Fćrsluflokkur: Mótaúrslit
22.3.2012 | 20:34
Bjarni Jón og Starkađur skólameistarar Litlulaugaskóla í skák.
Bjarni Jón Kristjánsson og Starkađur Snćr Hlynsson urđu skólameistara í skák í Litlulaugaskóla en skólamótiđ var haldiđ ţar í dag. Bjarni Jón vann yngri flokkinn örugglega međ 5,5 vinningum af 6 mögulegum. Starkađur Snćr vann eldri flokkinn međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum. Alls tóku 16 nemendur ţátt í mótinu og ţar af 13 í yngri flokki.
Starkađur Snćr og Bjarni Jón gerđu jafntefli í dag.
Stađa 10 efstu.
1 Bjarni, 7 bekk 5.5 14.0 2 Starkađur, 9 ---- 4.5 14.0 3-5 Ásgeir, 7 ---- 4 14.5 Freyţór, 9 ---- 4 14.0 Jakub, 6 ---- 4 12.5 6 Olivia, 5 ---- 3.5 11.5 7-10 Jón, 7 ---- 3 13.0 Hugrún, 7 ---- 3 13.0 Guđni, 8 ---- 3 12.0 Jói, 7 ---- 3 10.0
Sjá öll úrslit í skránni hér fyrir neđan:
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 17:05
Tryggvi og Eyţór skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla
Tryggvi Snćr Hlinason og Eyţór Kári Ingólfsson urđu í dag skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla, skólamótiđ fór fram í dag. Tryggvi vann eldri flokkinn og Eyţór vann yngri flokkinn. Ţeir hlutu báđir 4 vinninga af 4 mögulegum. Teflar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák. Alls tóku 24 keppendur ţátt í mótinu.
Eyţór Kári Ingólfsson og Tryggvi Snćr Hlinason.
Efstu keppendur:
1-2 Tryggvi Snćr, 900 4 4.0 8.5 10.0 Eyţór Kári, 600 4 4.0 8.0 10.0 3-6 Ingi Ţór, 900 3 5.0 11.0 9.0 Líney Rúnars, 1000 3 4.0 9.0 6.0 Snorri Már, 500 3 4.0 8.0 6.0 Elín Heiđa, 500 3 3.0 7.0 6.0 7-8 Sandra Sif, 800 2.5 4.0 8.0 6.5 Arnar Freyr, 600 2.5 2.5 5.5 6.5 9-15 Emilía Eir, 900 2 6.5 12.5 7.0 Sigtryggur Andri, 900 2 6.0 12.5 7.0 Pétur Rósberg, 800 2 4.0 8.0 5.0 Bjargey Ingólfs., 800 2 4.0 7.5 7.0 Aron Snćr, 700 2 3.5 7.5 6.0 Haraldur Andri, 200 2 3.5 7.5 3.0 Baldur Örn, 500 2 3.0 6.5 4.0
Brćđurnir Sigtryggur Andri Vagnsson og Snorri Már Vagnsson.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit hér fyrir neđan.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 00:17
Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans 2011.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví hrađskákmeistari Gođans 2011.
Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi, varđ í öđru sćti međ 9,5 vinninga, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í Gođanum hreppti Hermann Ađalsteinsson silfurverđlaun međ 8,5 vinninga og Smári Sigurđsson krćkti í bronsverđlaun međ 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku ţátt í mótinu í ţetta skiptiđ, sem er verulega minni ţátttaka en er venjulega á hrađskákmóti Gođans.
Lokastađan:
1 Jakob, 1694 10 54.00 10
2 Sigurđur Ć, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ćvar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0
Hlynur Snćr varđ efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í ţeim flokki.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Name | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 | #6 | #7 | #8 | #9 | #10 | #11 | #12 |
Hermann, | * | 1 | 1 | 0,5 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 |
Sigurbjörn, | 0 | * | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Ármann, | 0 | 1 | * | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Rúnar, | 0,5 | 0 | 0 | * | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 |
Jakob, | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 |
Smári, | 0 | 1 | 0,5 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0,5 |
Heimir, | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 |
Ćvar, | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 0 | 0 |
Sigurgeir, | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | * | 1 | 0 | 0 |
Hlynur, | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 | 0 |
Benedikt, | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | * | 0 |
Sigurđur Ć, | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0,5 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | * |
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2011 | 17:36
Sigurđur Dađi vann Framsýnarmótiđ.
Sigurđur Dađi Sigfússon vann sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Sigurđur gerđi jafntefli í lokaumferđinni í hörkuskák viđ Andra Frey Björgvinsson sem Andri tefldi afar vel.Sigurđur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Einar Hjalti Jensson varđ í öđru sćti međ 6 vinninga, eftir sigur á Jakob Sćvar í dag. Smári Sigurđsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga eftir jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón Kristinn varđ svo í 4. sćti međ 4,5 vinninga en ađeins lćgri á stigum heldur en Smári. Jón Kristinn varđ efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar ađ launum.
Verđlaunahafar á Framsýnarmótinu í skák 2011.
Smári Sigurđsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson og Ađalsteinn Árni Baldursson formađur Framsýn-stéttarfélags sem afhenti verđlaunin.
Lokastađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Sigfússon Sigurđur Dađi | ISL | 2346 | Gođinn | 6.5 | 30.0 | 20.5 | 28.00 | |
2 | Jensson Einar Hjalti | ISL | 2219 | Gođinn | 6.0 | 28.0 | 19.5 | 21.50 | |
3 | Sigurđsson Smári | ISL | 1640 | Gođinn | 4.5 | 30.5 | 21.5 | 15.75 | |
4 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | ISL | 1609 | SA | 4.5 | 29.0 | 21.5 | 14.25 | |
5 | Arnarson Sigurđur | ISL | 1931 | SA | 4.0 | 28.5 | 20.0 | 11.50 | |
6 | Björgvinsson Andri Freyr | ISL | 1301 | SA | 4.0 | 27.0 | 18.5 | 14.00 | |
7 | Ćgisson Sigurđur | ISL | 1722 | Siglufjörđur | 4.0 | 23.0 | 16.5 | 11.25 | |
8 | Sigurđsson Jakob Sćvar | ISL | 1713 | Gođinn | 3.5 | 30.5 | 21.0 | 11.50 | |
9 | Ađalsteinsson Hermann | ISL | 1391 | Gođinn | 3.5 | 25.5 | 17.0 | 10.00 | |
10 | Jablon Stephen | USA | 1965 | Gođinn | 3.5 | 24.5 | 18.0 | 10.50 | |
11 | Heiđarsson Hersteinn Bjarki | ISL | 1230 | SA | 3.0 | 25.5 | 17.0 | 8.75 | |
12 | Jónsson Logi Rúnar | ISL | 1343 | SA | 3.0 | 22.0 | 16.5 | 6.50 | |
13 | Ákason Ćvar | ISL | 1525 | Gođinn | 3.0 | 18.5 | 13.5 | 7.00 | |
14 | Ásmundsson Sigurbjörn | ISL | 1217 | Gođinn | 2.5 | 19.0 | 13.5 | 4.25 | |
15 | Helgason Árni Garđar | ISL | 0 | Gođinn | 2.5 | 17.0 | 12.5 | 4.25 | |
16 | Karlsson Sighvatur | ISL | 1351 | Gođinn | 2.0 | 23.5 | 16.5 | 3.50 | |
17 | Hallgrímsson Snorri | ISL | 1332 | Gođinn | 2.0 | 19.5 | 14.5 | 3.50 | |
18 | Viđarsson Hlynur Snćr | ISL | 1047 | Gođinn | 1.0 | 19.5 | 13.0 | 3.00 |
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 14 | Björgvinsson Andri Freyr | 1301 | 3˝ | ˝ - ˝ | 6 | Sigfússon Sigurđur Dađi | 2346 | 1 | ||
2 | 6 | Sigurđsson Jakob Sćvar | 1713 | 3˝ | 0 - 1 | 5 | Jensson Einar Hjalti | 2219 | 2 | ||
3 | 8 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | 1609 | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Sigurđsson Smári | 1640 | 7 | ||
4 | 4 | Arnarson Sigurđur | 1931 | 3 | 1 - 0 | 3 | Jónsson Logi Rúnar | 1343 | 12 | ||
5 | 5 | Ćgisson Sigurđur | 1722 | 3 | 1 - 0 | 3 | Heiđarsson Hersteinn Bjarki | 1230 | 15 | ||
6 | 18 | Helgason Árni Garđar | 0 | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Ađalsteinsson Hermann | 1391 | 10 | ||
7 | 3 | Jablon Stephen | 1965 | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Karlsson Sighvatur | 1351 | 11 | ||
8 | 9 | Ákason Ćvar | 1525 | 2 | 1 - 0 | 2 | Hallgrímsson Snorri | 1332 | 13 | ||
9 | 17 | Viđarsson Hlynur Snćr | 1047 | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Ásmundsson Sigurbjörn | 1217 | 16 |
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hérađsmót HSŢí skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki. Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ titilinn hérađsmeistari HSŢ í skák 2011 16 ára og yngri. Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 4 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Bjarni Jón Kristjánsson, Snorri Hallgrímsson, Hlynur Snćr Viđarsson, Valur Heiđar Einarsson, Eyţór Kári Ingólfsson, Snorri Már Vagnsson og Ari Ingólfsson fyrir utan Dalakofann á Laugum í dag.
Snorri Már Vagnsson vann í flokki 13 ára og yngri međ 2,5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson varđ í öđru sćti međ 1,5 vinning og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í ţriđja sćti líka međ 1,5 vinning. Eyţór og Bjarni háđu auka keppni um annađ sćtiđ. Ţeir unnu hvor sína hrađskákina og var ţá tefldur bráđabani ţar sem hvítur hafđi 6 mín en svartur var međ 5 mín og svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Eyţór, sem var međ hvítt, vann kónginn af Bjarna og ţar međ skákina og hreppti ţví annađ sćtiđ.
Lokastađan:
1. Valur Heiđar Einarsson Völsungi 6 af 6
2. Hlynur Snćr Viđarsson Völsungi 5
3. Snorri Hallgrímsson Völsungi 4
4. Snorri Már Vagnsson G&A 2,5
5. Eyţór Kári Ingólfsson Einingin 1,5 (+2)
6. Bjarni Jón Kristjánsson Eflingu 1,5 (+1)
7. Ari Ingólfsson Einingin 0,5
Eyţór Kári Ingólfsson og Ari Ingólfsson báđir í Einingunni, ađ tafli.
23.4.2011 | 21:18
Rúnar páskameistari Gođans 2011.
Rúnar Ísleifsson varđ Páskameistari Gođans 2011, en páskaskákmótiđ var haldiđ í dag á Húsavík. Rúnar fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Ćgisson varđ reyndar efstur ađ vinningum međ 6,5 vinninga, en ţar sem hann er utanfélagsmađur varđ hann ađ láta sér páskaegg duga sem verđlaun.
Rúnar Ísleifsson, Sigurđur Ćgisson og Hermann Ađalsteinsson međ páskaeggin sín.
Rúnar og Sigurđur gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni, en Hermann Ađalsteinsson krćkti í hálfan vinning gegn Rúnari á međan Sigurđur vann ađrar skákir. Hermann varđ svo í ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í yngri flokki međ 2,5 vinninga.
1 Sigurđur Ćgisson, 6.5 16.0 24.0 25.5 2 Rúnar Ísleifsson, 6 15.5 24.0 22.5 3 Hermann Ađalsteinsson, 4.5 17.5 26.0 17.0 4 Ármann Olgeirsson, 4 18.5 27.0 16.5 5 Heimir Bessason, 3 15.5 24.0 12.0 6-7 Benedikt Ţór Jóhannsson, 2.5 17.0 25.5 7.5 Hlynur Snćr Viđarsson, 2.5 15.5 23.5 10.0 8-10 Valur Heiđar Einarsson, 2 17.0 25.5 11.0 Sigurbjörn Ásmundsson, 2 14.5 23.0 11.0 Snorri Hallgrímsson, 2 14.5 22.5 7.0
Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson og Hlynur Snćr Viđarsson.
Hćgt er ađ skođa einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.
29.3.2011 | 00:06
Smári Sigurđsson hérađsmeistari HSŢ 2011
Smári Sigurđsson varđ í kvöld Hérađsmeistari HSŢ í skák 2011. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Smári gerđi jafntefli viđ Pétur Gíslason og Benedikt Ţór Jóhannsson. Ađrar skákir vann Smári. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Pétur Gíslason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín + 5 sek/á leik. Góđ frammistađa Snorra Hallgrímssonar og Benedikts Ţór Jóhannssonar vakti athygli og voru ţeir ađ vinna marga góđa sigra gegn stigahćrri andstćđingum á mótinu.
Smári Sigurđsson hérađsmeistari HSŢ 2011.
Lokastađan:
1 Smári Sigurđsson 6 21.0 28.5 25.5
2 Rúnar Ísleifsson 5.5 20.5 27.5 21.5
3 Pétur Gíslason 5 20.5 27.5 20.5
4-5 Snorri Hallgrímsson 4.5 20.5 27.5 17.5
Benedikt Ţór Jóhannsson 4.5 18.0 25.0 17.5
6 Hermann Ađalsteinsson 4 18.0 25.0 16.0
7 Heimir Bessason 3.5 17.5 24.0 13.5
8 Ćvar Ákason 3 17.5 24.5 13.0
9-10 Ármann Olgeirsson 2 15.0 22.0 10.0
Valur Heiđar Einarsson 2 14.0 19.5 8.0
11-12 Sigurbjörn Ásmundson 1 15.5 22.0 1.0
Hlynur Snćr Viđarsson 1 15.0 21.0 4.0
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.2.2011 | 13:52
Jakob Sćvar skákmeistari Gođans 2011 !
Jakob Sćvar Sigurđsson sigrađi á Skákţingi Gođans 2011, en hann lagđi Hermann í loka umferđinni. Smári Sigurđsson varđ í öđru stćti eftir sigur á Sigurbirni Ásmundssyni og Heimir Bessason varđ ţriđji međ 5 vinninga. Snorri Hallgrímsson varđ efstur í flokki 16 ára og yngri međ 3 vinninga, Hlynur Snćr Viđarsson varđ annar međ ţrjá vinninga og Valur Heiđar Einarsson varđ ţriđji međ tvo vinninga.
Jakob Sćvar Sigurđsson skákmeistari Gođans 2011.
Lokastađan:
1 | Sigurdsson Jakob Saevar | ISL | 1740 | 6.0 | 26.0 | 18.5 | 20.75 | |
2 | Sigurdsson Smari | ISL | 1660 | 5.5 | 27.5 | 19.5 | 19.50 | |
3 | Bessason Heimir | ISL | 1520 | 5.0 | 27.5 | 20.0 | 16.00 | |
4 | Akason Aevar | ISL | 1510 | 5.0 | 26.0 | 18.5 | 16.25 | |
5 | Asmundsson Sigurbjorn | ISL | 1200 | 4.0 | 26.0 | 18.5 | 10.50 | |
6 | Hallgrimsson Snorri | ISL | 1305 | 3.5 | 24.5 | 17.5 | 8.00 | |
7 | Vidarsson Hlynur Snaer | ISL | 1055 | 3.0 | 25.0 | 17.5 | 6.50 | |
8 | Karlsson Sighvatur | ISL | 1325 | 3.0 | 22.5 | 15.0 | 6.00 | |
9 | Adalsteinsson Hermann | ISL | 1450 | 2.0 | 26.5 | 19.0 | 4.00 | |
10 | Einarsson Valur Heidar | ISL | 1170 | 2.0 | 20.0 | 13.5 | 3.00 | |
11 | Sighvatsson Asmundur | ISL | 0 | 1.0 | 20.0 | 13.5 | 1.50 |
Lokaumferđin:
1 | 5 | Adalsteinsson Hermann | 2 | 0 - 1 | 5 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1 | ||
2 | 8 | Asmundsson Sigurbjorn | 4 | 0 - 1 | 4˝ | Sigurdsson Smari | 2 | ||
3 | 3 | Bessason Heimir | 4 | 1 - 0 | 3 | Karlsson Sighvatur | 6 | ||
4 | 4 | Akason Aevar | 4 | 1 - 0 | 3 | Vidarsson Hlynur Snaer | 10 | ||
5 | 7 | Hallgrimsson Snorri | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Einarsson Valur Heidar | 9 | ||
6 | 11 | Sighvatsson Asmundur | 1 | 0 | not paired |
Skákir 7 umferđar verđa birtar á morgun. Ţá verđa líka birtar fleiri myndir.
Mótaúrslit | Breytt 21.2.2011 kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2010 | 15:23
Haukur Ţórđarson vann Ţórshafnarbikarinn.
Teflt var um Ţórshafnarbikarinn á árlegu skákmóti skákmanna á Ţórshöfn í dag, gamlársdag. Fjórir skákmenn mćttu til leiks og Haukur Ţórđarson 19 ára nemi viđ Menntskólann á Akureyri vann alla andstćđinga sína og fékk ađ launum Ţórshafnarbikarinn.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Frá skákćfingu á Ţórshöfn í janúar 2010. Jón Stefánsson lengst tv. og Oddur Skúlason.
Sindri Guđjónsson tók myndina.
Úrslit á Ţórshafnarmótinu.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2010 | 23:52
Rúnar Ísleifsson hrađskákmeistari Gođans 2010
Rúnar Ísleifsson stóđ uppi sem sigurvegari á hrađskákmóti Gođans 2010 er fram fór á Húsavík nú í kvöld. Rúnar fékk 9 vinninga af 11 mögulegum. Rúnar tapađi fyrir Baldri Daníelssyni, gerđi jafntefli viđ Benedikt Ţór Jóhannsson og viđ fráfarandi hrađskákmeistarann 2010, Jakob Sćvar Sigurđsson. Ađrar skákir unnust. Jakob Sćvar varđ í öđru sćti međ 8 vinninga eins og Sigurđur Ćgisson, sem tefldi sem gestur á mótin. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í flokki 16 ára og yngri međ 6,5 vinninga og Valur Heiđar varđ í örđu sćti međ 1. vinning.
Benedikt Ţór Jóhannsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson
Mótsúrslitin:
1 Rúnar Ísleifsson, 9 54.25 60.5 69.5 54.0
2-3 Jakob Sćvar Sigurđsson, 8 49.25 59.5 70.5 47.5
Sigurđur Ćgisson, 8 43.50 58.0 68.0 45.0
4-5 Benedikt Ţór Jóhannsson, 7.5 44.25 58.5 69.5 46.0
Baldur Daníelsson, 7.5 40.75 55.5 66.5 43.5
6-10 Benedikt Ţorri Sigurjónss, 6.5 38.25 60.5 72.5 42.0
Hlynur Snćr Viđarsson, 6.5 26.75 53.0 63.0 36.5
Ármann Olgeirsson, 6.5 25.75 51.5 61.5 38.0
Ćvar Ákason, 6.5 25.25 44.0 53.0 34.5
Hermann Ađalsteinsson, 6.5 23.75 45.0 55.0 36.5
11 Sigurbjörn Ásmundsson, 6 21.00 48.5 58.5 36.0
12 Heimir Bessason, 5.5 17.75 49.0 59.0 36.5
13-14 Hallur Birkir Reynisson, 4 14.50 47.0 55.5 26.0
Árni Garđar Helgason, 4 7.00 42.5 51.5 24.0
15 Jóhann Sigurđsson, 3 4.00 42.5 51.0 23.0
16 Sighvatur Karlsson, 2 2.00 47.5 56.5 15.0
17-18 Valur Heiđar Einarsson, 1 4.00 46.5 56.5 3.0
Ingvar Björn Guđlaugsson, 1 1.00 44.0 51.5 7.0
Rúnar teflir viđ sr. Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi.
Ţetta var í fyrsta skipti sem Rúnar vinnur hrađskákmót Gođans, en Rúnar er núverandi skákmeistari félagsins frá ţví í febrúar sl.
Baldur Daníelsson vs Jakbo Sćvar.
Met ţátttaka var í mótinu, alls 18 keppendur og er ţađ fjölmennasta innanfélagsmót Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.
Skođa má einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Mótaúrslit | Breytt 28.12.2010 kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Styrktarađilar
Czech-Open.
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Huginn
Fide-listinn
Smella á skákmann
Beintengt viđ fide.com (Smelltu á mynd til ađ skođa viđkomandi)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar