Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á jöfnu og skemmtilegu unglingameistaramóti GM Hellis (suđursvćđi) sem lauk á ţriđjudag. Vignir Vatnar fékk 6˝ vinning í sjö skákum og ţađ var Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem náđi jafntefli. Ađrar skákir vann Vignir Vatnar og gilti ţá einu ţótt hann stćđi einhverju sinni höllum fćti um tíma; ţá landađi hann sigri međ keppnishörkunni og vann ađ lokum sanngjarnan sigur á mótinu. Annar varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 6 vinninga, sem er sami vinningafjöldi og dugđi honum til sigurs í mótinu í fyrra.
 
Hilmir Freyr
Hilmir Freyr, sem býr á Patreksfirđi, gerđi sér sérstaka ferđ í bćinn til ađ taka ţátt í mótinu og verja titilinn sem hann vann í fyrra. Ţađ tókst, ţví Hilmir Freyr var efstur félagsmanna í GM Helli og er ţví unglingameistari félagsins. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ 5 vinninga. Hann vann mótiđ fyrir tveimur árum en var í skólaferđalagi í fyrra og átti ţess ekki kost ađ verja titilinn ţá. Núna vantađi herslumuninn til ađ ná lengra ţótt vissulega hafi tćkifćri bođist til ţess í mótinu.

Vignir Vatnar og Hilmir Freyr voru einnig í tveimur efstu sćtum í flokki 12 ára og yngri en ţar náđi Mikhael Kravchuk ţriđja sćtinu eftir mikinn stigaútreikning ţar sem hann var hálfu stigi hćrri en Óskar Víkingur Davíđsson í öđrum stigaútreikningi.

Hjörvar Steinn Grétarsson, heilsađi upp á keppendur í fimmtu og sjöttu umferđ og tók viđ viđurkenningu frá félaginu. Hjörvar Steinn er líka sá sem oftast hefur orđiđ unglingameistari félagsins, fimm sinnum. Á ţessu móti voru hins vegar keppendur sem eiga möguleika á ađ ná ţeim árangri. Ţađ fór síđan vel á ţví ađ Hjörvar Steinn léki fyrsta leiknum fyrir lćrisvein sinn Vigni Vatnar í skák viđ Mikhael Kravchuk í 6. umferđ. Sennilega er Hjörvar Steinn samt vanari ţví ađ ađrir fái ţađ hlutverk ađ leika fyrsta leiknum fyrir hann. 
Myndir frá mótinu má skođa hér
 
 
 
Mótshaldiđ tókst vel og allir keppendur sem hófu mótiđ luku ţví, sem er ekki sjálfgefiđ í tveggja daga móti, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og marga unga ţátttakendur. Allir stóđu ţeir sig međ prýđi og tefldu af áhuga og ţá ekki sísti yngstu keppendurnir Adam Omarsson sem er fćddur 2007 og Kristófer Jökull Jóhannsson sem er fćddur 2008.

Lokastađan:

1. Vignir Vatnar Stefánsson                   6˝ v./7
2. Hilmir Freyr Heimisson                       6 v.
3. Dawid Kolka                                       5 v.
4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir       4˝ v.
5. Birgir Ívarsson                                   4˝ v.
6. Mikhael Kravchuk                              4 v. (24˝; 28)
7. Óskar Víkingur Davíđsson                 4 v. (24˝; 27˝)
8. Alec Elías Sigurđarson                       4 v. (23; 26˝)
9. Stefán Orri Davíđsson                       4 v. (23; 26)
10. Halldór Atli Kristjánsson                  4 v. (20)
11. Róbert Luu                                      4 v. (18)
12. Heimir Páll Ragnarsson                   3˝ v.
13. Oddur Ţór Unnsteinsson                 3 v.
14. Sindri Snćr Kristófersson                3 v.
15. Óttar Örn Bergmann Sigfússon        3 v.
16. Ívar Andri Hannesson                      3 v.
17. Adam Omarsson                              3 v.
18. Brynjar Haraldsson                          2 v.
19. Egill Úlfarsson                                  2 v.
20. Kristófer Eggert Arnarson                2 v.
21. Kristófer Jökull Jóhannsson             1 v.

Ćvar efstur á skákćfingu

Ćvar Ákason varđ efstu á skákćfingu GM-Hellis norđursvćđi sl. mánudagskvöld á Húsavík. Ćvar vann allar sínar skákir 4 ađ tölu. Teflt var eftir monrad-kerfi og voru tímamörkin 20 mín+5 sek á leik. 

Stađa efstu:

Ćvar Ákason                        4 af 4
Sigurbjörn Ásmundsson         3
Hlynur Snćr Viđarsson          3
Hermann Ađalsteinsson          2
Jón Ađalsteinn Hermannsson  2
Heimir Bessason                   1
Eyţór Kári Ingólfsson            1 

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni. 


Páll efstur á hrađkvöldi GM-Hellis

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sex skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og halađi ţá inn ófáa vinninga. Annar var Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v en ţeir Páll fylgdust ađ lengi vel Ţangađ til Erni Leó hlekktist á í lok skákarinnar gegn Vigfúsi í nćst síđustu umferđ. Ţriđja sćtinu náđi svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v eins og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en Vigfús var hćrri á stigum. 

Páll Andrason dró í happdrćttinu og ţađ var tala Björgvins Kristbergssonar sem kom upp og fékk hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Páll.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 4. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Páll Andrason 6292125
2Örn Leó Jóhannsson 5,5262018
3Vigfús Vigfússon 5302119
4Jóhann Björg Jóhannsdóttir 5262015
5Kristófer Ómarsson 4271912
6Ólafur Guđmarsson 4251713
7Elsa María Kristínardóttir 3,525197
8Hermann Ragnarsson 3,521169,3
9Hjálmar Sigurvaldason 3,520146,8
10Halldór Pálsson 327207
11Gunnar Nikulásson 323176
12Björgvin Kristbergsson 218142
13Hörđur Jónasson 123160,5

Mótiđ á Chess-Results


Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ 3,5v ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti GM Hellis (suđursvćđi). Jöfn í 2-7 sćti međ 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór Atli Kristjánsson. Ţađ stefnir ţví í harđa baráttu um efstu sćtin og titilinn unglingameistari GM Hellis. Ţátttakendur á mótinu eru 21.

Síđustu 3. umferđirnar eru tefldar á morgun ţriđjudaginn 29. október og hefst seinni hlutinn kl. 16.30. Ţá er von á góđum gesti í heimsókn en Hjörvar Steinn Grétarsson mun ţá heilsa upp á keppendur. Hjörvar náđi nýlega síđasta áfanganum ađ stórmeistartitili og ţađ hefur enginn orđiđ oftar unglingameistari Hellis. Ţau voru 5 skiptin sem Hjörvar vann titilinn og oftast var hann einnig í 1. sćti mótinu sjálfu.

Stađa efstu manna eftir fyrri hlutann:

1.    Vignir Vatnar Stefánsson               3,5v/4
2.    Hilmir Freyr Heimisson                   3v
3.    Veroníka Steinunn Magnúsdóttir   3v
4.    Dawid Kolka                                  3v
5.    Mikhael Kravchuk                           3v
6.    Oddur Ţór Unnsteinsson               3v
7.    Halldór Atli Kristjánsson                3v
8.    Heimir Páll Ragnarsson                  2,5v

Í 5. umferđ mćtast eftirtaldir skákmenn:

1.   Vignir Vatnar - Dawid
2.   Veronika - Hilmir Freyr
3.   Mikhael - Oddur Ţór
4.   Halldór Atli - Heimir Páll
5.   Óskar Víkingur - Stefán Orri
6.   Róbert Luu - Alec Elías
7.   Sindri Snćr - Brynjar
8.   Birgir - Ívar Andri
9.   Óttar - Kristófer Eggert
10.  Egill - Kristófer Jökull
11.  Adam - Skotta

Kćrum TR hafnađ af dómstóli SÍ

Dómstóll Skáksambands Íslands hafnađi öllum kćrum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurđi sem birtur var síđdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn ađ ţví ađ keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki veriđ ólöglegir í ţeim viđureignum sem kćrurnar litu ađ.

Dómstóllinn telur ađ ef beiti eigi svo íţyngjandi úrrćđum sem TR fer fram á verđi sú niđurstađa ađ eiga ríka lagastođ og sú lagastođ sé ekki fyrir hendi. Samkvćmt almennum reglum félagaréttar tekur sameinađ félag viđ öllum réttindum og skyldum samrunafélags. Ţannig verđa félagsmenn sjálfkrafa félagsmenn hins sameinađa félags án ţess ađ nein athöfn komi til ađ ţeirra hálfu. Af ţví leiđir ađ 20 daga félagaskiptafrestur eigi ţví ekki viđ í ţessu tilfelli.

Kröfum TR er ţví hafnađ. 

Sjá úrskurđina hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Afar góđ ţátttaka er á mótinu en 48 keppendur taka ţátt sem er metţátttaka. Ţađ fyrirkomulag Garđbćinga ađ skipta mótinu í tvo flokka og tefla ađeins einu sinni í viku virđist hafa gefist afar vel.

12994_1376248252603324_135679694_n

Fimm félagmenn GM-Hellis taka ţátt í mótinu og tefla ţrír ţeirra í A-flokki. Felix Steinţórsson gerđi jafntefli í 1.umferđ en Óskar Víkingur Davíđsson og Jón Eggert Hallsson töpuđu sínum skákum gegn stigahćrri andstćđingum.

Brynjar Haraldsson og  Halldór Atli Kristjánsson tefla í B-flokki og töpuđu ţeir báđir sínum skákum í 1. umferđ

 

 

Pörun 2. umferđar liggur ekki fyrir. 


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi, sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni.
Vigfús Ó Vigfússon
Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu umferđ á móti Magnúsi Matthíassyni ţar sem glöggir menn töldu ađ hann hefđi a.m.k. leikiđ einu ólöglegum leik í tímahraksbarningnum í lokin. Dawid lét hins vegar slíkar kúnstir ekki fram hjá sér fara.  Í öđru sćti varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 7v og ţriđja sćtinu náđi svo Dawid Kolka međ 5,5v eins og Magnús Matthíasson en Dawid var hćrri á stigum.
 
Í ţetta sinna var ţađ tölvan sem dró í happdrćttinu og upp kom talan 7 sem ţýđyddi sjöunda sćtiđ sem Gunnar Nikulásson skipađi fćr hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Vigfús.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 28. okóber kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ Nafn
1 Vigfús Óđinn Vigfússon   8   
2 Elsa María Krístinardóttir 7   
3 Dawid Kolka                5,5   
4 Magnús Matthíasson        5,5   
5 Felix Steinţórsson        5   
6 Ólafur Guđmarsson         5   
7 Gunnar Nikulásson         4,5   
8 Óskar Víkingur Davíđsson 2,5    
9 Björgvin Kristbergsson  2      
10 Stefán Orri Davíđsson          0


Íslandsmót 13 og yngri og 15 ára og yngri fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 2. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 3. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


Hlynur efstur á ćfingu

Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór í Litlulaugaskóla í kvöld. Hlynur vann alla nema Hermann. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

1.   Hlynur Snćr Viđarsson          4
2-3 Hermann Ađalsteinsson          3,5
2-3 Sigurbjörn Ásmundsson         3,5
4.   Jón Ađalsteinn Hermannsson  2
5-6 Stefán Bogi Ađalsteinsson      1
5-6 Jakub Pitor Statkiewizce        1

Nćsta skákćfing á norđursvćđi GM-Hellis verđur á Húsavík ađ viku liđinni. 


Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í GM Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 4. nóvember n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđina á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 28. október kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 29. október kl. 16.30

Verđlaun:

  • 1. Unglingameistari GM Hellis suđursvćđi fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  • 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  • 3. Allir keppendur fá skákbók.
  • 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  • 5. Stúlknameistari GM Hellis suđursvćđi fćr verđlaunagrip til eignar.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband