Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Íslandsmót skákfélaga verđur 8-10 október.

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram helgina 8-10 október í Reykjavík. 
     Gođinn sendir tvö liđ til keppni, eins og undanfarin tvö ár og hugsanlegt er ađ ţriđja liđiđ bćtist viđ núna. Ţađ verđur ţó ekki ljóst fyrr en á síđustu metrunum.
Nokkrir félagsmenn sem gátu ekki veriđ međ í Íslandsmótinu í fyrra eru tilbúnir til ţess núna, auk ţess verđur unglingunum okkar bođin ţátttaka í mótinu.
Seinni hlutinn verđur helgina 4-5 mars 2011.

     Nćsti viđburđur hjá Gođanum er útifjöltefli viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010 sem er Áskel Örn Kárason. Útifjöltefliđ verđur einhversstađar á hafnarsvćđinu á Húsavík föstudaginn 23 Júlí, en ţá standa yfir Mćrudagar á Húsavík og verđur margt um manninn á Húsavík ţessa helgi.

     Nokkuđ góđar líkur eru á ţví ađ Gođinn taki ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga í haust og skýrist ţađ ţegar nćr dregur. Liđiđ verđur mannađ međ félagsmönnum sem búa á höfuđborgarsvćđinu.  
Sömuleiđis er líklegt ađ félagsmenn sem hafa búsetu á höfuđborgarsvćđinu haldi sínar eigin skákćfingar frá og međ haustinu.

     Stjórn Gođans vinnur nú ađ ćfinga og mótaáćtlun fyrir september til desember 2010 og vonandi verur hćgt ađ birta hana ekki síđar en 20. ágúst.

     Reiknađ er međ óbreyttu sniđi á skákćfingunum og skákmótunum í vetur. Nú eru nýhafnar framkvćmdir viđ stćkkun á fundarsal Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, en ţar hefur félagiđ fengiđ inni í frábćrri ađstöđu Framsýnar. Fundarsalurinn stćkkar um 25 fermetra og ný borđ og stólar verđa í salnum. Formađur er vongóđur um ađ samningar takist um afnot af fundarsalnum nćsta vetur.  H.A.


Bongó blíđa í Mývatnssveit !

Ţađ var 18 gráđu hiti og sólskin í Mývatnssveit í dag ţegar sumarskákmót Gođans var haldiđ í Dimmmuborgum. Borgirnar skörtuđu sínu fegursta. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum og var teflt úti ţar sem frábćrt útsýni er yfir Dimmuborgir.

007 

          Glćsilegt útsýni var af skákstađ yfir Dimmuborgir.

Alls mćttu 6 galvaskir skákmenn til leiks og ţar af voru tveir frá Akureyri, ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson. Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum (5 mín)

011 

Sigurđur Eiríksson hafđi sigur međ 9 vinninga af 10 mögulegum !

Efstu menn:

1. Sigurđur Eiríksson                9 vinn af 10 mögul.
2. Tómas Veigar Sigurđarson   8
3. Jakob Sćvar Sigurđssom     5,5
4. Hermann Ađalsteinsson       4

    Ađrir fengu minna.

012

              Heimir Bessason. Bláfjall í baksýn.

012

Hermann formađur Ađalsteinsson ađ tafli viđ Sigurđ Eríksson.

 


Útiskákmót í Kaffi Borgum í Dimmuborgum Mývatnssveit.

Skákfélagiđ Gođinn stendur fyrir útiskákmóti nk. laugardag 26 Júní. Mótiđ verđur haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum í Mývatnssveit, sem er viđ innganginn í Dimmuborgir.

P4030020

Tefldar verđa skákir međ 5-10 mín umhugsunartíma, allt eftir ţátttöku.

Ekkert ţátttökugjald verđur og engin sérstök verđlaun verđa veitt fyrir sigurvegarann.
Áhugasamir eiga ađ skrá sig til keppni hjá Hermanni í síma 4643187.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband