Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Nýtt kennimark Hugins og nýr vefur

Skákfélagiđ Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verđur framvegis kjarni sjónrćnna auđkenna félagsins.

 

Kennimarkiđ speglar metnađarfullt félagsstarf og ţau eilífu átök sem eiga sér stađ á skákborđinu, auk ţess ađ vísa til ţeirrar blöndu af baráttuanda, herkćnsku og háttvísi sem félagiđ vill hafa í öndvegi.

Enn fremur talar nafniđ Huginn sínu máli um hugvit og hugrekki sem prýđa má sérhvern iđkanda göfugrar íţróttar.

 

huginn brúnt og blátt

 

Nýja kennimarkiđ er í senn nútímalegt og sígilt. Ţađ kallast á viđ skjaldarmerki konunga og drottninga sem er vel viđ hćfi ţegar skák er annars vegar.

Merkiđ skírskotar jafnt til beggja kynja enda er ekki nokkur leiđ ađ skera úr um hvort mannveran í hertygjunum er karl í anda riddarasagna miđaalda

eđa kvenhetja á borđ viđ Jóhönnu af Örk.

 

Höfundur kennimarksins er Kristján E, Karlsson, grafískur hönnuđur.

 

Nýr vefur Hugins

 

Jafnframt er kynnt til sögunnar ný heimasíđa Hugins ţar sem nálgast má upplýsingar um helstu viđburđi á vegum félagins ásamt öđru skáktengdu efni og fréttum.

Lögđ er áhersla á ađ upplýsingar séu ađgengilegar og notendavćnar í ţessum glugga Hugins ađ umheiminum. Séstakir hnappar eru fyrir barnastarf og kvennastarf

til ađ undirstrika áherslu félagsins á ađ sinna ţessum mikilvćgu ţáttum af kostgćfni.

 

Skákhuginn.is

 


Mjóddarmótiđ verđur haldiđ laugardaginn 14. júní

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Gámaţjónustan ehf en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116, á heimasíđu Hugins og skak.is. Ţátttaka er ókeypis! Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmót Hellis enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir Taflfélagiđ Hellir flutti í núverandi húsnćđi. Núna tekur Skákfélagiđ Huginn viđ mótinu eftir sameiningu félaganna Gođans-Máta og Hellis undir nafni Hugins. 

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 15.000
 • 2. 10.000
 • 3.   5.000

Skráning:


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 2. júní. Elsa María fékk 6v í sjö skákum og voru ţađ Jón Úlfljótsson og Vigfús sem náđu jafntefli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v en auk ţess ađ gera jafntefli viđ Elsu Maríu tók hann upp á ţví ađ tapa fyrir Kristni Jens sem sagđist myndu ganga ánćgđur til náđa eftir ţađ verk og sofa vel. Ţriđji var svo Jón Úlfljótsson međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María Sindra Snć í happdrćttinu og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsti viđurburđur í Mjóddinni er Mjóddarskákmótiđ sem verđur 14. maí í göngugötunni en nćsta ćfing í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 16. júní kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld. Ţađ verđur lokaćfing fyrir sumarhlé.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Elsa María Kristínardóttir        6v/7

2.  Vigfús Ó. Vigfússon                5,5v

3.  Jón Úlfljótsson                        5v

4.  Kristófer Ómarsson                4,5v

5.  Kristinn Jens Bjartmarsson     4,5v

6.  Gunnar Nikulásson                 4,5v

7.  Aron Ţór Maí                           3,5v

8.  Sindri Snćr Kristófersson       3v

9.  Hjálmar Sigurvaldason           3v

10. Gunnar Friđrik Ingibergsson  3v

11. Hörđur Jónasson                    2,5v

12. Alexander Oliver Maí              2,5v

13. Stefán Orri Davíđsson            1,5v


Sumarnámskeiđ Skákfélagsins Hugins fyrir stelpur

Í júní ćtlum viđ ađ vera međ námskeiđ fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í bođi verđa tvćr vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verđum viđ frá 9-14, ţar sem ţriđjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verđum viđ frá 9-13.  Stađsetning Víkingsheimiliđ. 

stelpuskák Huginn

 

Vikan er á 10.000 kr en ef báđar eru teknar er ţađ 15.000 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur.

Ýmislegt munum viđ bralla, t.d skákkennsla, tvískákir, heilin og höndin og margt fleira!

Vćri gaman ađ sjá sem flestar! Um ađ gera ađ halda sér viđ yfir sumartímann.

Viđ setjum takmörkun á fjölda ţátttakenda og miđum viđ ca. 20 stelpur.

Skráning fer fram á elsamk1208@gmail.com. Um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst!

Kennarar eru Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir landsliđskonur í skák.


Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 14. júní

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Gámaţjónustan ehf en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hugins Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmót Hellis enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir Taflfélagiđ Hellir flutti í núverandi húsnćđi. Núna tekur Skákfélagiđ Huginn viđ mótinu eftir sameiningu félaganna Gođans-Máta og Hellis undir nafni Hugins. 

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 15.000
 • 2. 10.000
 • 3.   5.000

Skráning:

 


Ţröstur, Lenka, Hallgerđur, Jóhanna og Elsa valin í ólympíuliđ Íslands

Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:

Opinn flokkur:

 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540)
 2. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545)
 3. IM Guđmundur Kjartansson (2434)
 4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)
 5. GM Helgi Ólafsson (2555)

Liđsstjóri og landsliđsţjálfari er Jon L. Árnason.

Kvennaflokkur:

 1. WGM Lenka Ptácníková (2264)
 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982)
 3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930)
 4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856)
 5. Elsa María Kristínardóttir (1830)

Helmingur allra ólympíufaranna eru félagsmenn í skákfélaginu Huginn.

Liđsstjóri og landliđsţjálfari er Ingvar Ţór Jóhanesson.   (skák.is)Lenka Íslandsmeistari kvenna - Sigurđur Dađi vann áskorendaflokkinn

Lenka Ptácnikóvá varđ í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóđ sig frábćrlega í áskorendaflokki og endađi ţar í öđru sćti. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í öđru sćti á Íslandsmóti kvenna og Tinna Kristín Finnbogadóttir ţriđja. Sigurđur Dađi Sigfússon vann sigur í áskorendaflokki međ 7,5 vinninga af 9 mögulegum, Lenka varđ önnur međ 7 vinninga og Davíđ Kjartansson varđ ţriđji međ 6,5 vinninga. Lenka og Sigurđur Dađi hafa tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Magnús Teitsson, sem leiddi mótiđ framan af, gaf eftir á lokasprettinum og varđ í 6. sćti međ 6 vinninga líkt og Kristján Eđvarđsson og Sćvar Bjarnason. Sjá lokastöđuna í áskorendaflokki. 

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson er Íslandsmeistari í skák 2014 og tryggđi Guđmundur sér sinn annan stórmeistaraáfanga međ sigrinum. Árangur Guđmundar kemur verulega á óvart - enda var hann ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda. Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson urđu í 2.-3. sćti vinningi á eftir Guđmundi. Ţröstur Ţórhallsson varđ fjórđi međ 5 vinninga, Helgi Áss Grétarsson sjöundi međ 4 vinninga og Einar Hjalti Jensson áttundi međ 3,5 vinninga. Lokastöđuna má sjá hér


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband