Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010
28.1.2010 | 10:13
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöldi. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Hermanni, en vann ađrar skákir. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rúnar Ísleifsson 4.5 af 5 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3,5
4. Sigurbjör ásmundsson 2
5-6. Ketill Tryggvason 0,5
5-6. Sigurjón Benediktsson 0,5
Rúnar Ísleifsson.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
21.1.2010 | 13:37
Keppni viđ SAUST frestađ.
21.1.2010 | 10:21
Ćvar efstur á ćfingu.
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Ćvar gaf engin griđ og vann alla andstćđinga sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Ćvar Ákason.
Úrslit kvöldsins:
1. Ćvar Ákason 6 vinn af 6 mögul.
2. Sigurjón Benediktdsson 4,5
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 3
5-6. Hermann Ađalsteinsson 2
5-6. Snorri Hallgrímsson 2
7. Valur Heiđar Einarsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Stórutjörnum. H.A.
Skákćfingar | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2010 | 23:38
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingunni sem fram fór á Laugum nú í kvöld. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
2-3. Baldur Daníelsson 4
2-3. Ármann Olgeirsson 4
4-5. Heimir Bessason 2,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson 2,5
6-7. Sigurjón Benediktsson 1
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
7.1.2010 | 10:23
Smári efstur á fyrstu skákćfingu ársins.
Smári Sigurđsson varđ vann alla andstćđinga sína tvisvar, á fyrstu skákćfingu ársins sem haldin var í gćrkvöldi á Húsavík. Smári fékk 8 vinninga af 8 mögulegum, en tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann, tvöföld umferđ.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 8 vinn af 8 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Ćvar Ákason 4
4. Snorri Hallgrímsson 2
5. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.
4.1.2010 | 20:45
Ćfinga og mótaáćtlun fyrir janúar - apríl 2010
Ţá er búiđ ađ semja ćfinga og mótaáćtlunina fyrir janúar til apríl 2010. Svona lítur hún út:
6. janúar. Skákćfing Húsavík
13. janúar. Skákćfing Laugar
20. janúar. Skákćfing Húsavík
23. janúar. Gođinn - SAUST Egilsstöđum
27. janúar. Skákćfing Stórutjörnum
3. febrúar. Skákćfing Húsavík
10. febrúar. Skákćfing Laugar
17. febrúar. Skákćfing Húsavík
19-21 febrúar. Skákţing Gođans Húsavík
24. febrúar. Skákćfing Stórutjörnum
3. mars. Skákćfing Húsavík
5-6. mars Íslandsmót Skákfélaga Reykjavík
10. mars Skákćfing Laugar
17. mars Skákćfing Húsavík
24. mars Skákćfing Stórutjörnum
31. mars Ađalfundur Gođans Húsavík
7. apríl Hérađsmótiđ Laugar *
14. apríl Hérađsmótiđ Laugar *
16-18 apríl Skákţing Norđlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl Skákćfing Húsavík
28. apríl Skákćfing Húsavík Lokahóf Gođans.
Skákćfingarnar hefjast kl 20:30, nema annađ sé tekiđ fram. Dagsetning á mótunum er endanleg, nema ađ hugsanlegt er ađ Hérađsmótiđ verđi á öđrum dögum/degi, en gert er ráđ fyrir.
Hin árlega keppni viđ austfirđinga (SAUST) fer fram á Egilsstöđum 23 janúar, ef veđur leyfir.
Til stendur ađ heimsćkja skákmenn á Ţórshöfn einhvern tímann í febrúar eđa mars mánuđi. Ţađ verđur tilkynnt ţegar ţar ađ kemur.
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar