Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga. Seinni hlutinn ađ hefjast.

Í kvöld hefst seinni hlut Íslandsmóts skákfélaga ţegar 5. umferđ verđur tefld kl 20:00 í Rimaskóla í Grafarvogi.  A-liđ Gođans á í hörku baráttu um efstu tvö sćtin í 3. deild og stefnan er ađ sjálfsögđu tekin á sigur í deildinni.  A-liđiđ mćtir B-liđi nágranna okkar í SA í 5. umferđ ,en erfitt er ađ segja nákvćmlega um hverjir verđa andstćđingarnir í 6 og 7. umferđ sem tefldar verđa á laugardaginn.

Stađan í 3. deild.

Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
11Vikingaklubburinn A4310717.50
212TG A4310715.00
37TV B4301615.50
411SA B4301615.50
513Godinn A4220615.00
62TR C4202413.50
74Hellir C4202412.02
810TB C4202412.00
93KR B4202411.50
1014TG B4112313.00
118SA C4112311.00
126Hellir D4112310.50
139TV C411238.50
145Sf. Vinjar A410329.50
1516SR B410328.00
1615Haukar C400404.00


Vinnist sigur á SA-b er öflugt liđ TV-b líklegir andstćđingar A-liđsins í 6. umferđ. 

B og C-liđ Gođans tefla í 4. deildinni. B-liđiđ á möguleika á ţví ađ ná í ţriđja sćtiđ í deildinni, sem gefur sćti í 3. deild ađ ári, vinnist allar viđureignirnar sem eftir eru og úrslit í öđrum viđureignum verđi okkur hagstćđ. C-liđiđ verđur líklega ekki í toppbaráttunni, en stefnir ađ sjálfsögđu á ađ ná góđum árangri.

Stađan í 4. deild:

 
Rk.SNoTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
18Sf. Sauđarkroks4400817.00
22Fjolnir B4400815.50
39UMSB4301618.00
418SFÍ4301616.50
515TR D4301616.00
620S.Austurlands4301614.00
722Godinn B4202414.50
813UMFL4202414.50
921SSON B4202414.50
106TV D4121413.50
114Vikingaklubburinn B4202413.00
127Aesir feb4202413.00
1312Godinn C4121412.50
1423Fjolnir C4121410.00
1517TG C420249.50
165Kordrengirnir4112311.00
171TR E411238.50
1819Sf. Vinjar B4103210.50
193Hellir E410328.00
2014SA D410327.50
2111Fjolnir D401316.50
2216Osk401314.00
2310TV E000000.0

0


B-liđiđ teflir viđ Ćsir, sem er skákfélag eldri borgara og C-liđiđ teflir viđ C-liđ Fjölnis í 5. umferđ.

Hćgt verđur ađ fylgast međ gengi Gođans um helgina hér á síđunni.

Mótiđ á chess-results:
3. deildin.
http://chess-results.com/tnr38867.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

4. deildin:
http://chess-results.com/tnr38868.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband