Fćrsluflokkur: Netskák
31.12.2013 | 17:27
Bragi Íslandsmeistari í netskák

Röđ efstu manna:
- 1. Bragi Ţorfinnsson 7 v. (48,5)
- 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
- 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
- 4.-6. Erlingur Ţorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harđarson 6˝ v,
- 7.-10. Davíđ Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
- 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5˝ v.
- 14.-19. Guđmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sćberg Sigurđsson og Vignir Bjarnason 5 v.
- 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guđmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4˝ v.
Tćplega 50 skákmenn tóku ţátt.
Aukaverđlaunahafar:
Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Jón Trausti Harđarson)
Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Enginn)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Enginn)
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
Kvennaverđlaun:
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Engin)
Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
- 2. Tveir frímánuđir á ICC (Róbert Lagerman)
Happdrćtti:
- 1. Ţrír frímánuđir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
- 3. Tveir frímánuđir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
- 4. Tveir frímánuđir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
- 5. Tveir frímánuđir á ICC (Kjartan Másson)
- 6. Tveir frímánuđir á ICC (Vignir Bjarnason)
Netskák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2013 | 04:12
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 29. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Happdrćtti:
- Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.
Netskák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og síđar í vikunni á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Happdrćtti:
- Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.
Netskák | Breytt 27.12.2013 kl. 02:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar