Færsluflokkur: Skákæfingar
4.9.2012 | 12:50
Fyrsta skákæfing vetrarins.
Í gærkvöld hófst vetrarstarf Goðans með félagsfundi og skákæfingu á Húsavík. 9 félagsmenn mættu á fundinn og tefldu svo einfalda hraðskákumferð að fundi loknum. Smári Sigurðsson kemur vel undan sumri og lagði alla sína andstæðinga í gærkvöld. Úrslit á...
3.4.2012 | 15:52
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu í gærkvöld sem fram fór á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferð og var umhugsunartíminn 10 mín. Úrslit kvöldsins: 1. Smári Sigurðsson 5,5 af 6 2. Ævar Ákason 2,5 3-4....
6.3.2012 | 09:48
Hermann og Smári efstir á síðustu tveimur skákæfingum.
Hermann Aðalsteinsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Hermann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit gærkvöldsins. 1. Hermann Aðalsteinsson 5 af 5 2-3. Árni Garðar Helgason...
24.2.2012 | 14:56
Hermann efstur á æfingu.
Hermann Aðalsteinsson varð efstu á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Hann fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar voru 15 mín skákir. Úrslit kvöldsins: 1. Hermann Aðalsteinsson 3,5 af 4 2. Snorri Hallgrímsson 3 3. Hlynur Snær Viðarsson 1,5 4-5. Sighvatur...
13.2.2012 | 23:45
Hermann efstur á æfingu.
Hermann Aðalsteinsson varð efstur á skákæfingu kvöldsins. Hermann gaf engum grið þegar hann vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru 10 mín skákir. Úrslit kvöldsins: 1. Hermann Aðalsteinsson 6 af 6 2. Snorri Hallgrímsson 4 3. Ævar Ákason 3,5 4. Sigurgeir...
20.12.2011 | 13:05
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð langefstur á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld. Smári leyfði aðeins jafntefli við Hlyn og Heimi en vann aðrar skákir. Tefld var tvöföld umferð af 5 mín skákum. Úrslit kvöldsins: 1. Smári 11 vinninga af 12 2. Sigurbjörn 6 1/2 3. -4....
13.12.2011 | 07:27
Sigurgeir efstur á skákæfingu.
Sigurgeir Stefánsson varð efstur á æfingu gærkvöldsins. Sigurgeir vann 5 skákir og gerði tvö jafntefli. Tímamörkin voru 15 mín á mann. Lokaskákæfing þessa árs verður nk. mánudagskvöld kl 20:30 á Húsavík. Hraðskákmót Goðans 2011 verður svo haldið...
Skákæfingar | Breytt 16.12.2011 kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2011 | 12:55
Heimir efstur á æfingu
Heimir Bessason varð efstur á skákæfingu í gærkvöld sem fram fór á Húsavík. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit kvöldsins: 1. Heimir Bessason 4,5 af 5 2. Ævar Ákason 4 3. Hlynur Snær...
29.11.2011 | 21:14
Heimir efstur á æfingu.
Heimir Bessason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Heimir fékk 4 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit kvöldsins: 1. Heimir Bessason 4 af 6 2-3. Ævar Ákason 3,5 2-3. Hermann...
22.11.2011 | 17:01
Rúnar og Hermann efstir á æfingu.
Rúnar Ísleifsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu í gærkvöld með 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar tapaði gegn Hermanni, en Hermann gerði tvö jafntefli. Tefldar voru 5 umferðir eftir monrad og var umhugsunartíminn 15 mín á mann....