Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Reykjavík open. Gawain í 7. sćti fyrir lokaumferđina

Gawain Jones er efstur okkar keppenda á Reykjavík Open međ 7 vinninga eftir 9 umferđir og er taplaus á mótinu. Gawain er í 7 sćti á mótinu fyrir lokaumferđina og ađeins hálfum vinningi á efstir tveimur efstu mönnunum.
Ţröstur Ţórhallsson 6,5 vinninga eftir góđan sigur á Dragan Solak (2603) í dag.
John Bartholomew er međ 6 vinninga.
Irina Krush er međ 5,5 vinninga. 
Nikolaj Mikkelsen er međ 5 vinninga.
Stephen Jablon er međ 3 vinninga. 
Sigurđur Jón Gunnarsson er međ 2,5 vinninga eftir 7 skákir, en hann hćtti ţátttöku í mótinu eftir 7 umferđir.
 
13 GM

Jones Gawain C B         

ENG26370
43 IMKrush Irina                    USA24600
44 GM

Thorhallsson Throstur     

ISL24410

46 IMBartholomew John          USA24350
50 IMMikkelsen Nikolaj           DEN24210

129  Gunnarsson Sigurdur Jon ISL20000

158  Jablon StephenUSA18961880

Smeltu á nafn viđkomandi til ađ skođa árangur ţeirra nánar. 
 
Lokaumferđin verđur tefld á morgun kl 12:00 í Hörpu 

Fréttir af ađalfundi

Ađalfundur Skákfélagsins Gođans-Máta var haldinn í gćrkvöld. Fyrir fundinum lágu nokkrar lagabreytingatillögur sem fengu allar brautargengi. Međal annars sú breyting ađ fjölga stjórnarmönnum úr ţremur í fimm.

Félagsmerki Gođinn Mátar

 

Stjórn skákfélagsins Gođans-Máta skipa ţví Hermann Ađalsteinsson, Sigurbjörn Ásmundsson, Sighvatur Karlsson, Pálmi Ragnar Pétursson og Jón Ţorvaldsson. 

Smávćgilegt tap var á rekstri félagsins á sl. ári en veltuaukningin milli ára varđ mjög mikil. Fundargerđ ađalfundarins verđur brátt ađgengileg og reikningar félagsins verđa sendir félagsmönnum von bráđar í tölvupósti. 


Reykjavík Open. Ţröstur, Gawain, Nikolaj og John međ fullt hús

Ţröstur Ţórhallsson, Gawain Jones, Nikolaj Mikkelsen og John Bartholomew eru međ fullt hús eftir tvćr umferđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu, en annarri umferđ var ađ ljúka. Í ţriđju umferđ, sem hófst í Hörpu klukkan 16.30 í dag, teflir Ţröstur viđ kínverska ofurstórmeistarann Bu Xiangzhi.

 

Sigurđur Jón og Stephen Jablon unnu sínar skákir í 2. umferđ, en Irina gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallson. Sjá nánar hér


Tímaritiđ Skák er komiđ út !

Tímaritiđ Skák 2013

Tímaritiđ Skák
 er komiđ út. Áskrifendur, sem hafa ţegar greitt fyrir áskrift, geta nálgast ţađ í Hörpu í dag og á morgun ţar sem ţađ verđur einnig selt í lausasölu.

Blađiđ verđur sent í pósti ţeim áskrifendum sem svo kjósa og hafa og ţeim sem ekki sćkja ţađ í Hörpu.

Hér er um ársrit ađ rćđa - yfirlit yfir skákáriđ 2012-2013. Skyldulesning allra er láta sig íslenskt skáklíf einhverju varđa. 

Í blađinu kennir ýmissa grasa og víđa verđur drepiđ niđur fćti. Ţar má m.a. finna: 

  • Viđtal viđ Friđrik Ólafsson
  • Arabískt mát
  • Jóhann Hjartarson fimmtugur
  • Skákţing Íslands
  • Ólympíumótiđ í Istanbúl
  • Skákmađur ársins
  • Og margt fleira.

 Enn er hćgt ađ skrá sig fyrir áskrift međ ţví ađ smella hér

Tímaritiđ Skák - efnisyfirlit

Gođum líkir Mátar bjóđa lesendum í tímaferđalag međ greinarhöfundum um íslenskar skáklendur síđasta árs. Ţar verđur áđ viđ helstu vörđurnar og hlaupiđ upp á fell og skimađ yfir skáklífiđ.

 Rekjavík Open hafiđ.

Reykjavík Open hófst í Hörpunni í gćr. Sjö keppendur frá Gođanum-Mátum taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni. Gawain, Ţröstur, Irina, John og Nikolaj unnu sínar skákir í fyrstu umferđ en Sigurđur Jón og Stephen töpuđu.
 
13 GM

Jones Gawain C B         

ENG26370
43 IMKrush Irina                    USA24600
44 GM

Thorhallsson Throstur     

ISL24410

46 IMBartholomew John          USA24350
50 IMMikkelsen Nikolaj           DEN24210

129  Gunnarsson Sigurdur Jon ISL20000

158  Jablon StephenUSA18961880

 
Ef smellt er á nafn viđkomandi félagsmann má sjá allt um hans gengi í mótinu.
 
Í dag verđa tefldar tvćr umferđir á mótinu.

Stefán Kristjánsson sigrađi á Fastus mótinu 2013

Vel heppnuđu Fastus móti Gođans-Máta er nú lokiđ eftir skemmtilega keppni. Stefán Kristjánsson, stórmeistari, varđ hlutskarpastur 30 keppenda, hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Hann kom greinilega vel undirbúinn til leiks og var sá eini keppenda sem tapađi ekki skák.  Úrslit mótsin réđust í raun í 6. umferđ ţegar stórmeistararnir tveir, Stefán og Ţröstur, leiddu saman hesta sína en ţeir voru jafnir og efstir fyrir ţá rimmu.

Fastus 1. verđl. (640x427) 

Bergţóra Ţorkelsdóttir afhendir Stefáni Kristjánssyni verđlaunin fyrir 1. sćtiđ. 

Í 2.-4. sćti á mótinu urđu kapparnir Sigurbjörn Björnsson, fidemeistari, Karl Ţorsteins, alţjóđlegur meistari, og Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari, međ 5 vinninga hver. Rétt á hćla ţeirra međ 4,5 vinninga komu Ingvar Ţór Jóhannesson, fidemeistari, Jón Viktor Gunnarsson, alţjóđlegur meistari, unglingurinn efnilegi Dađi Ómarsson og fidemeistarinn margreyndi, Benedikt Jónasson, sem átti flottan endasprett, hlaut 4 vinninga úr síđustu 5 skákunum.

Fastusmótiđ (640x427) 

Fastus 2. (640x427) 

Í 9.-13. sćti međ 4 vinninga urđu svo fidemeistarinn Andri Áss Grétarsson, sem teflir afar sjaldan núrorđiđ, Ţorsteinn Ţorsteinsson, fidemeistari, Lenka Ptachnikova, stórmeistari kvenna, Einar Hjalti Jensson, fidemeistari, og Ţorvarđur Ólafsson.

fastus KvennaLenka (640x427) 

Góđir gestir

Fastus mótiđ er eitt sterkasta mót ársins. Um er ađ rćđa innanfélagsmót Gođans-Máta ađ viđbćttum góđum gestum sem setja skemmtilegan svip á mótiđ. Ólympíuliđ kvenna var međal bođsgesta ađ ţessu sinni og stóđu ţćr valkyrjur sig međ miklum sóma. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir lagđi m.a. Björn Ţorsteinsson, og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Benedikt Jónasson en hástökkvari mótsins í stigum taliđ var Elsa María Kristínardóttir sem hćkkađi um 25,8 eló-stig.

fastus Hallgerđur (427x640) 

Áhersla á lítt virka skákmenn

Í Fastus mótinu er annars lögđ sérstök áhersla á ţátttöku skákmanna, sem hafa lítiđ teflt síđustu árin eđa jafnvel áratugina. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ lađa menn eins og Karl Ţorsteins og Ţröst Árnason aftur ađ skákborđinu - kempur sem hafa ekki teflt á kappskákmótum, fyrir utan Íslandsmót skákfélaga, í áratugi.  Fyrirkomulag mótsins hefur ţann stóra kost ađ ađeins er teflt einu sinni í viku, ţannig ađ ţeir sem njörvađir eru niđur viđ dagleg störf eđa nám hafa svigrúm til ađ taka ţátt og hafa nćđi til ţess ađ undirbúa sig af kostgćfni. Greinilegt ađ ţessi tilhögun á framtíđina fyrir sér. Hún mćlist almennt vel fyrir međal íslenskra skákmanna og nćgir ţar ađ nefna Öđlingamót TR sem eru jafnan fjölsótt.

fastus ingvar (427x640) 

Ţó ađ hart vćri barist á mótinu var skemmtilegt samneyti, spjall og spaug snar ţáttur í upplifuninni. Gođinn-Mátar ţakkar keppendum drengilega framgöngu, gestum góđ viđkynni og áhorfendum áhugann. JŢ.


Tap fyrir Eyfirđingum

Í dag fór fram hérađskeppni í skák milli Ţingeyinga og Eyfirđinga í Stórutjarnaskóla. Var ţetta fyrsta formlega hérađskeppnin í flokki 16 ára og yngri. Bćđi liđ mćttu međ 12 keppendur og var ţeim skipt í tvo hópa, reyndari keppendur og hóp međ minni keppnisreynslu.

Hérđađskeppnin viđ Eyfirđinga 003 (640x480) 

Allir tefldu viđ alla í hópi andstćđinganna, alls 6 skákir og voru tímamörkin 10 mín á mann. Eyfirđingar unnu nokkuđ öruggan sigur í hóp reyndari keppenda og fengu ţeir 28 vinninga geng 8 vinningum Ţingeyinga.

Hérđađskeppnin viđ Eyfirđinga 004 (640x480) 

Mun jafnari keppni var í flokki keppenda međ minni keppnisreynslu og réđust úrslitin ekki fyrr en í síđustu umferđ. Eyfirđingar höfđu betur og fengu 19 vinninga en Ţingeyingar 17.  

Hérđađskeppnin viđ Eyfirđinga 011 (640x480) 

Liđ Eyfirđinga. 

Bestir Eyfirđinga voru ţeir Andri Freyr Björgvinsson sem vann allar sínar skákir. Óliver Ísak fékk 5,5 vinninga og Tinna Ósk Rúnarsdóttir og Sćvar Gylfason fengu 5 vinninga af 6 mögulegum. Hlynur Snćr Viđarsson stóđ sig best Ţingeyinga og landađi 4,5 vinningum, eđa rúmlega helming allra vinninga Ţingeyinga í flokki reynslu meiri keppendanna. 

Hérđađskeppnin viđ Eyfirđinga 013 (640x480) 

Liđ Ţingeyinga. Aftari röđ: Hlynur, Valur, Eyţór, Bjarni, Arnar, Jón Ađalsteinn og Helgi.
Neđri röđ: Björn Gunnar, Jakub, Kristján, Ari Rúnar, Ásgeir og Hafţór.

Jakbu Statkiewicz í liđi Ţingeyinga stóđ sig best allra í flokki keppenda međ minni reynslu og landađi 5,5 vinningum úr 6 skákum. Eyţór Kári Ingólfsson stóđ sig einnig vel og fékk 4 vinninga. Hafdís (vantar eftirnafn) úr liđi Eyfirđinga fékk 4 vinninga og allir hinir fimm Eyfirđingarnir fengu 3 vinninga.

Hjörleifur Halldórsson, Sigurđur Arnarson og Hermann Ađalsteinsson voru mótsstjórar. 


Ađalfundur Gođans-Máta

Stjórn skákfélagins Gođans-Máta bođar hér međ til ađalfundar skákfélagins Gođans-Máta, en hann verđur haldinn mánudaginn 25. febrúar nk. Fundurinn verđur haldinn í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst hann kl 20:30.
 

Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.

Félagsmenn geta komiđ tillögu ađ lagabreytingum á framfćri viđ stjórn í síđasta lagi föstudaginn 15 febrúar, ef einhverjar eru. Berist einhverjar tillögur ađ lagabreytingum félagsins ţá verđa ţćr kynntar í síđasta lagi föstudaginn 15 febrúar međ tölvupósti til félagsmanna.
 
Berist stjórn engar tillögur fyrir miđnćtti föstudaginn 15 febrúar verđur ekki hćgt ađ fjalla um ţćr á ađalfundi...

Lagabreytingatillögur frá stjórn hafa veriđ kynntar félagsmönnum međ tölvupósti. Ţćr tengjast allar sameiningu Gođans og Máta frá ţví sl. haust

Sjá núverandi lög félagsins hér


Birkir efstur - Smári Skákmeistari Gođans-Máta 2013

Birkir Karl Sigurđsson vann sigur á Skákţing Gođans-Máta sem lauk í dag. Birkir vann Árna Garđar Helgason í lokaumferđinni og endađi mótiđ međ 6 vinninga og tapađi ekki skák. Páll Andrason, sem vann Stephen Jablon og Guđmundur Kristinn Lee, sem gerđi jafntefli viđ Smára Sigurđsson í lokaumferđinni, urđu í 2-3. sćti á mótinu međ 5,5 vinninga.

IMG 8389 (800x533) 

Smári Sigurđsson tekur viđ bikarnum úr hendi Hermanns Ađalsteinssonar formanns Gođans-Máta. 

Smári Sigurđsson varđ í 4. sćti međ 5 vinninga og er ţví skákmeistari Gođans-Máta 2013, ţar sem Birkir, Páll og Guđmundur kepptu sem gestir á mótinu. Ármann Olgeirsson varđ í 2. sćti (5. sćti alls) međ 4,5 vinninga og ađeins stigahćrri en Stephen Jablon sem varđ í 3. sćti (6. sćti alls)

IMG 8392 (800x533) 

Verđlaunahafar. Hlynur, Stephen, Ármann, Bjarni, Smári og Jón Ađalsteinn. 

Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 3,5 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđ4u sćti međ 3 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 3. sćti međ 2. vinninga. Jón og Bjarni voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta kappskákmóti og stóđu sig međ mikilli prýđi. Sömu sög er ađ segja af ţeim Helga James og Jakub, ţeir stóđu sig einnig vel á sínu fyrsta kappskákmóti. 

Lokastađan:

Rk.  NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 Rpnw    
1  Sigurđsson Birkir KarlISL17531670Skákfélag Íslands6.031.522.526.25185832.5    
2  Andrason PállISL17521877Skákfélag Íslands5.529.521.021.50187232.5    
3  Lee Guđmundur KristinnISL16251616Skákfélag Íslands5.529.020.020.50184243    
4  Sigurđsson SmáriISL01685Gođinn-Mátar5.030.022.520.75170642    
5  Olgeirsson ArmannISL01413Gođinn-Mátar4.525.518.013.00152020.5    
6  Jablon StephenUSA19310Gođinn-Mátar4.030.021.513.00171352    
7  Sigurđsson Jakob SćvarISL17521672Gođinn-Mátar4.027.519.514.00163730    
8  Helgason Arni GardarISL01150Gođinn-Mátar4.023.517.09.00134320    
9  Hilmarsson Andri SteinnISL01500Hellir4.023.515.510.00158430    
10  Daníelsson Sigurđur GISL20911909Gođinn-Mátar3.531.022.514.00165640    
11  Ásmundsson SigurbjörnISL01199Gođinn-Mátar3.525.517.58.75135110    
12  Viđarsson Hlynur SnćrISL01073Gođinn-Mátar3.524.017.08.25128420    
13  Ađalsteinsson HermannISL01347Gođinn-Mátar3.023.517.57.50139120    
14  Hermannsson Jón AđalsteinnISL00Gođinn-Mátar3.019.513.54.00111710    
15  Karlsson SighvaturISL01320Gođinn-Mátar2.522.017.04.75125810    
16  Akason AevarISL01474Gođinn-Mátar2.522.016.03.75125820    
17  Kristjánsson Bjarni JónISL00Gođinn-Mátar2.018.514.02.50101300    
18  Ţórarinsson Helgi JamesISL00Gođinn-Mátar2.017.512.52.0097900    
19  Brynjarsson AriISL00Utan félags1.519.013.52.2592800    
20  Statkiewicz JakubISL00 0.517.512.00.7571300 

 

Úrslit í 7. umferđ.

Bo.No.  NameRtgPts.ResultPts. NameRtg No.
16  Sigurđsson Smári 1685˝ - ˝5 Lee Guđmundur Kristinn 1625 7
214  Helgason Arni Gardar 115040 - 15 Sigurđsson Birkir Karl 1753 3
32  Jablon Stephen 193140 - 1 Andrason Páll 1752 4
410  Olgeirsson Armann 14131 - 0 Viđarsson Hlynur Snćr 1073 15
55  Sigurđsson Jakob Sćvar 1752˝ - ˝3 Daníelsson Sigurđur G 2091 1
611  Ađalsteinsson Hermann 134730 - 13 Hilmarsson Andri Steinn 1500 8
713  Ásmundsson Sigurbjörn 11991 - 0 Karlsson Sighvatur 1320 12
89  Akason Aevar 14741 - 02 Ţórarinsson Helgi James 0 20
919  Statkiewicz Jakub 0˝0 - 12 Hermannsson Jón Ađalsteinn 0 17
1016  Brynjarsson Ari 0˝1 - 02 Kristjánsson Bjarni Jón 0 18

 

Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni. 


Birkir og Guđmundur efstir á Skákţing Gođans-Máta.

Birkir Karl Sigurđson og Guđmundur Lee eru efstir međ 5 vinninga á Skákţingi Gođans-Máta eftir 6 umferđir. Birkir og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli og Guđmundur Lee vann Jakob Sćvar Sigurđsson. Páll Andrason og Smári eru međ 4,5 vinninga í 3-4. sćti.

Stađan eftir 6. umferđ.


Rk.  NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 Rp
1  Sigurđsson Birkir KarlISL17531670Skákfélag Íslands5.023.516.019.001888
2  Lee Guđmundur KristinnISL16251616Skákfélag Íslands5.021.014.016.001873
3  Andrason PállISL17521877Skákfélag Íslands4.521.515.014.501787
4  Sigurđsson SmáriISL01685Gođinn-Mátar4.519.013.513.501728
5  Jablon StephenUSA19310Gođinn-Mátar4.022.014.512.001773
6  Helgason Arni GardarISL01150Gođinn-Mátar4.014.59.57.001341
7  Sigurđsson Jakob SćvarISL17521672Gođinn-Mátar3.520.514.09.751560
8  Olgeirsson ArmannISL01413Gođinn-Mátar3.520.013.59.251533
9  Viđarsson Hlynur SnćrISL01073Gođinn-Mátar3.515.510.05.751320
10  Daníelsson Sigurđur GISL20911909Gođinn-Mátar3.024.016.010.501640
11  Hilmarsson Andri SteinnISL01500Hellir3.017.511.06.001565
12  Ađalsteinsson HermannISL01347Gođinn-Mátar3.017.012.56.501431
13  Ásmundsson SigurbjörnISL01199Gođinn-Mátar2.520.514.05.251299
14  Karlsson SighvaturISL01320Gođinn-Mátar2.514.510.03.251329
15  Hermannsson Jón AđalsteinnISL00Gođinn-Mátar2.017.512.02.501070
16  Kristjánsson Bjarni JónISL00Gođinn-Mátar2.015.010.52.501074
17  Ţórarinsson Helgi JamesISL00Gođinn-Mátar2.012.08.01.00956
18  Akason AevarISL01474Gođinn-Mátar1.516.511.51.751228
19  Brynjarsson AriISL00Utan félags0.515.510.50.25783
20  Statkiewicz JakubISL00 0.512.58.00.25756

Hér má sjá úrslit í 6. umferđ 

Hćgt er ađ sjá pörun í lokaumferđina sem hefst kl 11:00 sunnudag hér en ţar mćtast ma. Smári og Guđmundur, Birkir og Árni, Stephen Jablon og Páll, Ármann og Hlynur og Jakob og Sigurđur Daníelsson.

Hlynur snćr Viđarsson hefur ţegar tryggt sér sigur í yngri flokki. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband