Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Okkar menn

Einar búinn ađ tryggja sér áfanga. Enn taplaus á Reykjavík Open

Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

640 framtidarmotid 12

Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Ađrir í ţeirri miklu sigursveit voru brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson.

Einar Hjalti hefur nálega ekkert teflt síđasta áratuginn, og ţví kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart.  Hann hefur gert jafntefli viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara, gert jafntefli viđ tvo erlenda stórmeistara, og sigrađi í dag ţýska alţjóđameistarann dr. Martin Zumsande.

Lykillinn ađ hinum glćsilega árangri Einars er sú stađreynd ađ hann hefur síđustu mánuđina helgađ sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukkustundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt međfćddum hćfileikum og metnađi er ađ skila sér. Svo er hann auđvitađ Gođamađur.

Árangur Einars Hjalta á mótinu ţađ sem af er jafngildir 2454 skákstigum og er hann ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli !

Í dag vann Einar Hjalti Ţjóđverja. Sigurđur Dađi vann Sverri Örn Björnsson og Kristján gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.

Einar mćtir Aloyzas Kveinys (2512) í loka umferđinni
Sigurđur Dađi mćtirOdd magnus Myrstad (2091)
kristján mćtir Keaton Kierwa (2355)Reykjavík Open. Einar gerđi jafntefli viđ Héđinn Steingrímsson stórmeistara.

Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímsson (2556) í 2. umferđ Reykjavík Open í kvöld.  Frábćrlega gert hjá Einari Hjalta.

640 framtidarmotid 12

Sigurđur Dađi Sigfússon tapađi fyrir Fabiano Caruana (2767) stighćsta manni mótsins í hörku skák, ţar sem Sigurđur Dađi stóđ lengi í honum međ svörtu mönnunum.

Kristján Eđvarđsson tapađi fyrir stórmeistaranum Kveinys Aloyzas (2512) frá Litháen.

Pörun í 3. umferđ má sjá bráđlega á chess-results


Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans.

Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi.  Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson (2379).   Fimm keppendur hafa 1˝ vinning. Sjö jafntefli litu dagsins ljós í gćrkvöldi og ţar á međal gerđu Sigurđur Jón og Páll Ágúst jafntefli, međ svörtu, gegn stigahćrri andstćđingum.

gestamótiđ
Gylfi Ţórhallsson (SA) og Páll Ágúst Jónsson gerđu jafntefli.

Úrslit gćrkvöldsins:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
15IMArngrimsson Dagur 23461˝ - ˝1IMThorfinnsson Bjorn 24061
22GMThorhallsson Throstur 24001˝ - ˝1FMSigfusson Dadi Sigurdur 23367
310 Jensson Hjalti Einar 224111 - 01FMBjornsson Sigurbjorn 23793
44IMJonsson Bjorgvin 235911 - 01FMEinarsson Gretar Halldor 22489
56FMJohannesson Thor Ingvar 2337˝1 - 01 Edvardsson Kristjan 222311
68 Thorvaldsson Jonas 2289˝˝ - ˝˝FMBjornsson Tomas 215417
712 Thorsteinsson Bjorn 22140˝ - ˝˝ Thorvaldsson Jon 208319
818 Olafsson Fannar Thorvardur 21420˝ - ˝0 Loftsson Hrafn 220313
914 Georgsson Harvey 21880˝ - ˝0 Gunnarsson Jon Sigurdur 196620
1022 Sigurjonsson Thorri Benedikt 171200 - 10 Gunnarsson Gunnar Kr 218315
1116 Thorhallsson Gylfi 21770˝ - ˝0 Jonsson Agust Pall 193021

gestamótiđ.jpg 2
Jón Ţorvaldsson gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson.

Stađan eftir 2 umferđir:

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1IMJonsson BjorgvinISL23592.02.00.02.00
2 Jensson Hjalti EinarISL22412.01.50.01.50
3FMJohannesson Thor IngvarISL23371.52.00.01.50
4IMThorfinnsson BjornISL24061.52.00.01.25
 GMThorhallsson ThrosturISL24001.52.00.01.25
 IMArngrimsson DagurISL23461.52.00.01.25
 FMSigfusson Dadi SigurdurISL23361.52.00.01.25
8FMBjornsson TomasISL21541.02.50.01.25
9FMBjornsson SigurbjornISL23791.02.50.00.50
 FMEinarsson Gretar HalldorISL22481.02.50.00.50
11 Thorvaldsson JonasISL22891.02.00.01.00
12 Gunnarsson Gunnar KrISL21831.02.00.00.00
13 Thorvaldsson JonISL20831.01.50.00.75
14 Edvardsson KristjanISL22231.01.50.00.00
15 Thorsteinsson BjornISL22140.52.50.00.50
16 Jonsson Agust PallISL19300.52.50.00.25
17 Loftsson HrafnISL22030.52.00.00.25
  Thorhallsson GylfiISL21770.52.00.00.25
  Olafsson Fannar ThorvardurISL21420.52.00.00.25
20 Georgsson HarveyISL21880.51.50.00.25
  Gunnarsson Jon SigurdurISL19660.51.50.00.25
22 Sigurjonsson Thorri BenediktISL17120.02.00.00.00

gestamótiđ.jpg 3
Ingvar Ţór Jóhannesson (TV) vann Kristján Eđvarđsson.

Pörun 3. umferđar sem fram fer á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, er svona:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
110 Jensson Hjalti Einar 22412 2IMJonsson Bjorgvin 23594
21IMThorfinnsson Bjorn 2406 GMThorhallsson Throstur 24002
37FMSigfusson Dadi Sigurdur 2336 IMArngrimsson Dagur 23465
43FMBjornsson Sigurbjorn 23791 FMJohannesson Thor Ingvar 23376
515 Gunnarsson Gunnar Kr 21831 1 Thorvaldsson Jonas 22898
69FMEinarsson Gretar Halldor 22481 1FMBjornsson Tomas 215417
711 Edvardsson Kristjan 22231 1 Thorvaldsson Jon 208319
820 Gunnarsson Jon Sigurdur 1966˝ ˝ Thorsteinsson Bjorn 221412
913 Loftsson Hrafn 2203˝ ˝ Thorhallsson Gylfi 217716
1021 Jonsson Agust Pall 1930˝ ˝ Georgsson Harvey 218814
1122 Sigurjonsson Thorri Benedikt 17120 ˝ Olafsson Fannar Thorvardur 214218

 


Vetrarmót öđlinga. Björn, Tómas og Sigurđur međ jafntefli í lokaumferđinni.

Vetrarmóti Öđlinga lauk sl miđvikudag. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli viđ sína andstćđinga, en Páll Ágúst Jónsson tapađi sinni skák.

Björn endađi í 7. sćti međ 4,5 vinninga, Tómas varđ í 9. sćti einnig međ 4,5 vinninga. Sigurđur Jón varđ í 26. sćti međ 3,5 vinninga og Páll Ágúst varđ í 28. sćti međ 3 vinninga. Alls tóku 47 keppendur ţátt í mótinu.

Benedikt Jónasson varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga.

 


Jakob og Sveinn taka ţá í Haustmóti SA.

Haustmót SA hófst í dag. Tveir keppendur frá Gođanum taka ţátt í mótinu.
Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarsson í 1 umferđ en Sveinn Arnarson tapađi fyrir Andra Frey Björgvinssyni.

ís 2010 030Framsýnarmótiđ 2010 017

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alls taka 8 keppendur ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla. 2. umferđ verđur tefld ađ loknum fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga 14. okt.


Haustmót TR. Stephen vann í 2. umferđ.

Stephen Jablon (1965) nýjasti liđsmađur Gođans, vann Atla Antonsson (1862) í 2. umferđ haustmóts TR í fyrradag. Skák Tómasar Björnssonar viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2174) var frestađ. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um hvenćr hún verđur tefld.

Stephen Jablon

             Stephen Jablon. Mynd af skák.is

3. umferđ verđur tefld í kvöld. Ţá mćtir Tómas ţór Valtýssyni (2041) og Stephen mćtir Mikael J Karlssyni (1855) . 

Bein útsending er frá mótinu og ma. skák Tómasar hér: Útsendingin


Tap í lokaumferđinni.

Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ meistaramóts Hellis sem lauk í gćrkvöld.  Einar varđ í 6. sćti á mótinu međ 5 vinninga.

Lokastađa efstu manna:

 

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24376,534252010,5
2IMThorfinnsson Bjorn 241263424368,5
3IMKjartansson Gudmundur 23105,532,522244,4
4FMKjartansson David 2295532,52129-2,4
5 Halldorsson Bragi 2198532,521022
6 Jensson Einar Hjalti 22275312111-0,2
7 Sigurdsson Pall 1957530,5211823,4
8 Sverrisson Nokkvi 191952918963
9 Bachmann Unnar Thor 1933526,51801-8,8

 

Sjá nánar á chess-results:
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1189716/


Einar í 2-4 sćti eftir sigur í 6. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann sigur á Braga Halldórssyni í 6. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćrkvöld. Einar er í 2-4 sćti á mótinu međ 5 vinninga. 
 

Stađa efstu manna:

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24376
2IMThorfinnsson Bjorn 24125
3IMKjartansson Gudmundur 23105
4 Jensson Einar Hjalti 22275
5 Olafsson Thorvardur 21744,5
 
Sjöunda og síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ. Ţá verđur Einar Hjalti međ svart á Björn Ţorfinnsson (2412).

Sigur í 5. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur á Sćvari Bjarnasyni í 5. umferđ meistaramóts Hellis í gćrkvöld. Einar er kominn međ 4 vinninga af 5 mögulegum og er í 7. sćti.

Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt gegn Braga Halldórssyni (2198) 

Skák Einars gegn Sćvari má skođa hér: 
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1188318/   


Sigur í 4. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann Dag Ragnarsson í 4. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćr. 5. umferđ verđur tefld annađ kvöld kl 19:30. Ţá verđur Einar međ svart gegn Sćvari Bjarnasyni (2142)

Stađa efstu manna. 

Rk. NameRtgPts. 
1FMGretarsson Hjorvar Steinn 24374
2IMThorfinnsson Bjorn 24124
3 Sigurdsson Pall 19574
4IMKjartansson Gudmundur 23103
5FMKjartansson David 22953
6 Jensson Einar Hjalti 22273
  Olafsson Thorvardur 21743
8 Halldorsson Bragi 21983
9IMBjarnason Saevar 21423
  Traustason Ingi Tandri 18303
11 Hardarson Jon Trausti 16363
12 Johannsdottir Johanna Bjorg 17963

 


Nćsta síđa »

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband