Fćrsluflokkur: Skákćfingar
14.3.2014 | 03:04
Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. mars
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
22.11.2013 | 23:58
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á norđursvćđi sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári leyfđi eitt jafntefli en vann ađrar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Efstu menn:
1 Smári Sigurđsson 6,5 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 5
3. Ćvar Ákason 4,5
4-5 Sighvatur Karlsson 4
4-5 Hlynur Snćr Viđarsson 2
6. Heimir Bessason 3,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík.
23.1.2013 | 11:21
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 6 vinninga a 7 mögulegum og var Sigurbjörn Ásmundsson sá eins sem vann Smára ţađ kvöld. Tefldar voru skákir međ 7 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 6 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 4,5
3-4. Ármann Olgeirsson 4
3-4. Ćvar Ákason 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 3
7. Bjarni Jón Kristjánsson 2
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
10.1.2013 | 12:45
Ármann og Smári efstir á ćfingu
Ármann Olgeirsson og Smári Sigurđsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Báđir fengu 6 vinninga af 7 mögulegum. Tímamörk voru 10 mín á mann ađ ţessu sinni.
Lokstađan:
1-2. Ármann Olgeirsson 6 af 7
1-2. Smári Sigurđsson 6
3. Heimir Bessason 5
4. Hermann Ađalsteinsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Ćvar Ákason 2,5
7. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
8. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Athygli félagsmanna er vakinn á ţví ađ nćsta skákćfing verđur í Dalakofanum á Laugum
kl: 20:00 nk. mánudagskvöld
17.12.2012 | 23:26
Smári efstur á ćfingu
11.12.2012 | 11:04
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, međ fullt hús vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Lokatađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 5 af 5
2. Sigurbjörn Ásmundsson 4
3. Ćvar Ákason 3
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2
5. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
6. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Nćsta skákćfing verđur mánudaginn 17 desember kl 20:30 á Húsavík
28.11.2012 | 23:10
Sigurbjörn og Heimir efstir á ćfingu
Sigurbjörn Ásmundsson varđ efstur á skákćfingu 19 nóvember sl. Sigurbjörn fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í 15 mín skákum.
Lokastađan ţá var:
1. Sigurbjörn Ásmundsson 4 af 5
2. Sighvatur Karlsson 3,5
3-4. Ćvar Ákason 3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 3
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1,5
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Heimir Bessason varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ćvari. Ţá voru líka 15 mín skákir á dagskrá.
Lokastađan sl mánudag:
1. Heimir Bessason 4,5 af 5
2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Hlynur Snćr Viđarsson 3
4. Ćvar Ákason 2,5
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20;30
13.11.2012 | 20:22
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu gćrkvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Ađeins Hermann stóđst honum snúning. Tefldar voru 15 mín skákir.
Lokastađan:
1. Ćvar Ákason 6 af 7
2. Heimir Bessason 5,5
3-4. Hermann Ađalsteinsson 4
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 4
5-6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7. Valur Heiđar Einarsson 1,5
8. Bjarni Jón Kristjánsson 1
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudagskvöld, 15 mín skákmót Gođans-Mátar verđur á föstudaginn kl 20:00
11.11.2012 | 10:00
Sigurbjörn efstur á ćfingu
Sigurbjörn varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Einungis Heimir Bessa stóđst honum snúning. Tefldar voru skákir međ 15 mín tíma.
Úrslit kvöldsins:
1. Sigubjörn Ásmundsson 6 af 7
2-3. Sighvatur Karlsson 5,5
2-3. Heimir Bessason 5,5
4. Ćvar Ákason 4
5. Hlynur Snćr Viđarsson 3
6-7. Bjarni Jón Kristjánsson 2
6-7. Valur Heiđar Einarsson 2
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag á Húsavík.
24.10.2012 | 17:21
Valur og Hlynur efstir á ćfingu.
Hlynur Snćr Viđarsson og Valur Heiđar Einarsson fóru á kostum á skákćfingu nýlega ţegar ţeir unnu 7 skákir af 8, ţann 15 október sl. Ţá voru tefldar hrađskákir.
Lokastađan 15 október:
1-2. Valur Heiđar Einarsson 7 af 8
1-2. Hlynur Snćr Viđarsson 7
3. Hermann Ađalsteinsson 6
4. Sigurbjörn Ásmundsson 5
5. Ćvar Ákason 4
6. Árni Garđar Helgason 3
7. Sighvatur Karlsson 2
8-9. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
8-9. Bjarni Jón Kristjánsson 1
Á skákćfingu sl mánudag varđ svo Hlynur snćr Viđarsson aftur efstur, en Valur Heiđar var fjarverandi. Hlynur fékk 4 vinninga af 5 mögulegum sem og Hermann. Ţá voru tefldar skákir međ 15 mín tíma á mann.
Lokastađan sl mánudag:
1-2. Hlynur Snćr Viđarsson 4 af 5
1-2. Hermann Ađalsteinsson 4
3. Ćvar Ákason 3,5
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
5. Bjarni Jón Kristjánsson 1
6. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20:30
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar