Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Hrađkvöld

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 2. júní. Elsa María fékk 6v í sjö skákum og voru ţađ Jón Úlfljótsson og Vigfús sem náđu jafntefli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v en auk ţess ađ gera jafntefli viđ Elsu Maríu tók hann upp á ţví ađ tapa fyrir Kristni Jens sem sagđist myndu ganga ánćgđur til náđa eftir ţađ verk og sofa vel. Ţriđji var svo Jón Úlfljótsson međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María Sindra Snć í happdrćttinu og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsti viđurburđur í Mjóddinni er Mjóddarskákmótiđ sem verđur 14. maí í göngugötunni en nćsta ćfing í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 16. júní kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld. Ţađ verđur lokaćfing fyrir sumarhlé.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Elsa María Kristínardóttir        6v/7

2.  Vigfús Ó. Vigfússon                5,5v

3.  Jón Úlfljótsson                        5v

4.  Kristófer Ómarsson                4,5v

5.  Kristinn Jens Bjartmarsson     4,5v

6.  Gunnar Nikulásson                 4,5v

7.  Aron Ţór Maí                           3,5v

8.  Sindri Snćr Kristófersson       3v

9.  Hjálmar Sigurvaldason           3v

10. Gunnar Friđrik Ingibergsson  3v

11. Hörđur Jónasson                    2,5v

12. Alexander Oliver Maí              2,5v

13. Stefán Orri Davíđsson            1,5v


Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní

Skákfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 31. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 31. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Einar Hjalti sigrađi aftur á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 24.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga eins og á síđasta hrađkvöldi og vann hrađkvöldiđ örugglega međ 9v. Kristófer Ómarsson varđ annar međ 7,5v og ţriđji varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6,5v. Einar Hjalti dró svo í lok hrađkvöldsins Björgvin Kristbergsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 31. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Einar Hjalti Jensson 9282228
2Kristófer Ómarsson 7,5302218,8
3Vigfús Vigfússon 6,5312314,8
4Gunnar Nikulásson 5,5322410,8
5Hörđur Jónasson 5,5322410,3
6Hjálmar Sigurvaldason 4,533255,75
7Finnur Kr. Finnsson 3,534263,25
8Björgvin Kristbergsson 235270
9Sindri Snćr Kristófersson 136280


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 24. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Einar Hjalti međ fullt hús á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 17.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga sín sjö ađ tölu og vann hrađkvöldiđ örugglega. Nćst komu Elsa María Kristínardóttir og Kristinn Sćvaldsson međ 4,5v en Elsa María var hćrri á stigum og hlaut ţví annađ sćtiđ og Kristinn ţađ ţriđja. Í lok hrađkvöldsins dró Einar Hjalti í happdrćttinu og nú kom talan 8 sem Gunnar Nikulásson hafđi og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 24. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1
1Einar Hjalti Jensson 725,5
2Elsa Maria Kristínardóttir4,515
3Kristinn Sćvaldsson4,512,3
4Eiríkur K. Bjornsson416
5Kristján Halldórsson 411,5
6Vigfús Vigfússon 411
7Hörđur Jónasson 410
8Gunnar Nikulásson48
9Jökull Jóhannsson 2,53,5
10Jóhann Helgason 2,53,5
11Björgvin Kristbergsson 10,5


Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi hjá GM Helli

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 17.  febrúar sl. Hjörvar fékk 6,5v í sjö skákum og kom jafntefliđ í ţriđju umferđ í skák viđ Eirík Björnsson. Í öđru sćti var Elsa María Kristínardóttir međ 6v og ţriđji var svo Eiríkur Björnsson međ 5,5v en ţau ţrjú voru nokkuđ afgerandi á ţessu hrađkvöldi. Hjörvar fékk ađ draga í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og tókst ţá ađ draga Hörđ Aron vin sinn og fá ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Á nćstu ćfingu í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a sem verđur mánudaginn 24. febrúar kl. 20 verđur atkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Hjörvar Steinn Grétarsson 6,522,806
2Elsa María Kristínardóttir 62006
3Eiríkur K. Björnsson 5,515,805
4Hörđur Aron Hauksson 49,514
5Björgvin Kristbergsson 49,503
6Hörđur Jónasson37,502
7Vigfús Vigfússon 3702
8Sverrir Sigurđsson 36,502
9Hjálmar Sigurvaldason 2,55,2501
10Gunnar Nikulásson 2,54,7501
11Finnur Kr. Finnsson 23,500


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. febrúar

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi hjá GM Helli

Vigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 10.  febrúar sl. Ţađ má segja ađ á hrađkvöldinu hafi allir getađ unniđ alla en ađ lokum fór ţađ svo ađ Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir međ 5,5v. Vigfús hafđi svo sigurinn međ ţví ađ vera hćrri í öđrum stigaútreikningi eins og sést í töflunni. Örn Leó Jóhannsson varđ svo ţriđji međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Vigfús í happdrćttinu og ţá datt Jón Úlfljótsson í lukkupottinn og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćst ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Vigfússon 5,5282120,8
2Eiríkur K. Björnsson 5,5282020,8
3Örn Leó Jóhannsson 5262016
4Kristófer Ómarsson 4,5251814,8
5Elsa María Kristínardóttir 4292114
6Magnús Teitsson 4271912,5
7Jón Úlfljótsson 3,5292112
8Sverrir Sigurđsson 3,524189,25
9Kristinn Sćvaldsson 3,522168
10Hjálmar Sigurvaldason 322164,5
11Finnur Kr. Finnsson 2,520155,25
12Björgvin Kristbergsson 221153,5
13Hörđur Jónasson 1,522163,25
14Sindri Snćr Kristófersson 121151,5


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi  GM Hellis sem fram fór 3.  febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Örn Leó í 4. umferđ og Gauta Pál í lokaumferđinni. annar varđ sigurvegari síđasta hrađkvöld Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María í happdrćttinu og ţá hafđi Gunnar Nikulásson heppnina međ sér og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 10. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Elsa María Kristínardóttir 6261922
2Örn Leó Jóhannsson 5,5271919
3Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5261818
4Vigfús Vigfússon 4271910
5Hjálmar Sigurvaldason 3,525178,3
6Gauti Páll Jónsson3,524179,5
7Gunnar Nikulásson3,523168,3
8Sigurđur Freyr Jónatansson 326198,5
9Sverrir Sigurđsson323168
10Hörđur Jónasson 225186,5
11Björgvin Kristbergsson 1,523163,8
12Pétur Jóhannesson 1,523152,8


Nćsta síđa »

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband