Fćrsluflokkur: Ýmislegt

Jóhann Sigurđsson. Minning.

Jóhann Sigurđsson á Stórutjörnum og einn af stofnfélögum Gođans, lést snemma í janúar, en hann var ţá staddur erlendis. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju í dag, ađ viđstöddu fjölmenni. Jóhann Sigurđsson. Jóhann var mjög virkur á upphafsárum Gođans...

Aftur um 30 ár !

Nú eru talsvert safn af gömlum myndum frá hinum ýmsu skákviđburđum á Húsavík, orđiđ ađgengilegt hér á síđunni, í 2 myndaalbúmum. Ţau eru hér til hliđar neđar á síđunni. Eitt albúm er síđan vćntanlegt í viđbót á morgun. Haraldur Sigurjónsson, ţá ungur ađ...

Hjálmar Theodórsson.

Hjálmar Theodórsson var einn sterkasti skákmađur Húsvíkinga um árabil. Hann varđ skákmeistari Taflfélags Húsavíkur margoft. Hjálmar varđ Skákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1965 (ásamt Hjörleifi Halldórssyni) og 1970. Hjámar varđ einnig...

Jakob Sćvar Sigurđsson teflir í áskorendaflokki.

Okkar mađur Jakob Sćvar Sigurđsson (1860) teflir í áskorendaflokki skákţings Íslands sem hefst á miđvikudaginn. Teflt verđur í Reykjavík. Nú ţegar eru 25 keppendur skráđir til leiks. Tefldar verđa 9 umferđir međ 90 mín + 30 sek á leik. Fylgst verđur međ...

Nýr félagsmađur !

Sigurđur Jón Gunnarsson , er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Gođann. Hann er búsettur í Reykjavík. Sigurđur Jón er öflugur skákmađur en hefur lítiđ teflt ađ undanförnu. Sigurđur hefur 1885 skákstig (eftir 39 skákir). Hans síđasta mót var deildarkeppnin...

Helgarskákmót Hellis og T.R. Jakob Sćvar međal keppenda.

Helgarskákmót Hellis og T.R. hefst annađ kvöld. (föstudagskvöld) Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson er međal keppenda. Tefldar verđa 4 atskákir á föstudagskvöldiđ og síđan 2 kappskákir á laugardag og ein á sunnudag. Međal keppanda er Davíđ Kjartansson,...

Sumarskákmót Gođans.

Sumarskákmót Gođans verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal mánudagskvöldiđ 30 júní. Mótiđ hefst kl 20:30. Tefldar verđa 10 eđa 15 mín skákir. (Eftir ţátttöku) Sérstakur gestur á mótinu verđur Omar Salama (2205) skákkennari. Ţađ kostar ekkert ađ vera...

Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Seinni hlutinn tefldur á Akureyri.

Nú er búiđ ađ ákveđa dagsetningar fyrir Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Fyrri hlutinn verđur tefldur dagana 3-5 október nk. í Reykjavík, en seinni hlutinn 6-7 mars 2009 á Akureyri. (ađ öllum líkindum) Skákfélag Akureyrar á 90 ára afmćli um ţessar mundir og...

Félagsmönnum fjölgar.

Í dag gengu tveir skákmenn til liđs viđ Gođann. Ţeir eru Ćvar Ákason og Barđi Einarssson. Ćvar Ákason (1620) er búsettur á Húsavík og fyrrum liđsmađur Taflfélags Húsavíkur. Hann tók ţátt í skákţingi Gođans um daginn. Barđi Einarsson er búsettur í...

Myndir úr hérađsmótinu.

Hópmynd af keppendum.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband