Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ármann, Hermann og Rúnar efstir á ćfingu.

Ađeins 4 félagsmenn mćttu á skákćfingu kvöldsins. Ţátttaka hefur ekki veriđ svona drćm lengi. Líklega ekki síđan í árdaga félagsins..  Tefldar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1-3.  Ármann Olgeirsson          2 vinn af 3
1-3.  Hermann Ađalsteinsson   2
1-3.  Rúnar Ísleifsson               2
4.     Sigurbjörn Ásmundsson   0

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.  H.A.


Hermann, Sigurbjörn og Smári efstir á ćfingu.

Hermann, Sigurbjörn og Smári urđu efstir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík í kvöld. Ţeir fengu allir 6 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 7mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi :

1-3.  Hermann Ađalsteinsson      6 vinn af 7
1-3.  Sigurbjörn Ásmundsson      6
1-3.  Smári Sigurđsson                6
4.     Sighvatur Karlsson              4
5.     Snorri Hallgrímsson             2,5
6.     Benedikt Ţ Jóhannsson       2
7.     Hlynur Snćr Viđarsson        1
8.     Valur Heiđar Einarsson        0,5

Nćsta skákćfing verđur í Stórutjarnaskóla ađ viku liđinni.  H.A.


Smári Sigurđsson 15 mín meistari Gođans annađ áriđ í röđ.

Smári Sigurđsson sigrađi á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór í gćr á Húsavík. nóv 2008 017 Keppnin varđ jöfn og spennandi um efsta sćtiđ og úrslit réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni.

Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Rúnar Ísleifsson, einnig međ 5,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3. sćti, líka međ 5,5 vinninga. Smári stóđ uppi sem sigurvegari eftir stigaútreikning. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Smári vinnur 15. mín. mót Gođans.

 

Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu.nóv 2008 016

Snorri Hallgrímsson sigrađi í yngri flokki. Hann fékk 4 vinninga.

Allir keppendur í yngri flokki fengu CD-disk međ skákţrautum, sem

og ţrír efstu í eldri flokki.

 

 Úrslit urđu eftirfarandi:nóv 2008 018

1.   Smári Sigurđsson                 5,5 vinn af 7 mögulegum  
2.   Rúnar Ísleifsson                   5,5
3    Jakob Sćvar Sigurđsson      5,5
4.   Hermann Ađalsteinsson       4,5
5.   Ármann Olgeirsson              4,5
6.   Orri Freyr Oddsson              4
7.   Baldvin Ţ Jóhannesson        4
8.   Snorri Hallgrímsson              4         (1. sćti 12 ára og yngri)
9.   Heimir Bessason                  3,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson         2,5                                                 
11. Valur Heiđar Einarsson         2,5nóv 2008 015
12. Ágúst Már Gunnlaugsson     2
13. Axel Smári Axelsson             1

Nćsta skákmót hjá félaginu er hrađsákmótiđ sem haldiđ verđur 27 desember.

H.A.


Lokaumferđ haustmóts TR. Okkar menn međ jafntefli.

Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Gunnar Finnsson í lokaumferđ C-flokks haustmóts TR í kvöld. Jakob endađi í 6-9. sćti, ásamt ţremur öđrum keppendum, međ 3,5 vinninga af 9 mögulegum.  

Jakob Sćvar Sigurđsson í Tékklandi 2007

 Eftir slćma byrjun Jakobs í mótinu, tók hann sig til og halađi inn 2,5 vinninga úr síđustu ţremur skákunum.  Skákstig Jakobs standa í stađ eftir mótiđ.

 Íslandsmót skákfélaga 2008 9 010

 

 

 

Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Einar S Guđmundsson í lokaumferđ D-flokks. Barđi endađi í 1-3 sćti, međ 6 vinninga af 9 mögulegum en varđ í örđu sćti eftir stigaútreikning.  Barđi tefldi af miklu öryggi á mótinu og tapađi ađeins einni skák. Barđi kemur til međ ađ hćkka eitthvađ á stigum eftir ţetta mót.

H.A.

Sjá á:  http://www.chess-results.com/tnr16915.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1

 


15 mín skákmót Gođans á laugardag.

 Merki skákfélagiđ Gođinn 

Hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ laugardaginn 15 nóvember nk. á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-perfect kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á mann.  Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Keppt verđur í fullorđinsflokki (17 ára og eldri), unglinga flokki (13-16 ára) og barnaflokki (12 ára og yngri).

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir fullorna, en 250 kr fyrir 16 ára og yngri.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki, auk ţess sem sigurvegarinn í heildarkeppninni hlýtur ađ launum farandbikar til varđveislu.  Verđlaunin í ár verđa í formi CD diska fulla af skákţrautum úr skákum Botvinnik fyrrverandi heimsmeistara í skák. Allir keppendur í yngri flokki fá umrćddan CD-disk afhentan. 

Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.

Mótiđ verđur haldiđ í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og ţađ hefst stundvíslega kl 13:00 og mótslok eru áćtluđ um kl 17:00.

Skákfélagiđ býđur keppendum uppá kaffi og kökur á milli umferđa !

Formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson, tekur viđ skráningum í mótiđ í síma 4643187, auk ţess ađ veita allar nánari upplýsingar.  H.A.

                                    Skráđir keppendur ! (uppfćrt kl 20:30 14/11)

Hermann
Ármann
Smári
Jakob
Rúnar
Baldvin
Orri
Hallur
Heimir
Ágúst Már
Hlynur Snćr
Snorri
Axel


Jakob og Barđi unnu báđir í 8. umferđ.

Jakob Sćvar vann Sigurđ H Jónsson í 8. umferđ C-flokks á haustmóti TR sem fram fór í kvöld.  Jakob er sem stendur í 8. sćti međ 3 vinninga ţegar ein umferđ er eftir.  Í 9. og síđustu umferđ teflir Jakob, međ svörtu, viđ Gunnar Finnsson (1800).

Barđi Einarsson vann Geirţrúđi Önnu Guđmundssdóttur í 8. umferđ D-flokks og er sem stendur í öđru sćti í D-flokki međ 5,5 vinninga ţegar ein umferđ er eftir. Í 9. og síđustu umferđ teflir Barđi, međ svörtu, viđ Einar S Guđmundsson (1682).  

9. umferđ verđur tefld á föstudag.  H.A.


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum.  Tefldar voru 7 umferđir međ 8 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi :

1.      Smári Sigurđsson               6      vinn af 7 mögul.
2.      Pétur Gíslason                   5      (9,75 stig)
3.      Baldvin Ţ Jóhannesson      5      (7 stig)
4.      Rúnar Ísleifsson                 5      (6,5 stig)
5-6.   Ármann Olgeirsson            2,5   (1,25 stig)
5-6.   Baldur Daníelsson              2,5   (1,25 stig)
7.      Hermann Ađalsteinsson     1      (2,5 stig)
8.      Jóhann Sigurđsson             1      (0,5 stig)

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík 19 nóvember. H.A.


Sigur hjá Jakob og jafntefli hjá Barđa.

Í kvöld tefldu okkar menn, Jakob og Barđi,  skákir sem hafđi veriđ frestađ úr fyrri umferđum á haustmóti TR. 

Jakob Sćvar vann Óttar Felix Hauksson í C-flokki. Jakob er sem stendur međ tvo vinninga í nćst neđsta sćti.

Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Rafn Jónsson og er međ 4,5 vinninga í öđru sćti í D-flokki.  H.A.


Skákkennsla hafin í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit.

Í síđustu viku hófst skákkennsla í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit.  Skákkennslan er í umsjá Baldvins Ţórs Jóhannessarsonar og Péturs Gíslasonar. 

Kennt er í tveimur hópum, yngri og eldri hóp. Baldvin kennir yngri hópnum á fimmtudögum og Pétur kennir eldri hópnum á mánudögum.

Reiknađ er međ ţví ađ kennslan standi fram eftir vetri. 

IMG 2531

IMG 2512

 

 

 

 

 

 

 

 

Pétur Gíslason viđ kennslu

Nemendur í yngri hópnum 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndunum hér fyrir ofan sést Baldvin Ţór Jóhannesson og Pétur Gíslason kenna áhugasömum nemendum. H.A.


Jakob međ jafntefli en tap hjá Barđa.

Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Aron Inga Óskarsson en Barđi tapađi fyrir Gústaf Steingrímssyni í 7. umferđ haustmóts TR sem fram fór í dag.

8. og nćst síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudag.  Ţá teflir Jakob Sćvar, međ hvítu, viđ Sigurđ H Jónsson (1878).  Barđi teflir, međ hvítt, viđ Geirţrúđi Önnu Guđmundssdóttur(1750)

Jakob Sćvar er, sem stendur, í neđsta sćti C-flokks međ 1 vinning, en Jakob á inni skák viđ Óttar Felix Hauksson, sem verđur tefld á morgun.  Barđi er sem stendur í efsta sćti D-flokks međ 4,5 vinninga, ţrátt fyrir tapiđ í dag, ásamt Herđi Aroni Haukssyni. Barđi á líkt og Jakob inni eina óteflda skák viđ Rafn Jónsson.   H.A. 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband