Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Félagatal

Félagatal má skođa hér.

Nýtt kennimark Hugins og nýr vefur

Skákfélagiđ Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verđur framvegis kjarni sjónrćnna auđkenna félagsins. Kennimarkiđ speglar metnađarfullt félagsstarf og ţau eilífu átök sem eiga sér stađ á skákborđinu, auk ţess ađ vísa til ţeirrar blöndu af...

Sumarnámskeiđ Skákfélagsins Hugins fyrir stelpur

Í júní ćtlum viđ ađ vera međ námskeiđ fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í bođi verđa tvćr vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verđum viđ frá 9-14, ţar sem ţriđjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verđum viđ frá 9-13....

Ţröstur, Lenka, Hallgerđur, Jóhanna og Elsa valin í ólympíuliđ Íslands

Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:...

Lenka Íslandsmeistari kvenna - Sigurđur Dađi vann áskorendaflokkinn

Lenka Ptácnikóvá varđ í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóđ sig frábćrlega í áskorendaflokki og endađi ţar í öđru sćti. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í öđru sćti á Íslandsmóti kvenna og Tinna Kristín Finnbogadóttir ţriđja. Sigurđur Dađi...

Íslandsmótiđ í skák - Magnús efstur í áskorendaflokki

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi. Alţjóđlegi...

Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu

Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar. Í fyrstu umferđ landsliđsflokks...

Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis

FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014 Skákfélagiđ GM Hellir hefur hlotiđ nýtt heiti og nefnist héđan í frá Skákfélagiđ Huginn . Nafniđ var valiđ á nýafstöđnum ađalfundi félagsins 2014, eins og kveđiđ var á um í samrunasamningi skákfélaganna Gođans-Máta og Hellis...

Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu...

Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi

Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband