Fćrsluflokkur: Skákćfingar 2013-14
29.1.2014 | 21:18
Hlynur, Sigurbjörn og Smári efstir á ćfingum
Hlynur Snćr Viđarsson og Sigurbjörn Ásmundsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu sem fram fór í Árbót fyrir rúmri viku síđan. Ţeir hlutu báđir 3,5 vinninga úr sex skákum. Hermann Ađalsteinsson kom nćstur međ 3 vinninga.
Smári Sigurđsson vann alla sína andstćđinga á skákćfingu á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári endađi kvöldiđ međ 5 vinninga. Hermann og Hlynur komu nćstir Smára međ ţrjá vinninga hvor . Ćvar var međ 2,5 og Sigurbjörn fékk 1,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á mann.
12.12.2013 | 17:11
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Laugum sl. mánudagskvöld. Hermann vann allar sínar skákir, fjórar ađ tölu. Umhugsunartíminn var 15 á mann.
Efstu menn:
1. Hermann Ađalsteinsson 4 af 4
2. Ármann Olgeirsson 3
3. Sigurbjörn Ásmundsson 2
Síđasta skákćfing ţessa starfsárs verđur nk. mánudagskvöld 16. desember á Húsavík kl 20:30
3.12.2013 | 17:09
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á Húsavík í gćrkvöld. Ćvar vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Lokastađan:
1. Ćvar Ákason 5 af 5
2. Hlynur snćr Viđarsson 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6 Bjarni Jón Kristjánsson 0,5
5-6 Jón Ađalsteinn Hermannsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur á Laugum nk. mánudagskvöld
10.9.2013 | 21:22
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á hrađskákćfingu í gćrkvöld á Húsavík. Smári vann allar sínar skákir nema Sigurbirni, sem tefldi "Stangargambítinn" gegn Smára međ góđum árangri.
Stađa efstu:
1. Smári Sigurđsson 7 af 8
2. Hlynur Snćr Viđarsson 6
3. Sigurbjörn Ásmundsson 5
4-5 Ćvar Ákason 4,5
4-5 Heimir Bessason 4,5
6 Hermann Ađalsteinsson 4
7. Sighvatur Karlsson 3
Nćsta skákćfing verđur á Laugum kl 20.00 nk. mánudagskvöld.
3.9.2013 | 10:29
Smári efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins
Fyrsta skákćfing vetrarins 2013-2014 fór fram á Húsavík í gćrkvöld. Kvöldiđ hófst ţó á stuttum félagsfundi ţar sem fariđ var yfir starfiđ framundan. Viđburđir eins og Framsýnarmótiđ og íslandsmót skákfélaga bar ţar helst á góma enda stutt í ţá viđburđi.

Alls mćttu 9 félagsmenn á fundinn. Ađ fundi loknum voru tefldar 10 mín skákir og kom Smári Sigurđsson best undan sumri.
Stađa efstu í gćrkvöld:
1. Smári Sigurđsson 5 vinningar
2. Ćvar Ákason 3,5
3. Hlynur Snćr Viđarsson 3
4. Hermann Ađalsteinsson 2,5
Ađrir fengu minna.
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni í Framsýnarsalnum á Húsavík.
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar