Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Alec međ fullt hús á nćst síđustu ćfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurđarson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Ţetta var nćst síđasta ćfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann ćfingu á ţessum vetri. Fjórir voru svo...

Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir...

Óskar og Alexander efstir á ćfingu

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v...

Óskar vann ćfingu međ fullu húsi

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings....

Dawid vann ćfingu međ fullu húsi

Dawid Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Nćstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinţórsson međ 4v en Heimir Páll var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Felix...

Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni

Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hafa veriđ afar vel sóttar í vetur og ţađ bćđi viđ um almennu ćfingarnar sem eru á mánudögum sem og stelpućfingarnar á miđvikudögum. Ţegar mest hefur veriđ hafa um 50 krakkar sótt ćfingarnar í viku hverri....

Heimir Páll sigrađi međ fullu húsi á ćfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 14. apríl. Nćstir komu Aron Ţór Mai og Stefán Orri Davíđsson međ 3,5v en Aron var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Stefán Orri...

Felix sigrađi á Páskaeggjamóti GM Hellis

Páskaeggjamót GM Hellis á sér langa sögu eđa nćstu ţví jafn langa og Taflfélagiđ Hellir ţví fyrsta páskaeggjamótiđ var haldiđ 1992 ári eftir stofnun félagsins. Fyrstu árin var mótiđ opiđ öllum en frá og međ árinu 1996 hefur ţađ veriđ barna- og...

Páskaeggjamót GM Hellis í Mjóddinni

Páskaeggjamót GM Hellis verđur haldiđ í 22 sinn mánudaginn 7. apríl 2014, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma....

Birgir og Adam sigruđu á ćfingu hjá GM Helli

Birgir Ívarsson og Adam Omarsson komu öllum á óvart og sigruđu í fyrsta sinn á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 31. mars. Birgir vann eldri flokkinn međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Alec Elías Sigurđarson međ 4v og...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband