Færsluflokkur: Hraðkvöld

Hraðkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 3. febrúar

Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 3. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 13. janúar. Örn Leó fékk 8 vinninga af níu mögulegum. Vignir Vatnar Stefánsson og Elsa María Kristínardóttir voru svo jöfn með 7,5v en Vignir Vatnar var hærri á stigum í þriðja...

Hraðkvöld í Mjóddinni hjá GM Helli mánudaginn 13. janúar

Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 13. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...

Andri sigraði á jólabikarmóti GM Hellis

Andri Grétarsson sigraði á jólabikarmóti GM Hellis sem haldið var í Mjóddinni þann 30. desember sl. og er því jólasveinn GM Hellis sunnan heiða. Andri fékk 13v í 14 skákum og tapaði aðeins einni skák gegn Felix Steinþórssyni í 6. umferð. Felix er ekki...

Jólabikarmót GM Hellis í Mjóddinni fer fram 30. desember nk.

Jólabikarmót GM Hellis hér syðra fer fram mánudaginn 30. desember nk og hefst taflið kl. 19.30. Fyrirkomulagið verður þannig að tefldar verða hraðskákir með fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Þannig...

Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði öruggleg með fullu húsi eða 7v í jafn mörgum skákum á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 2. desember. Annar var sigurvegari síðasta hraðkvölds Stefán Bergsson með 5v. Jöfn í 3.-4. sæti með 4,5v voru Sverrir Sigurðsson og...

Hraðkvöld í Mjóddinni hjá GM Helli mánudaginn 2. desember.

Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 2. desember nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...

Stefán Bergsson sigraði á hraðkvöldi

Stefán Bergsson sigraði öruggleg með 6,5v í sjö skákum á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 25. nóvember sl. Það var aðeins Vigfús Ó. Vigfússon sem gerði jafntefli við kappann í fjórðu umferð. Í öðru sæti varð Vignir Vatnar Stefánsson með 5v og síðan varð...

Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember

Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði öruggleg með 8,5v í níu skákum á hraðkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Það var aðeins Páll Sigurðsson sem kom í veg fyrir að Örn Leó ynni allar skákirnar en þeir gerðu jafntefli í næst síðustu umferð. Í öðru sæti...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband