30.5.2014 | 13:41
Íslandsmótiđ í skák - Magnús efstur í áskorendaflokki
Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi. Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.
Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.
Áskorendaflokkur:
Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.
Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag.
Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.
Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.
Íslandsmót kvenna
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.
Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. (skák.is)
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.