Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Íslandsmótiđ - Loftur vann Braga

Opna Íslandsmótiđ í skák byrjađi heldur betur međ látum. Mikiđ um óvćnt úrslit og bar ţađ helst til tíđinda ađ Gođ-Mátinn Loftur Baldvinsson, vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ glćsilegri fléttu. Gođ-Mátinn Kristján Eđvarđsson vann Bald Teodor Petterson frá Svíţjóđ. Skođa má skák Lofts viđ Braga hér ásamt fleiri skákum úr fyrstu umferđ.

ÍS 2012-13 024 (640x480)

                Loftur Baldvinsson ţungt hugsi.

Tvćr umferđir fara fram á morgun. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 17. Áhorfendur eru velkomnir á stađinn en góđar ađstćđur er fyrir áhorfendur á skákstađ auk einstaks útsýnis. (skák.is)


Íslandsmótiđ í skák hefst í dag

Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fyrstu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum eftir stofnun ţess - eđa áriđ 1927. 

Skáksamband íslands 

Í tilefni ţessa merka afmćlis er mótiđ nú međ óvenjulegi sniđi. Ţađ er opiđ í fyrsta skipti og í fyrsta skipti í hundrađ ára sögu mótsins tefla allir í sama flokki. Mótiđ er einnig Íslandsmót kvenna. Ríflega 70 keppendur eru skráđir til leiks. Teflt er viđ einstakar ađstćđur  á 20. hćđinni í Turninum viđ Borgartún (Höfđatorg). Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna viđ setningu mótsins. (Skák.is)

Kristján Eđvarđsson og Loftur Baldvinsson frá Gođanum-Mátum taka ţátt í mótinu, en 71 keppandi er skráđur til leiks.  sjá hér 

Fylgst verđur međ gengi ţeirra hér á síđunni. 


Ţröstur hrađskákmeistari suđurarms Gođans-Máta

Miđvikudagskvöldiđ síđasta ţegar hinar pólitísku klukkur stóđu í stađ og landiđ var stjórnlaust um stund fóru klukkurnar af stađ í Sölufélagi Garđyrkjumanna. Tólf lćrisveinar Caissu hófu ađ hreyfa útskorna menn í kappi hver viđ annan og húsbóndann harđasta - tímann sjálfan - sem tifađi miskunnarlaust áfram milli vel útilátinna grćnmetis- og ostabakka Gunnlaugs Karlssonar, framkvćmdastjóra ţar á bć og góđs gestgjafa.

keppendur_a_eflismotinu

Félagar í skákfélaginu Gođanum-Mátum voru mćttir í sólrođinn Brúarvog til ţess ađ útkljá sín á milli hver skyldi kallađur hrađskákmeistari félagsins sunnan heiđa. Sérstakur stuđningsađili mótsins, fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl sá um vegleg verđlaun.

Spennandi keppni og jöfn fór í hönd og enduđu leikar ţannig, ađ ţrír urđu efstir og jafnir: ŢrösturJón Ţorvaldsson afhendir Gunnlaugi Karlssyni ţakklćtisvott fyrir húsnćđiđ og grćnmetis- og ostabakkana Ţórhallsson, Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson. Rétt neđar kom Arnar Ţorsteinsson nýkominn af fjalli - annars var mótiđ jafnt og í raun spurning um dagsform. Ţađ var helst aldursforsetinn Björn Ţorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í hrađskák og kappskák, sem náđi sér ekki á strik ađ ţessu sinni. Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn, Ţröstur Ţórhallsson, var úrskurđađur sigurvegari á stigum og handhafi titilsins Hrađskákmeistari GM-S 2013. Hollvinur félagsins, Halldór Grétar, hélt utan um mótstöflu og tefldi međ sem gestur.

Góđur andi sveif yfir vötnum og var ţađ mál manna ţegar upp var stađiđ ađ Einstein hefđi haft rétt fyrir sér međ tímann: hann er sannarlega afstćđur og getur auk ţess veriđ hvorttveggja gefandi og skemmtilegur.

Ađ keppni lokinni hélt framkvćmdastjóri Eflis almannatengsla, séntilmađurinn og mannasćttirinn Jón Ţorvaldsson, skemmtilega tölu og útdeildi verđlaunum. Allir keppendur voru leystir út međ viđurkenningu og veglegri gjöf - skjatta frá Kropphúsinu (Body Shop). Innihald skjattans ku víst hafa glatt konur Gođmátanna sérstaklega.

Međ ţessu móti lýkur vetrarstarfi GM sunnan heiđa. Óhćtt er ađ segja ađ eftirtekjur séu góđar en félagiđ státar nú af tveimur sveitum í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga. Framundan er skemmtikvöld í júní og svo hyggst félagiđ velgja Víkingum undir uggum í hrađskákkeppni skákfélaga síđla sumars.

Mótiđ á Chess-Results

Međ skákkveđju

Pálmi R. Pétursson 


Öđlingamóti. Sigurđur Dađi í 3. sćti

Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) varđ í ţriđja sćti á Öđlingamótinu sem laug í gćrkvöld međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Hrafn Loftsson (2204) og Friđgeir Hólm (1698) urđu jafnir Sigurđi ađ vinningum, en Dađi fćr bronsiđ eftir stigaútreikning.

IMG 1040

 

Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) tryggđi sér sigur á Skákmóti öđlinga í gćr er hann lagđi Vigfús Ó. Vigfússon (1988) í lokaumferđ mótsins. Ţorvađur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annađ áriđ í röđ ađ Ţorvarđur hampi titlinum. Sćvar Bjarnason (2132) varđ annar međ 5,5 vinninga.

Ţrír skákmenn urđu jafnir í 3.-5. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru 

Nćstkomandi miđvikudag, 8. maí, fer svo fram Hrađskákmót öđlinga. Ađ ţví loknu verđur verđlaunaafhending fyrir bćđi mótin. Hrađskákmótiđ er opiđ öllum 40 ára og eldri og verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur móti.

Úrslit lokaumferđarinnar má nálgast hér og lokastöđuna má nálgast nálgasthér.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband