Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
3.5.2009 | 20:32
Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt í 10. sćti.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 10 sćti međ 2,5 vinninga á Landsmótinu í skólaskák sem lauk á Akureyri í dag. Alveg ágćtur árangur hjá Benedikt ţví flestir andstćđinga hans voru mjög öflugir
Patrekur Maron Magnússon varđ landsmótsmeistari međ öruggum hćtti en hann vann Benedikt í 11. og síđustu umferđinni í dag. Í 10. umferđ tapađi Benedikt fyrir Herđi Aron Haukssyni.
Nökkvi Sverrisson og Benedikt Ţór Jóhannsson.
Hér má sjá einstök úrslit hjá Benedikt. http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000&snr
Hér má sjá úrslitin úr hrađskákmóti sem haldiđ var í gćr: http://www.chess-results.com/tnr21638.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
2.5.2009 | 18:02
Landsmótiđ í skólaskák. tvö töp og einn sigur hjá Benedikt.
Benedikt Ţór tapađi fyrir Páli Andrasyni í 7. umferđ í morgun og Benedikt tapađi líka fyrir Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í 8. umferđ.
En í 9. umferđ gerđi Benedikt sé lítiđ fyrir og vann Dag Andra Friđgeirsson (1645) í stuttri en snarpri skák, ţar sem Benedikt vann hrók og riddara af andstćđing sínum, sem gaf svo skákina í kjölfariđ.
Snaggaralega gert hjá Benedikt.
Benedikt er ţá kominn međ 2,5 vinninga í 10. sćti, ţegar 2 umferđir eru eftir, en ţćr verđa báđar tefldar á morgun.
10. umferđ. Benedikt Ţór - Hörđur Aron Hauksson(1700)
11. umferđ.Patrekur Maron Magnússon(1960) - Benedikt Ţór
Prógrammiđ hjá Benedikt verđur erfitt á morgun ţví ţá mćtir hann stigahćsta keppandanum og Landsmótsmeistaranum frá ţví í fyrra og svo ţriđja stigahćsta keppandanum á mótinu.
1.5.2009 | 23:42
Landsmótiđ. Tap í 5. og 6. umferđ
Benedikt Ţór tapađi báđum skákunum í 5. og 6. umferđ sem tefldar voru í dag. Í 5. umferđ tapađi hann fyrir Mikael J Karlssyni og í 6. umferđ fyrir Svanbergi Má Pálssyni
7-9. umferđ verđa tefldar á morgun laugardag.
7. umferđ. Páll Andrason ( 1575) - Benedikt Ţór
8. umferđ. Benedikt Ţór - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1710)
9. umferđ. Dagur Andri Friđgeirsson (1645) - Benedikt Ţór
1.5.2009 | 15:45
Landsmótiđ í skólaskák. Jafntefli og tap í 3. og 4. umferđ.
Benedikt Ţór gerđi í morgun jafntefli viđ Hjört Ţór Magnússon í 3. umferđ.
Benedikt tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1675) í 4. umferđ.
Benedikt er sem stendur í 8. sćti međ 1,5 vinninga eftir 4 umferđir.
Kl 16:00 verđur 5. umferđ tefld. Ţá verđur Benedikt međ svart á Mikael J Karlssson (1505). 6. umferđ verđur síđan tefld kl 19:30 en ţá hefur Benedikt Ţór hvítt á Svanberg Má Pálsson(1635)
Chess-result http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=1&lan=1&fedb=ISL&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar