Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 2. júní. Elsa María fékk 6v í sjö skákum og voru ţađ Jón Úlfljótsson og Vigfús sem náđu jafntefli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v en auk ţess ađ gera jafntefli viđ Elsu Maríu tók hann upp á ţví ađ tapa fyrir Kristni Jens sem sagđist myndu ganga ánćgđur til náđa eftir ţađ verk og sofa vel. Ţriđji var svo Jón Úlfljótsson međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María Sindra Snć í happdrćttinu og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsti viđurburđur í Mjóddinni er Mjóddarskákmótiđ sem verđur 14. maí í göngugötunni en nćsta ćfing í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 16. júní kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld. Ţađ verđur lokaćfing fyrir sumarhlé.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Elsa María Kristínardóttir        6v/7

2.  Vigfús Ó. Vigfússon                5,5v

3.  Jón Úlfljótsson                        5v

4.  Kristófer Ómarsson                4,5v

5.  Kristinn Jens Bjartmarsson     4,5v

6.  Gunnar Nikulásson                 4,5v

7.  Aron Ţór Maí                           3,5v

8.  Sindri Snćr Kristófersson       3v

9.  Hjálmar Sigurvaldason           3v

10. Gunnar Friđrik Ingibergsson  3v

11. Hörđur Jónasson                    2,5v

12. Alexander Oliver Maí              2,5v

13. Stefán Orri Davíđsson            1,5v


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband