Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Alec međ fullt hús á nćst síđustu ćfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurđarson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Ţetta var nćst síđasta ćfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann ćfingu á ţessum vetri. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Jón Hreiđar Rúnarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson og Birgir Ívarsson. Af ţeim var Jón Hreiđar hćstur á stigum og hreppti ţví annađ sćtiđ. Heimir Páll og Alexander voru efstir og jafnir á öllum stigum en Heimir  Páll vann innbyrđis viđureignina og náđi ţar međ ţriđja sćtinu. Ţađ gefur eitt stig í stigakeppninni sem gćti orđiđ verđmćtt ţegar upp er stađiđ ţótt Heimir Páll hefđi eflaust viljađ fá ţrjú stig úr ţessari ćfingu.

Heimir Páll og Óskar Víkingur eru efstir og jafnir fyrir síđustu ćfinguna međ 38 stig og báđir međ átta sigra á ţessum vetri. Heimir Páll verđur erlendis á lokaćfingu vetrarins sem fram fer mánudaginn 2. júní. Ţađ nćgir ţví Óskar ađ verđa í einu af ţremur efstu sćtunum til ađ sigra í stigakeppni ćfinganna en ađ öđrum kosti verđa ţeir jafnir. Dawid Kolka situr sem fastast í ţriđja sćti stigakeppninnar međ 29 og verđur ekki haggađ hvađ sem gengur á í lokaćfingunni. Dawid er líka međ átta sigra eins og efstu menn en ćfingarnar sem hann hefur tekiđ ţátt í eru fćrri. Vegna ţess hve stigkeppnin er jöfn var ráđist í nákvćma yfirferđ á skráningu úrslita og boriđ saman viđ skráningu stiga. Fundust viđ tvćr villur sem vega hvor ađra upp hvađ efstu menn varđar og breyttu ţćr ekki stöđunni nema ţannig ađ bćđi Heimir Páll og Óskar lćkkuđu um tvö stig.

Í ćfingunni tóku ţátt: Alec Elías Sigurđarson, Jón Hreiđar RúnarssonAlec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson, Birgir Ívarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  2. júní og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Á lokaćfingunni verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn sem eru ţríţćttar, ţe. fyrir stigakeppnina, fyrir mćtingu og fyrir framfarir í vetur. Til ađ hljóta viđurkenning fyrir góđa mćtingu ţarf ađ hafa mćtt a.m.k. 20 sinnum í vetur. Ţeir sem hafa mćtt 19 sinnum eđa oftar eru: Halldór Atli Kristjánsson, Alec Elías Sigurđarson, Brynjar Haraldsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Adam Omarsson, Birgir Ívarsson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Heimir Páll Ragnarsson, Róbert Lu, Óttar Örn Bergmann, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Baltasar Máni Wedholm.


Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.

Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.


Óskar og Alexander efstir á ćfingu

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.


Óskar vann ćfingu međ fullu húsi

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţar hafđi Alec Elías betur međ 13 stig og hreppti hann annađ sćtiđ. Heimir Páll féll 10 stig í ţessu útreikningi og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Aron Ţór Maí, Halldór Atli Kristjánsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Alexander Oliver Mai, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Oddur Ţór Unnsteinsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Alexander Jóhannsson, Arnar Jónsson og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15.Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


Dawid vann ćfingu međ fullu húsi

Dawid Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Nćstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinţórsson međ 4v en Heimir Páll var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Adam Omarsson, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Sćvar Breki Snorrason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn 5. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni

Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hafa veriđ afar vel sóttar í vetur og ţađ bćđi viđ um almennu ćfingarnar sem eru á mánudögum sem og stelpućfingarnar á miđvikudögum. Ţegar mest hefur veriđ hafa um 50 krakkar sótt ćfingarnar í viku hverri. 

IMG 1923 

Á stelpućfingunum sem Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafa umsjón međ hafa ađ jafnađi sótt 10-20 stelpur og er kominn kjarni af skákstelpum sem sćkja ćfingarnar reglulega. Ţćr hafa veriđ međ hefbundnar ćfingar ţar sem ţátttakendur tefla saman og blandađ saman viđ kennslu eins og ađstćđur hafa bođiđ upp á. Einnig hafa Lenka Ptáchníková og Hjörvar Steinn Grétarsson teflt fjöltefli á ćfingunum viđ mikla ánćgju ţátttakenda.

IMG 1912

Helstu barna- og unglingamót félagsins sem haldin verđa á suđursvćđi er lokiđ. Í október var unglingameistaramót félagsins. Rétt fyrir jól var fjölmennt jólapakkamótiđ í Ráđhúsinu og rétt fyrir páska var vel sótt páskaeggjamót. Um miđjan febrúar brugđu svo nokkrir félagsmenn undir sig betri fćtinum og lögđu land undir fót og héldu norđur í Ţingeyjarsýslu og héldu sameiginlegt barna-og unglingamót međ félagsmönnum á norđursvćđi. Ţar varđ Óskar Víkingur hlutskarpastur yngri félagsmanna. Lokaspretturinn á barna- og unglingaćfingum er framundan en almennu ćfingunum líkur mánudaginn 2. júní. Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson eru efstir í stigakeppni ćfinganna međ 29 stig. Ţriđji er Dawid Kolka međ 26 stig. Stigakeppni ćfinganna hefur sjaldan veriđ jafnari og spennandi og margir sem eiga möguleika á verđlaunasćti. Ţađ hafa margir mćtt vel á ćfingarar en best allra hefur Halldór Atli Kristjánsson mćtt eđa 31 sinni en nćstir koma svo Alec Elías Sigurđarsson, Brynjar Haraldsson og Óskar Víkingur Davíđsson međ 30 mćtingar. Nćsta ćfing verđur 28. apríl nk og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir styrkleika og aldri. Tefld verđur ţemskák í eldri flokki í tveimur fyrstu umferđunum en hefđbundin ćfingin í yngri flokki. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ. Umsjón međ ţessum ćfingum í vetur hafa haft Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon

feb. 2014 028[1] 

Á síđustu ćfingunni í byrjun júní verđa veitt verđlaun fyrir góđa mćtingu, framfarir á ćfingunum í vetur og ţeim sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

IMG_1927

Međ besta mćtingu eru:

Halldór Atli Kristjánsson                31 mćtingar

Alec Elías Sigurđarson                   30 ----"------

Brynjar Haraldsson                       30 ----"------

Óskar Víkingur Davíđsson             30 ----"------

Adam Omarsson                           28 ----"------

Birgir Ívarsson                              26 ----"------

Egill Úlfarsson                               26 ----"------

Ívar Andri Hannesson                   26 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson              26 ----"------

Stefán Orri Davíđsson                   26 ----"------

Sindri Snćr Kristófersson             24 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson                 24 ----"------

Róbert Luu                                    23 ----"------

Óttar Örn Bergmann                     19 ----"------

Sćvar Breki Snorrason                 18 ----"------

Aron Kristinn Jónsson                   17 ----"------

Baltasar Máni Wetholm                 17 ----"------

IMG_1921 

Efstir í stigakeppninni:

1. Óskar Víkingur Davíđsson     29 stig

2. Heimir Páll Ragnarsson         29   -

3. Dawid Kolka                          26   -

4. Brynjar Haraldsson               22   -

5. Mikhael Kravchuk                  22   -

6. Stefán Orri Davíđsson           20   -

7. Baltasar Máni Wedholm        17   -

8. Róbert Luu                            16   -

9. Felix Steinţórsson                14   -

10. Sindri Snćr Kristófersson   13   -

11. Egill Úlfarsson                     12   -

12. Alec Elías Sigurđarson        11   -


Heimir Páll sigrađi međ fullu húsi á ćfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 14. apríl. Nćstir komu Aron Ţór Mai og Stefán Orri Davíđsson međ 3,5v en Aron var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Stefán Orri ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Aron Ţór Mai, Stefán Orri Davíđsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Ívar Andri Hannesson og Jón Ţór Lemery.

Ţađ er ekki ćfingi á annan í páskum ţannig ađ nćsta ćfing verđur mánudaginn 28. apríl og hefst hún kl. 17.15. Sú ćfing er ađeins fyrir félagsmenn og verđur ţemaskák í fyrstu tveimur umferđunum í eldri flokki en hefđbundin ćfing í yngri flokki. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Felix sigrađi á Páskaeggjamóti GM Hellis

IMG_1921Páskaeggjamót GM Hellis á sér langa sögu eđa nćstu ţví jafn langa og Taflfélagiđ Hellir ţví fyrsta páskaeggjamótiđ var haldiđ 1992 ári eftir stofnun félagsins. Fyrstu árin var mótiđ opiđ öllum en frá og međ árinu 1996 hefur ţađ veriđ barna- og unglingamót og ćvinlega mjög vel sótt. Sigurvegarar mótanna hafa veriđ úr hópi efnilegustu skákkrakka hvers tíma og á ţessu móti bćttist nýr sigurvegari viđ. Ţađ voru 43 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var mikil stemming allan tímann. Felix Steinţórsson sigrađi á mótinu međ 6,5v. Hann gerđi jafntefli viđ Mikhael Kravchuk í 5. umferđ og ţeir fylgdust svo ađ fram í síđustu umferđ eins og ţeir höfđu gert allt mótiđ. Ţá mćttust Felix og Stefán Orri Davíđsson ţar sem Felix hafđi sigur. Á međan tefldu Óskar Víkingur Davíđsson og Mikhael og hafđi Óskar sigur eftir sviftingasama skák. Óskar komst međ ţeim sigri í annađ sćtiđ á mótinu og tryggđi sér jafnframt sigur í yngri flokki mótsins. Ţriđji á páskaeggjamótinu var svo nokkuđ óvćnt Halldór Atli Kristjánsson međ 6v eins og Óskar en lćgri á stigum.

IMG 1979

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Felix, Aron Ţór og Alec Elías voru efstir. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur, Halldór Atli og Mikhael voru efstir. Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda, Ţórdís Agla og Sunna Rún sem allar hafa veriđ duglegar ađ sćkja stelpućfingar hjá GM Helli á miđvikudögum. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í  ađalverđlaun fékk sá  nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Steinţór Baldursson og Vigfús Ó. Vigfússon.

IMG 1977

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

 • 1.  Felix Steinţórsson                          6,5v
 • 2.  Aron Ţór Mai                                   5v
 • 3.  Alec Elías Sigurđarson                    4,5v

Yngri flokkur

 • 1.  Óskar Víkingur Davíđsson            6v
 • 2.  Halldór Atli Kristjánsson              6v
 • 3.  Mikhael Kravchuk                        5,5v

IMG 1976

Stúlkur:

 • 1. Elín Edda Jóhannsdóttir 3v
 • 2. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3v
 • 3. Sunna Rún Birkisdóttir 2v

 IMG 1982

 • Árgangur 2007: Adam Omarsson
 • Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson
 • Árgangur 2005: Jón Hreiđar Rúnarsson (Óskar Víkingur Davíđsson)
 • Árgangur 2004: Brynjar Haraldsson
 • Árgangur 2003: Bjarki Arnaldarson (Mikhael Kravchuk)
 • Árgangur 2002: Jóhannes Ţór Árnason
 • Árgangur 2001: Jón Ţór Lemery (Felix Steinţórsson)
 • Árgangur 2000: Oddur Ţór Unnsteinsson
 • Árgangur 1999: (Alec Elías Sigurđarson)

STP82203

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Felix Steinţórsson6,5342531,3
2Óskar Víkingur Davíđsson6342427
3Halldór Atli Kristjánsson 6302023
4Mykhaylo Kravchuk 5,5332423,8
5Jón Hreiđar Rúnarsson 5292117,5
6Aron Ţór Mai 5292118,5
7Bjarki Arnaldarsson 5271815
8Stefán Orri Davíđsson4,5312116,8
9Alec Elías Sigurđarson4,5292114,8
10Sindri Snćr Kristófersson 4,5261915,8
11Benedikt Ernir Magnússon 4,5221711,3
12Róbert Luu 4322315,5
13Jón Ţór Lemery 4312413,5
14Heimir Páll Ragnarsson 4272011
15Oddur Ţór Unnsteinsson 4271914,5
16Birgir Ívarsson4251812
17Alexander  Mai4251811
18Brynjar Haraldsson4251810,5
19Ísak Orri  Karlsson4221510
20Adam Omarsson 417126,5
21Jóhannes Ţór Árnason3,5282112,3
22Matthías Ćvar Magnússon 3,5281910,3
23Egill Úlfarsson3,5251910,3
24Ívar Andri Hannesson3,5241710
25Matthías Hildir Pálmason3,520147,75
26Baltasar Máni Wedholm 3302110,5
27Gabríel Sćr Bjarnţórsson 327199
28Arnar Jónsson323165,5
29Alexander Már Bjarnţórsson 322165,5
30Elín Edda Jóhannsdóttir320155
31Birgir Logi Steinţórsson320155,5
32Sćvar Breki Snorrason318135
33Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 318135,5
34Magnús Hjaltason 2,523176,25
35Aron Kristinn Jónsson2,521165,75
36Óttar Örn Bergmann Sigfússon2,521154,75
37Alexander Jóhannsson224182,5
38Ţórđur Hólm Hálfdánarson224177
39Sunna Rún Birkisdóttir219132,5
40Árni Bergur Sigurbergsson218122
41Ólafur Tómas Ólafsson1,518121,5
42Sólný Helga Sigurđardóttir1,5159,51,5
43 Elsa Kristín Arnaldardóttir123160,5

Páskaeggjamót GM Hellis í Mjóddinni

 

Páskaeggjamót GM Hellis verđur haldiđ í 22 sinn mánudaginn 7. apríl 2014, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1998 - 2001) og yngri flokki (fćddir 2002 og síđar). Sá sem er efstur í hverjum árgangi fćr einnig páskaegg sem og efsta stúlkan á mótinu. Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili GM Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.

easter-wallpaper-003-1024


Birgir og Adam sigruđu á ćfingu hjá GM Helli

Birgir Ívarsson og Adam Omarsson komu öllum á óvart og sigruđu í fyrsta sinn á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 31. mars. Birgir vann eldri flokkinn međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Alec Elías Sigurđarson međ 4v og ţriđji var Halldór Atli Kristjánsson međ 3,5v. Í yngri flokki voru Adam Omarsson og Arnar Jónsson efstir og jafnir međ 5v af sex mögulegum. Ţeir voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningum og lentu í í bráđabana ţar sem Adam hafđi betur og fékk hann fyrsta sćtiđ og Arnar annađ sćti. Fjórir voru jafnir međ 4v en ţađ voru Baltasar Máni Wetholm, Ţórđur Hóm Hálfdánarsons og Sćvar Breki Snorrason og hér nćgđi einfaldur stigaútreikningur og hlaut Baltasar ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Birgir Ívarsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Egill Úlfarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ívar Andri Hannesson, Jóhannes Ţór Árnason, Stefán Orri Davíđsson, Jón Otti Sigurjónsson, Ólafur Tómas Ólafsson, Alexander Jóhannsson, Adam Omarsson, Arnar Jónsson, Baltasar Máni Wedholm, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Sćvar Breki Snorrason, Birgir Logi Steinţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Gunnlaugur Örn Arnarson.

Nćsta mánudag sem er 7. apríl verđur páskaeggjamót GM Hellis og hefst ţađ kl. 17.00 eđa ađeins fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar og kemur í hennar stađ. Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í sal félagsins í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Nćsta síđa »

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

 • ÍTR
  itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband