Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Birkir Karl efstur eftir 5 umferđir.

Birkir Karl Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans-Máta međ 4,5 vinninga eftir fimm umferđir. Guđmundur Kristinn Lee og Smári Sigurđsson koma nćstir međ 4. vinninga.
IMG 1527 
Birkir Karl vann Stephen Jablon í 5. umferđ. 
 

Stađan eftir 5. umferđir.

Rk.  NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1 Rp
1  Sigurđsson Birkir KarlISL17531670Skákfélag Íslands4.515.01967
2  Lee Guđmundur KristinnISL16251616Skákfélag Íslands4.015.01810
3  Sigurđsson SmáriISL01685Gođinn-Mátar4.013.01731
4  Andrason PállISL17521877Skákfélag Íslands3.516.01780
5  Sigurđsson Jakob SćvarISL17521672Gođinn-Mátar3.512.51627
6  Olgeirsson ArmannISL01413Gođinn-Mátar3.512.01570
7  Daníelsson Sigurđur GISL20911909Gođinn-Mátar3.015.51654
8  Jablon StephenUSA19310Gođinn-Mátar3.015.51631
9  Helgason Arni GardarISL01150Gođinn-Mátar3.010.01292
10  Ásmundsson SigurbjörnISL01199Gođinn-Mátar2.514.51397
11  Viđarsson Hlynur SnćrISL01073Gođinn-Mátar2.511.51315
12  Hilmarsson Andri SteinnISL01500Hellir2.014.51511
13  Ađalsteinsson HermannISL01347Gođinn-Mátar2.013.01445
14  Hermannsson Jón AđalsteinnISL00Gođinn-Mátar2.010.01147
15  Kristjánsson Bjarni JónISL00Gođinn-Mátar2.09.01098
16  Karlsson SighvaturISL01320Gođinn-Mátar1.512.01315
17  Akason AevarISL01474Gođinn-Mátar1.511.51256
18  Ţórarinsson Helgi JamesISL00Gođinn-Mátar1.010.5857
19  Brynjarsson AriISL00Utan félags0.511.0855
20  Statkiewicz JakubISL00 0.58.0759
 

Úrslit í 5. umferđ.

No.  NameRtgPts.ResultPts. Name 
3  Sigurđsson Birkir Karl17531 - 03 Jablon Stephen 
6  Sigurđsson Smári168531 - 0 Andrason Páll 
1  Daníelsson Sigurđur G209130 - 13 Lee Guđmundur Kristinn 
5  Sigurđsson Jakob Sćvar17521 - 02 Hilmarsson Andri Steinn 
11  Ađalsteinsson Hermann134720 - 1 Olgeirsson Armann 
15  Viđarsson Hlynur Snćr10732˝ - ˝2 Ásmundsson Sigurbjörn 
14  Helgason Arni Gardar115021 - 02 Kristjánsson Bjarni Jón 
12  Karlsson Sighvatur13201˝ - ˝1 Akason Aevar 
16  Brynjarsson Ari0˝0 - 11 Hermannsson Jón Ađalsteinn 
19  Statkiewicz Jakub0˝0 - 10 Ţórarinsson Helgi James 

Pörun í 6. umferđ.

  NameRtgPts.ResultPts. NameRtg 
  Sigurđsson Birkir Karl1753 4 Sigurđsson Smári1685 
  Lee Guđmundur Kristinn16254  Sigurđsson Jakob Sćvar1752 
  Andrason Páll1752  Olgeirsson Armann1413 
  Jablon Stephen19313 3 Daníelsson Sigurđur G2091 
  Ásmundsson Sigurbjörn1199 3 Helgason Arni Gardar1150 
  Hermannsson Jón Ađalsteinn02  Viđarsson Hlynur Snćr1073 
  Kristjánsson Bjarni Jón02 2 Ađalsteinsson Hermann1347 
  Hilmarsson Andri Steinn15002  Akason Aevar1474 
  Karlsson Sighvatur1320 ˝ Statkiewicz Jakub0 
  Ţórarinsson Helgi James01 ˝ Brynjarsson Ari0 
 

Birkir og Páll efstir á Skákţing Gođans-Máta

Birkir Karl Sigurđsson (1753) og Páll Snćdal Andrason (1752) eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum atskákumferđum á Skákţingi Gođans sem fram fór í gćr. Nú taka viđ kappskákirnar og eru tefldar tvćr slíkar í dag og ein á morgun. 

Sigurđur G. Daníelsson (2091), Guđmundur Kristinn Lee (1625), Stephen Jablon (1931) og Smári Sigurđsson (1685) eru í 3.-6. sćti međ 3 vinninga.

Alls taka 20 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer um helgina í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Nárari umfjöllun um mótiđ er ađ vćnta síđar í dag. 


Skákţingiđ hefst í kvöld kl 19:30

Skákţing Gođans Máta 2013 verđur haldiđ í 10. sinn, helgina 8-10 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.  

Dagskrá:

Föstudagur   8. febrúar  kl 19:30  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur  9. febrúar  kl 11:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur  9. febrúar  kl 19:30  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  10. febrúar  kl 11:00  7. umferđ.       -------------------

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum. Ađeins félagsmenn í Gođanum-Mátum geta unniđ til verđlauna.  

Ţađ stefnir í metţátttöku á mótinu er eins og stendur eru 20 keppendur skráđir til leiks.

Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Skráning í mótiđ fer fram hér alveg efst á síđunni á sérstöku skráningarformi

Skákmeistarar Gođans-Máta frá upphafi:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurđsson         
2008    Smári Sigurđsson 
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson
2011    Jakob Sćvar Sigurđsson
2012    Rúnar Ísleifsson
2013     ?   

ATH. Mögulegt verđur ađ flýta einhverjum skákum í 6. umferđ og eins verđur mögulegt ađ flýta skákum í 7. umferđ henti ţađ einhverjum.


FASTUS-mótiđ. Stefán vann Ţröst

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2486), sem vann Íslandsmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2441) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans, sem fram fór í gćrkveldi, er efstur međ 5,5 vinning. Ţröstur og Karl Ţorsteins (2464), sem lagđi Andra Áss Grétarsson (2327) eru nćstir međ 4,5 vinning og ţeir einu sem geta náđ Stefáni ađ vinningum.  Stefán og Karl mćtast í lokaumferđinni sem fram fór á mánudagskvöldiđ, 11. febrúar og hefst kl. 19:30.

Öll úrslit 6. umferđar má finna hér.

Stađa efstu manna:

  • 1. GM Stefán Kristjánsson (2486) 5,5 v.
  • 2.-3. IM Karl Ţorsteinsson (2464) og GM Ţröstur Ţórhallsson (2441) 4,5 v.
  • 4.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2391), IM Jón Viktor Gunnarsson (2413), FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (2251) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2221)

Stöđu mótsins má finna hér.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars:

  • Stefán - Karl
  • Jón Viktor - Ţröstur
  • Ţorsteinn - Sigurbjörn
  • Ingvar Ţór - Ţorvarđur

Röđun í 7. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.


Hermann efstur á ćfingu

Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Hermann vann alla sína andstćđinga 5 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma.

Úrslit kvöldsins:

1.    Hermann Ađalsteinsson    5 af 5
2.    Ćvar Ákason                   3
3.    Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
4.    Bjarni Jón Kristjánsson      2
5.    Árni Garđar Helgason        1,5
6.    Sighvatur Karlsson           1 

Skákţing Gođans-Máta hefst kl 19:30 nk. föstudagskvöld. Félagsmenn eru hvattir til ţátttöku. 


Skákţing Akureyrar. Jakob međ jafntefli í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Hrein Hrafnsson í 7. umferđ á skákţing Akureyrar sem tefld var í dag. Jakob er í 4-6. sćti međ 3,5 vinninga. Jakob Sćvar verđur međ hvítt gegn Hjörleifi Halldórssyni í 8. umferđinni sem verđur tefld nk. fimmtudag.

Haraldur Haraldsson hefur ţegar tryggt sér sigur í mótinu ţó tveimur umferđum sé enn ólokiđ.

Chess-results. 

Sjá heimasíđu SA Hér 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. febrúar. Helgi Áss Grétarsson (2464) er stigahćstur okkar manna og Ţröstur Ţóhallsson (2441) kemur ţar rétt á eftir. Mjög litlar breytingar er á stigum okkar manna enda stigalistinn gefinn út mánađarlega núorđiđ.

fide

 

Hćgt er ađ skođa skákstig hjá hverjum og einum félagsmanna Gođans-Máta međ ţví ađ smella á viđkomandi í myndadálkinum hér til hćgri á síđunni. 

Hćgt er ađ skođa íslenska listann hér fyrir neđan. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

FASTUS-mótiđ Ţröstur og Stefán efstir

Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, sem vann Sigurđ Dađa Sigfússon og Stefán Kristjánsson, sem vann Sigurbjörn Björnsson, eru efstir og jafnir međ 4,5 vinninga á FASTUS-mótinu, ađ lokinni 5. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Ţröstur og Stefán hafa vinnings forskot á nćstu menn sem eru Karl Ţorsteins, Sigurbjörn Björnsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Jón Viktor Gunnarsson og Andri Áss Grétarsson.

Úrslit 5. umferđar.

 NamePts.ResultPts. Name
GMKristjansson Stefan1 - 0FMBjornsson Sigurbjorn
GMThorhallsson Throstur1 - 0FMSigfusson Sigurdur
 Loftsson Hrafn30 - 1IMThorsteins Karl
 Maack Kjartan0 - 1IMGunnarsson Jon Viktor
FMThorsteinsson Thorsteinn˝ - ˝2WGMPtacnikova Lenka
FMJensson Einar Hjalti2˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor
 Thorvaldsson Jon20 - 1FMGretarsson Andri A
FMBjornsson Tomas2˝ - ˝2FMJonasson Benedikt
 Olafsson Thorvardur21 - 02FMEinarsson Halldor Gretar
 Finnbogadottir Tinna Kristin0 - 12 Omarsson Dadi
 Hreinsson Hlidar˝ - ˝ Thorsteinsson Bjorn
 Thorsteinsdottir Hallgerdur1 - 0 Bergsson Stefan
 Johannsdottir Johanna Bjorg0 - 11FMArnason Throstur
 Bjornsson Sverrir Orn˝1 - 0˝ Gunnarsson Sigurdur Jon
 Jonsson Pall Agust˝0 - 1˝ Kristinardottir Elsa Maria

 

 

Toppslagur í nćstu umferđ. 

Búiđ er ađ rađa í sjöttu og nćst síđustu umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast efstu menn mótsins, Ţröstur og Stefán. Ađrar viđureignir er ma. Karl - Andri, Sigurbjörn - Jón Viktor og Sigurđur Dađi - Ţorsteinn.

Röđun í 6. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.

 

Stađan eftir 5 umferđir

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1GMKristjansson StefanISL24864.513.08.011.75
2GMThorhallsson ThrosturISL24414.513.07.511.50
3IMThorsteins KarlISL24643.516.09.510.75
4FMBjornsson SigurbjornISL23913.515.59.59.25
5FMSigfusson SigurdurISL23343.514.58.58.75
6IMGunnarsson Jon ViktorISL24133.513.08.58.50
7FMGretarsson Andri AISL23273.513.07.07.75
8FMJohannesson Ingvar ThorISL23403.015.09.08.00
9 Loftsson HrafnISL21933.013.58.57.00
10FMThorsteinsson ThorsteinnISL22513.011.57.55.00
11 Omarsson DadiISL22183.011.57.54.50
12 Olafsson ThorvardurISL22213.011.56.55.75
13WGMPtacnikova LenkaISL22812.514.58.55.00
14FMJensson Einar HjaltiISL23012.513.58.55.25
15 Maack KjartanISL21362.513.08.04.75
16FMBjornsson TomasISL21512.513.07.56.50
17 Thorsteinsdottir HallgerdurISL19602.510.56.04.50
18FMJonasson BenediktISL22462.510.06.05.00
19FMArnason ThrosturISL22912.014.08.04.00
20 Thorvaldsson JonISL21522.013.58.05.00
21FMEinarsson Halldor GretarISL22182.013.08.03.00
22 Thorsteinsson BjornISL22092.011.06.02.25
23 Hreinsson HlidarISL22512.010.56.54.00
24 Johannsdottir Johanna BjorgISL18721.515.59.04.25
25 Bergsson StefanISL21801.512.57.52.50
26 Bjornsson Sverrir OrnISL21541.511.07.01.25
27 Kristinardottir Elsa MariaISL17471.510.56.51.25
28 Finnbogadottir Tinna KristinISL18711.510.06.51.50
29 Jonsson Pall AgustISL19340.510.06.50.25
30 Gunnarsson Sigurdur JonISL20000.58.05.00.25

Ekki er búiđ ađ para í 6. umferđ.

Mótiđ á chess-results 


Tap í 6. umferđ

6. umferđ skákţings Akureyrar lauk í gćrkvöld ţegar tveimur frestuđum skákum lauk. Jakob Sćvar tapađi fyrir efsta manni mótsins Haraldi Haraldssyni (1995). Jakob er međ 3 vinninga eftir 6 umferđir í 4. sćti á mótinu.

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

7. umferđ verđur tefld nk. sunnudag kl 15:00. Ţá verđur Jakob međ svart á Hrein Hrafnsson (1722) 

Heimasíđa SA

Chess-results 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband