Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Ný skákstig. Jakob hćkkar um 38 stig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. ágúst. Eina stigabreyting hjá félagsmönnum Gođans-Máta er ađ Jakob Sćvar Sigurđsson hćkkar um 38 skákstig frá síđasta lista, eftir góđa frammistöđu á tveimur mótum erlendis í júlí. Enginn annar félagsmađur tók ţátt í móti í júlí. 
 
Helgi Áss, Grétarsson 23006992460GMGođinn-Mátar
Ţröstur, Ţórhallsson 23001092449GMGođinn-Mátar
Sigurđur Dađi, Sigfússon 23001682320FMGođinn-Mátar
Einar Hjalti, Jensson 23010672305FMGođinn-Mátar
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 23003202293FMGođinn-Mátar
Ţröstur, Árnason 23004352265FMGođinn-Mátar
Kristján, Eđvarđsson 23008932212 Gođinn-Mátar
Hlíđar Ţór, Hreinsson 23012532238 Gođinn-Mátar
Björn, Ţorsteinsson 23001842203 Gođinn-Mátar
Arnar, Ţorsteinsson 23005242205 Gođinn-Mátar
Tómas, Björnsson 23003032143FMGođinn-Mátar
Magnús, Teitsson 23021522220 Gođinn-Mátar
Pálmi Ragnar, Pétursson 23021362205FMGođinn-Mátar
Jón, Ţorvaldsson 23091812165 Gođinn-Mátar
Jón Árni, Jónsson 23021012078 Gođinn-Mátar
Tómas, Hermannsson 23005082108 Gođinn-Mátar
Sigurđur G, Daníelsson 23017922030 Gođinn-Mátar
Páll Ágúst, Jónsson 23084101901 Gođinn-Mátar
Sigurđur J, Gunnarsson 23083121914 Gođinn-Mátar
Barđi, Einarsson 23070061755 Gođinn-Mátar
Loftur, Baldvinsson 23012611928 Gođinn-Mátar
Sveinn, Arnarsson 23045701856 Gođinn-Mátar
Jakob Sćvar, Sigurđsson 23038501805 Gođinn-Mátar
  
 
Sjá heildarlistann hér 

Vel heppnađ Landsmót

Ţađ var eftirminnileg upplifun ađ taka ţátt í Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Ţar skeiđuđum viđ fram á köflóttan völlinn nokkrir félagar úr Gođanum-Mátum fyrir hönd HSŢ og tókumst á viđ skemmtilegar og vel mannađar sveitir annarra ungmennafélaga. Ekki spillti ánćgjunni ađ viđ höfđum sigur í keppninni, hlutum 27 vinninga af 32 mögulegum og vorum 5,5 vinningum á undan liđinu í 2. sćti, UMSK, en „ungliđarnir“ í Fjölni náđu 3. sćti. Sigur HSŢ var reyndar í sjónmáli eftir velgengni fyrri keppnisdaginn ţar sem tefldar voru 5 umferđir. Viđ létum svo kné fylgja kviđi síđari daginn ţegar stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson komu til liđs viđ okkur síđustu 3 umferđirnar.

2013 Landsmót Selfossi 231 

Halldóra Gunnarsdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir og Jón Ţorvaldsson greinarhöfundur. 

Sumir höfđu á orđi ađ viđ hefđum ekki ţurft ađ tefla fram slíkum fallbyssum, ţar sem forskotiđ var allgott eftir fyrri daginn. Ţví er til ađ svara ađ viđ vildum manna sveit okkar eins vel og kostur var á. Sú viđleitni speglar í senn virđingu okkar fyrir Landsmótinu og metnađ okkar til ađ vera öflugir fulltrúar HSŢ og Gođans-Máta. Viđ lentum eins og sjálfsagt flestar ađrar sveitir í hálfgerđum vandrćđum međ ađ púsla liđinu saman ţar sem tími margra var naumt skammtađur yfir hásumariđ og nokkrir öflugir liđsmenn erlendis eđa annars stađar á landinu. Ţađ var ţví alger tilviljum ađ liđiđ rađađist upp međ ţeim hćtti ađ stórmeistararnir áttu báđir heimangengt síđari daginn en ekki ţann fyrri.

Miklar sveiflur voru í gengi flestra liđa og óvćnt úrslit litu dagsins ljós. Ţannig tapađi firnasterk sveit ÍBA t.d. 1-3 fyrir UMFN í fyrstu umferđ en ÍBA vann síđan UMSK1, sem lenti í öđru sćti, 3,5-0,5. Ţá var ţađ athygli vert ađ Fjölnir tapađi ađeins einni viđureign af 8, fyrir HSŢ. Einnig var ánćgjulegt ađ sjá hve vel kvenfólkinu í sveitum UMSK vegnađi en ţar fóru fremstar Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannesdóttir og ţćr sáu einmitt til ţess ađ UMSK1 var eina sveitin sem hélt jöfnu viđ HSŢ.

2013 Landsmót Selfossi 227 

Vel var stađiđ ađ Landsmótinu af hálfu skipuleggjenda og ţađ var bćjarfélaginu til sóma. Ţađ er erfitt ađ lýsa andanaum sem ríkti á mótinu, en ef til er fjölskylduíţróttahátíđ, ţá er ţađ ţessi. Viđ tefldum í húsakynnum Fjölbrautarskólans og ţar var t.d. keppt í bridge, starfsíţróttum og boccia ţar sem margir fatlađir keppendur tóku ţátt. Ţetta breiđa litróf mannlífsins gaf mótinu sérstakan blć og sá skemmtilegi siđur ađ sjá keppendur klappa fyrir öđrum keppendum og jafnvel hvetja sína eigin andstćđinga.

Síđast en ekki síst er sérstök ástćđa til ţess ađ ţakka umsjónarmanni og skipuleggjanda skákmótsins, Magnúsi Matthíassyni fyrir frábćra frammistöđu. Hann ţurfti allt í senn ađ halda utan um úrslit hverrar umferđar, vera dómari og mannasćttir, miđla upplýsingum og sjá til ţess ađ líflegur andi svifi yfir vötnum. Öll ţessi hlutverk leysti hann međ sóma.

Ţví er viđ ađ bćta ađ áhugi nokkurra skákmanna kviknađi á öđrum íţróttagreinum. Ţannig hefur Tómas Björnsson t.d. ţegar skráđ sig í keppni í dráttarvélaakstri á Landsmótinu eftir 4 ár en sérgrein hans er ađ bakka heyvagni inn í hlöđu. Ţá mun Helgi Áss íhuga ađ taka ţátt í hástökki en hann var knár hástökkvari á árum áđur og hafđi ţann kraftmikla stíl ađ ţurfa ekki á atrennu ađ halda. Vert er ađ lokum ađ geta frammistöđu félaga okkar úr GM, Jóns Árna, sem sigrađi í stafsetningarkeppninni međ glćsibrag og gerđi gott betur ţví ađ hann benti forvígismönnum Landsmótsins á samtals 174 villur í mótsskrá og öđrum gögnum mótsins.

Jón Ţorvaldsson


Jakob stóđ sig vel í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) stóđ sig vel á Arber Open sem lauk í gćr í Ţýskalandi. Jakob hlaut alls 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 32.-37. sćti.

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Sigurđur Eiríksson SA (1950) stóđ sig enn betur ţví hann hlaut 5 vinninga og endađi í 16.-21. sćti af 55 keppendum. Sigurđur varđ efstur keppenda međ minna en 2000 skákstig. 

Sigurvegari mótsins varđ rússneski stórmeistarinn Evgeny Vorobiov (2583)

Heimasíđa mótsins


HSŢ vann öruggan sigur á Landsmótinu

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, vann öruggan sigur á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í gćr og í dag á Selfossi. Félagsmenn Gođans-Máta skipuđu sveit Ţingeyinga og fóru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson ţar fremstir í flokki. HSŢ fékk 27 vinninga en Kjalnesingar fengu 21,5 vinninga og Fjölnir 19 vinninga.

2013 Landsmót Selfossi 224 

Arngrímur, Tómas, Einar, Helgi og Jón liđsstjóri međ sín verđlaun. Mynd Halldóra Gunnarsdóttir. 

Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), sem var ađ mestu skipuđ félagsmönnum Taflfélags Garđabćjar, endađi í öđru sćti og Fjölnir endađi í ţriđja sćti.

Sigursveit Ţingeyinga.

 1. Ţröstur Ţórhallsson 3 v. af 3
 2. Helgi Áss Grétarsson 3 v. af 3
 3. Einar Hjalti Jensson 5,5 v. af 8
 4. Ásgeir Ásbjörnsson 3,5 v. af 5
 5. Arnar Ţorsteinsson 3 v. af 3
 6. Tómas Björnsson 6 v. af 6
 7. Jón Ţorvaldsson 2 v. af 2
 8. Arngrímur Gunnhallsson 1 v. af 2

2013 Landsmót Selfossi 079 

Jón, Ásgeir, Einar, Tómas og Arnar. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir

2013 Landsmót Selfossi 188 

Jón, Helgi Áss, Arngrímur, Einar, Tómas og Ţröstur. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir 

2013 Landsmót Selfossi 231

Halldóra Gunnarsdóttir úr stjórn HSŢ, Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og Jón Ţorvaldsson liđsstjóri skáksveitar HSŢ međ bikarinn.

Sveit Kjalnesinga skipuđu félagsmenn Taflfélags Garđabćjar ađ mestu leyti auk ţess sem Jóhanna Björg Jóhannsdóttir úr Helli reyndust drjúgur liđsauki.

Liđ Kjalnesinga:

 • Jóhann H. Ragnarsson
 • Jón Ţór Bergţórsson
 • Guđlaug Ţorsteinsdóttir
 • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
 • Páll Sigurđsson 

Liđ Fjölnis skipuđu félagsmenn Fjölnis eđli málsins samkvćmt! Sveitina skipuđu:

 • Jón Árni Halldórsson
 • Erlingur Ţorsteinsson
 • Dagur Ragnarsson
 • Oliver Aron Jóhannesson
 • Jón Trausti Harđarson

Fráfarandi meistarar, UMFB (Bolvíkingar) tóku ekki ţátt.

2013 Landsmót Selfossi 227 

Ţrjú efstu liđiđ á Landsmótinu í skák. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir. 

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1HSŢ2715
2UMSK 121,512
3Fjölnir1910
4ÍBA1811
5UMFN1710
6HSK 113,56
7UÍA12,56
8UMSK 28,52
9HSK 270

 

Chess-Results


HSŢ međ örugga forustu á Landsmótinu á Selfossi

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, sem félagsmenn Gođans-Máta skipa hefur örugga forystu á skákkeppni Landsmóts UMFÍ ţegar 5 umferđum af níu er lokiđ. Ţingeyingar hafa 4 vinninga forystu á Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), ţar sem félagsmenn Taflfélags Garđabćjar eru í ađalhlutverki. Íţróttabandalag Akureyrar (ÍBA), sem félagsmenn Skákfélags Akureyrar skipa er í ţriđja sćti.

Núverandi meistarar UMFB (Bolvíkingar) taka ekki ţátt. Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 6-9.

Stađan eftir 5 umferđir

Rk.TeamGamesTB1TB2TB3
1HSŢ517100
2UMSK 141380
3ÍBA512,580
4Fjölnir41050
5UMFN48,550
6HSK 14840
7HSK 254,500
8UMSK 253,500
9UÍA4300

 

Chess-Results


Jakob međ 3 vinninga eftir 6 umferđir

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á Arberopen 2013 í Ţýskalandi í gćr. Jakob tapađi hinsvegar fyrir Stark Ingo (2073) í 6. umferđ í dag. 

Sigurđur Eiríksson er líka međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ sinn andstćđing í dag. 

Ekki var búiđ ađ para í 7. umferđ ţegar ţetta var skrifađ. 

Sjá mótiđ hér 


Jakob međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson byrjar ágćtlega á Arbropen 2013 í Ţýskalandi. ţegar fjórar umferđir eru búnar er Jakob kominn međ 2 vinninga, eftir jafntefli gegn Dr Theodor Schleich (2040) í 3. umferđ og góđan sigur međ svörtu gegn Meduna Eduard (2082) í 4. umferđ í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Jakob verđur međ hvítt gegn Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á morgun.

Sigurđur Eiríksson er einnig međ tvo vinninga og hefur svart í 5. umferđ gegn WIM Medunova,Vera (2133).   

Sjá hér 


Ný Fide-skákstig. Loftur fćr sín fyrstu stig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Loftur Baldvinsson fćr sín fyrstu fide-stig (1928) og er hann hćstur nýliđa á listanum. Helgi Áss Grétarsson (2460) er sem fyrr stigahćstur félagmann Gođans-Máta og Ţröstur Ţórhallsson kemur nćstur međ (2449).Ekki eru miklar stigabreytingar frá síđasta lista.

ÍS 2012-13 024 (640x480)

                      Loftur Baldvinsson ţungt hugsi.

Sjá allan listann hér

Helgi Áss, Grétarsson 23006992460GMGođinn-Mátar
Ţröstur, Ţórhallsson 23001092449GMGođinn-Mátar
Sigurđur Dađi, Sigfússon 23001682320FMGođinn-Mátar
Einar Hjalti, Jensson 23010672305FMGođinn-Mátar
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 23003202293FMGođinn-Mátar
Ţröstur, Árnason 23004352265FMGođinn-Mátar
Kristján, Eđvarđsson 23008932212 Gođinn-Mátar
Hlíđar Ţór, Hreinsson 23012532238 Gođinn-Mátar
Björn, Ţorsteinsson 23001842203 Gođinn-Mátar
Arnar, Ţorsteinsson 23005242205 Gođinn-Mátar
Tómas, Björnsson 23003032143FMGođinn-Mátar
Magnús, Teitsson 23021522220 Gođinn-Mátar
Pálmi Ragnar, Pétursson 23021362205FMGođinn-Mátar
Jón, Ţorvaldsson 23091812165 Gođinn-Mátar
Jón Árni, Jónsson 23021012078 Gođinn-Mátar
Tómas, Hermannsson 23005082108 Gođinn-Mátar
Sigurđur G, Daníelsson 23017922030 Gođinn-Mátar
Páll Ágúst, Jónsson 23084101901 Gođinn-Mátar
Sigurđur J, Gunnarsson 23083121914 Gođinn-Mátar
Barđi, Einarsson 23070061755 Gođinn-Mátar
Loftur, Baldvinsson 23012611928 Gođinn-Mátar
Sveinn, Arnarsson 23045701856 Gođinn-Mátar
Jakob Sćvar, Sigurđsson 23038501767 Gođinn-Mátar

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband