Fćrsluflokkur: Ýmislegt
28.1.2011 | 23:00
Jóhann Sigurđsson. Minning.
Jóhann Sigurđsson á Stórutjörnum og einn af stofnfélögum Gođans, lést snemma í janúar, en hann var ţá staddur erlendis. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju í dag, ađ viđstöddu fjölmenni.
Jóhann Sigurđsson.
Jóhann var mjög virkur á upphafsárum Gođans og mćtti ţá á allar skákćfingar og skákmót sem Gođinn hélt. Jóhann varđ í öđru sćti á Skákţingi Gođans áriđ 2005 en Ármann Olgeirsson hreppti ţá titilinn á stigum. Jóhann varđ einnig í öđru sćti á Hrađskákmót Gođans áriđ 2005 og í ţriđja sćti á fyrsta skákmóti Gođans áriđ 2004 á eftir Baldri Daníelssyni og Ármanni.
Jóhann tefldi međ Skákfélagi Akureyrar í mörg ár áđur en hann flutti í Stórutjarnir og gekk í rađir Gođans.
Jóhann tók ţátt í nýliđnu hrađskákmóti Gođans á Húsavík sem var hans síđasta skákmót.
Ritstjóri vottar fjölskyldu og ćttingjum Jóhanns samúđ sína.
Ýmislegt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 12:45
Aftur um 30 ár !
Nú eru talsvert safn af gömlum myndum frá hinum ýmsu skákviđburđum á Húsavík, orđiđ ađgengilegt hér á síđunni, í 2 myndaalbúmum. Ţau eru hér til hliđar neđar á síđunni. Eitt albúm er síđan vćntanlegt í viđbót á morgun.
Haraldur Sigurjónsson, ţá ungur ađ árum, gerđi jafntefli viđ Boris Spassky í fjöltefli á Hótel Húsavík áriđ 1978.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrifa athugasemdir viđ myndirnar í myndaalbúmunum, telji ţeir sig ţekkja hverjir eru á umrćddum myndum.
Hermann Ađalsteinsson.
Ýmislegt | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 20:54
Hjálmar Theodórsson.
Hjálmar Theodórsson var einn sterkasti skákmađur Húsvíkinga um árabil. Hann varđ skákmeistari Taflfélags Húsavíkur margoft.
Hjálmar varđ Skákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1965 (ásamt Hjörleifi Halldórssyni) og 1970.
Hjámar varđ einnig Hrađskákmeistari Norđlendinga tvisvar, áriđ 1958 og 1960.
Hjálmar Theodórsson.
Ýmislegt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2008 | 22:19
Jakob Sćvar Sigurđsson teflir í áskorendaflokki.
Okkar mađur Jakob Sćvar Sigurđsson (1860) teflir í áskorendaflokki
skákţings Íslands sem hefst á miđvikudaginn. Teflt verđur í Reykjavík.
Nú ţegar eru 25 keppendur skráđir til leiks.
Tefldar verđa 9 umferđir međ 90 mín + 30 sek á leik.
Fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 20:11
Nýr félagsmađur !
Sigurđur Jón Gunnarsson, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Gođann. Hann er búsettur í Reykjavík.
Sigurđur Jón er öflugur skákmađur en hefur lítiđ teflt ađ undanförnu. Sigurđur hefur 1885 skákstig (eftir 39 skákir). Hans síđasta mót var deildarkeppnin 1990, en ţá tefldi hann fyrir skákfélag Sauđárkróks.
Hann kemur til međ ađ styrkja A-sveit Gođans verulega í deildarkeppninni í haust.
Stjórn skákfélagsins býđur Sigurđ Jón Gunnarsson velkominn í Gođann. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2008 | 21:00
Helgarskákmót Hellis og T.R. Jakob Sćvar međal keppenda.
Helgarskákmót Hellis og T.R. hefst annađ kvöld. (föstudagskvöld) Okkar mađur, Jakob Sćvar Sigurđsson er međal keppenda. Tefldar verđa 4 atskákir á föstudagskvöldiđ og síđan 2 kappskákir á laugardag og ein á sunnudag.
Međal keppanda er Davíđ Kjartansson, Sverrir Örn Björnsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson.
Fylgst verđur međ gengi Jakobs hér á síđunni um helgina. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 21:30
Sumarskákmót Gođans.
Sumarskákmót Gođans verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal mánudagskvöldiđ 30 júní. Mótiđ hefst kl 20:30. Tefldar verđa 10 eđa 15 mín skákir. (Eftir ţátttöku)
Sérstakur gestur á mótinu verđur Omar Salama (2205) skákkennari.
Ţađ kostar ekkert ađ vera međ en engin verđlaun verđa veitt í mótinu
Félagsmenn í Gođanum, sem og ađrir skákmenn í nágrenninu, er hvattir til ţess ađ vera međ í móti ţessu. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 22:56
Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Seinni hlutinn tefldur á Akureyri.
Nú er búiđ ađ ákveđa dagsetningar fyrir Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Fyrri hlutinn verđur tefldur dagana 3-5 október nk. í Reykjavík, en seinni hlutinn 6-7 mars 2009 á Akureyri. (ađ öllum líkindum)
Skákfélag Akureyrar á 90 ára afmćli um ţessar mundir og í tilefni ţess verđur seinni hlutinn tefldur á Akureyri. Ţetta er auđvitađ fagnađarefni fyrir okkur ţví ferđakostnađur sparast, tími og fyrirhöfn.
Stjórn Gođans stefnir ađ ţví ađ stilla upp tveimur skáksveitum til keppni í 4. deildinni. (A og B liđ) Ţađ ćtti ađ vera vel raunhćft markmiđ. ţađ hefur fjölgađ í félaginu og síđan er tímasetningin á fyrri hlutanum sennilega heppilegri fyrir marga og svo er stađsetningin á seinni hlutanum augljós kostur fyrir okkur.
Félagsmenn eru hvattir til ađ taka frá ţessar dagsetningar og láta skák ganga fyrir ţessar helgar ! H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 00:55
Félagsmönnum fjölgar.
Í dag gengu tveir skákmenn til liđs viđ Gođann. Ţeir eru Ćvar Ákason og Barđi Einarssson.
Ćvar Ákason (1620) er búsettur á Húsavík og fyrrum liđsmađur Taflfélags Húsavíkur. Hann tók ţátt í skákţingi Gođans um daginn.
Barđi Einarsson er búsettur í Reykjavík. Hann hefur lítiđ teflt á Íslandi en var virkur í Bretlandi. Hann er međ 144 Bresk skákstig (sem er styrkleiki á viđ 2000 FIDE) en fór hćst í 159 stig.
Eftir ţessa fjölgun eru 28 skákmenn skráđir í Gođann.
Stjórn skákfélagsins Gođans býđur ţá félaga velkomna í félagiđ. H.A.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 22:24
Myndir úr hérađsmótinu.
Ýmislegt | Breytt 28.8.2008 kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar