Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.6.2014 | 19:45
Nýtt kennimark Hugins og nýr vefur
Skákfélagiđ Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verđur framvegis kjarni sjónrćnna auđkenna félagsins.
Kennimarkiđ speglar metnađarfullt félagsstarf og ţau eilífu átök sem eiga sér stađ á skákborđinu, auk ţess ađ vísa til ţeirrar blöndu af baráttuanda, herkćnsku og háttvísi sem félagiđ vill hafa í öndvegi.
Enn fremur talar nafniđ Huginn sínu máli um hugvit og hugrekki sem prýđa má sérhvern iđkanda göfugrar íţróttar.

Nýja kennimarkiđ er í senn nútímalegt og sígilt. Ţađ kallast á viđ skjaldarmerki konunga og drottninga sem er vel viđ hćfi ţegar skák er annars vegar.
Merkiđ skírskotar jafnt til beggja kynja enda er ekki nokkur leiđ ađ skera úr um hvort mannveran í hertygjunum er karl í anda riddarasagna miđaalda
eđa kvenhetja á borđ viđ Jóhönnu af Örk.
Höfundur kennimarksins er Kristján E, Karlsson, grafískur hönnuđur.
Nýr vefur Hugins
Jafnframt er kynnt til sögunnar ný heimasíđa Hugins ţar sem nálgast má upplýsingar um helstu viđburđi á vegum félagins ásamt öđru skáktengdu efni og fréttum.
Lögđ er áhersla á ađ upplýsingar séu ađgengilegar og notendavćnar í ţessum glugga Hugins ađ umheiminum. Séstakir hnappar eru fyrir barnastarf og kvennastarf
til ađ undirstrika áherslu félagsins á ađ sinna ţessum mikilvćgu ţáttum af kostgćfni.
3.6.2014 | 12:43
Sumarnámskeiđ Skákfélagsins Hugins fyrir stelpur
Í júní ćtlum viđ ađ vera međ námskeiđ fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í bođi verđa tvćr vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verđum viđ frá 9-14, ţar sem ţriđjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verđum viđ frá 9-13. Stađsetning Víkingsheimiliđ.

Vikan er á 10.000 kr en ef báđar eru teknar er ţađ 15.000 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur.
Ýmislegt munum viđ bralla, t.d skákkennsla, tvískákir, heilin og höndin og margt fleira!
Vćri gaman ađ sjá sem flestar! Um ađ gera ađ halda sér viđ yfir sumartímann.
Viđ setjum takmörkun á fjölda ţátttakenda og miđum viđ ca. 20 stelpur.
Skráning fer fram á elsamk1208@gmail.com. Um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst!
Kennarar eru Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir landsliđskonur í skák.
Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:
Opinn flokkur:
- GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540)
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545)
- IM Guđmundur Kjartansson (2434)
- GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)
- GM Helgi Ólafsson (2555)
Liđsstjóri og landsliđsţjálfari er Jon L. Árnason.
Kvennaflokkur:
- WGM Lenka Ptácníková (2264)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856)
- Elsa María Kristínardóttir (1830)
Helmingur allra ólympíufaranna eru félagsmenn í skákfélaginu Huginn.
Liđsstjóri og landliđsţjálfari er Ingvar Ţór Jóhanesson. (skák.is)
1.6.2014 | 22:25
Lenka Íslandsmeistari kvenna - Sigurđur Dađi vann áskorendaflokkinn
Lenka Ptácnikóvá varđ í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóđ sig frábćrlega í áskorendaflokki og endađi ţar í öđru sćti. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í öđru sćti á Íslandsmóti kvenna og Tinna Kristín Finnbogadóttir ţriđja. Sigurđur Dađi Sigfússon vann sigur í áskorendaflokki međ 7,5 vinninga af 9 mögulegum, Lenka varđ önnur međ 7 vinninga og Davíđ Kjartansson varđ ţriđji međ 6,5 vinninga. Lenka og Sigurđur Dađi hafa tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Magnús Teitsson, sem leiddi mótiđ framan af, gaf eftir á lokasprettinum og varđ í 6. sćti međ 6 vinninga líkt og Kristján Eđvarđsson og Sćvar Bjarnason. Sjá lokastöđuna í áskorendaflokki.
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson er Íslandsmeistari í skák 2014 og tryggđi Guđmundur sér sinn annan stórmeistaraáfanga međ sigrinum. Árangur Guđmundar kemur verulega á óvart - enda var hann ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda. Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson urđu í 2.-3. sćti vinningi á eftir Guđmundi. Ţröstur Ţórhallsson varđ fjórđi međ 5 vinninga, Helgi Áss Grétarsson sjöundi međ 4 vinninga og Einar Hjalti Jensson áttundi međ 3,5 vinninga. Lokastöđuna má sjá hér
30.5.2014 | 13:41
Íslandsmótiđ í skák - Magnús efstur í áskorendaflokki
Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi. Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.
Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.
Áskorendaflokkur:
Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.
Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag.
Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.
Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.
Íslandsmót kvenna
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.
Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. (skák.is)
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2014 | 13:10
Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu
Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.
Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:
- Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
- Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
- Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
- Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
- Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)
Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák. Huginsmennirnir og stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson sem tekur nú ţátt í landsliđsflokki eftir langt hlé.
Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:
Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240), Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075). Nú eru 42 skráđir keppendur í áskorendaflokki og ţar af eru 16 ţeirra Huginsfélagar.
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).
Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun. Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.
Heimasíđa Íslandsmótsins í skák
12.5.2014 | 13:00
Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis
FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014
8.5.2014 | 10:53
Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld
8.5.2014 | 10:52
Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi
Hlynur 71
Smári 69,5
Sigurbjörn 67,5
Ćvar 62,5
Heimir 22
Viđar 16,5
Tómas 16,5
Ármann 14
Jón Ađalsteinn 13
Sighvatur 10,5
Jakub P 8,5
Stefán Bogi 3
Eyţór Kári 2
Ingólfur V 2
4.5.2014 | 13:04
Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld
Lokaskákćfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norđan heiđa fer fram annađ kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Ađalsteinsson er vinningahćstur eftir veturinn í samanlögđum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snć og 11 á Smára sem koma nćst á eftir. Sigurbjörn og Ćvar eru ţar svo skammt undan.
Stađan í samanlögđu eftir veturinn.
Hermann 75
Hlynur 69
Smári 64
Sigurbjörn 63,5
Ćvar 58,5
Heimir 21
Viđar 16,5
Ármann 14
Jón Ađalsteinn 12
Sighvatur 10,5
Tómas 10
Jakub P 8,5
Stefán Bogi 3
Eyţór Kári 2
Ingólfur V 2
Ásmundur S 1
Skákćfingar hefjast svo aftur í septemberbyrjun.
Ađalfundur GM-Hellis fer svo fram fimmtudaginn 8 maí í Ţekkingarneti Ţingeyinga Hafnarstétt á Húsavík.
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar