sveit Fjölnis 3,5 - 2,5. Valur og Snorri unnu sínar skákir, Hlynur, Bjössi og Sighvatur gerđu jafntefli, en Hermann tapađi. B sveitin vann SSON B 4,5 -...

Gođmögnuđ framganga á lokaspretti.- Íslandsmót skákfélaga. Liđsstjóra pistlar.

Ţá eru liđsstjórapistlar vegna Íslandsmóts skákfélaga klárir og eru birtir hér fyrir neđan. Jón Ţorvaldsson skrifar pistil fyrir A-liđiđ en Hermann Ađalsteinsson skrifar pistil fyrir B og C-liđiđ. Gođinn A gegn SA-b. Ásgeir, Einar, Ţröstur, Björn, Tómas...

A-liđ Gođans upp um deild !

A-liđ Gođans náđi öđru sćti í 3 deildinni í kvöld eftir stórsigur á Helli-C 5,5-0,5. Jón Ţorvaldsson, Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Ţröstur Árnason og Kristján Eđvarđsson, tóku viđ silfrinu í kvöld. Á myndina vantar Ásgeir P Ásbjörnsson og Einar...

Íslandsmót skákfélaga. Seinni hlutinn ađ hefjast.

Í kvöld hefst seinni hlut Íslandsmóts skákfélaga ţegar 5. umferđ verđur tefld kl 20:00 í Rimaskóla í Grafarvogi. A-liđ Gođans á í hörku baráttu um efstu tvö sćtin í 3. deild og stefnan er ađ sjálfsögđu tekin á sigur í deildinni. A-liđiđ mćtir B-liđi...

A-sveit Gođans taplaus á Íslandsmótinu. Liđsstjóra pistill.

Jón Ţorvaldsson liđsstjóri A-liđs Gođans skrifađi pistil um frammistöđu A-liđsins í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem er birtur hér fyrir neđan í heild sinni. Pistill frá formanni er vćntanlegur í kvöld eđa á morgun. Helgina 8. - 10 . okt. ţreytti...

Gođinn í 3-5 sćti.

A-liđ Gođans er í 3-5 sćti í 3. deild međ 6 stig og 15 vinninga ađ afstöđnum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. A-liđ Víkingaklúbbsins leiđir 3. deildina međ 7 stig og 17,5 vinninga. A-liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ A-liđ Taflfélags Garđabćjar í...

Skin og skúrir í dag.

Tvćr umferđir voru tefldar í dag á íslandsmóti skákfélaga. A-sveit Gođans vann sigur á KR-b í annari umferđ 4-2. Ásgeir, Einar, Björn og Tómas unnu, en Sigurđur og Sindri töpuđu. A-sveitin gerđi svo 3-3 jafntefli viđ A-sveit Víkingaklúbbsins í 3. umferđ....

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband