Færsluflokkur: Mótaúrslit
14.11.2010 | 17:39
Jón Þorvaldsson vann Framsýnarmótið
Jón Þorvaldsson (2040) vann sigur á Framsýnarmótinu sem lauk í dag. Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu. Jón hafði forustu á mótinu allan tímann. Tómas Björnsson (2151) og Björn Þorsteinsson (2216) urðu í 2.-3. sæti með 4,5 vinning....
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2010 | 17:19
Smári 15 mín. skákmeistari Goðans 2010.
Smári Sigurðsson vann sigur á 15 mín skákmóti Goðans sem fram fór á Laugum í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfði aðeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferðinni. Rúnar Ísleifsson varð í öðru sæti og jafnir í 3-5 sæti urðu Jakob,...
Mótaúrslit | Breytt 19.9.2010 kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2010 | 09:40
Jón og Hermann meðal keppenda á Borgarskákmótinu.
Jón þorvaldsson og Hermann Aðalsteinsson voru á meðal 100 keppenda á Borgarskákmótin sem fram fór í Ráðhúsinu í Reykjavík sl. fimmtudag. Tefldar voru 7 umf. með 7 mín. umhugsunartíma á mann. Jón endaði í 45-55 sæti með 3,5 vinninga og Hermann endaði í...
2.8.2010 | 00:15
Snorri í 5-6 sæti í Borgarnesi.
Snorri Hallgrímsson HSÞ (Goðinn) varð í 5-6 sæti í skák á unglingalandsmótinu í Borgarnesi í gær. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Snorri tefldi í flokki 11-14 ára. Alls tóku 22 keppendur í þátt í þeim flokki. Emil Sigurðsson HSK varð efstur með...
26.6.2010 | 20:56
Bongó blíða í Mývatnssveit !
Það var 18 gráðu hiti og sólskin í Mývatnssveit í dag þegar sumarskákmót Goðans var haldið í Dimmmuborgum. Borgirnar skörtuðu sínu fegursta. Mótið var haldið á veitingastaðnum Kaffi Borgum og var teflt úti þar sem frábært útsýni er yfir Dimmuborgir....
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 22:45
Kjördæmismót Norðurlands-Eystra. Benedikt og Snorri í 3. sæti.
Kjördæmismót Norðurlands-Eystra í skólaskák , var haldið í Valsárskóla á Svalbarðsströnd sl. mánudag. 4 keppendur úr Þingeyskum skólum tóku þátt í mótinu og stóðu sig ágætlega. Frá mótin. Mynd fengin af heimasíðu Valsárskóla. Benedikt Þór Jóhannsson varð...
21.4.2010 | 23:11
Rúnar Ísleifsson héraðsmeistari HSÞ 2010 !
Rúnar Ísleifsson varð héraðsmeistari HSÞ í skák, en héraðsmótinu lauk á Laugum nú í kvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Í öðru sæti varð Pétur Gíslason með 4,5 vinninga og Ármann Olgeirsson varð í þriðja sæti með 4 vinninga. Þetta var í annað...
18.4.2010 | 21:41
Rúnar Sigurpálsson Hraðskákmeistari Norðlendinga 2010 !
Rúnar Sigurpálsson varð hraðskákmeistari Norðlendinga 2010 í dag. Hann vann titilinn eftir harða baráttu við Áskel Örn . Áskell og Rúnar unnu alla andstæðinga sína en gerði jafntefli sín á milli. Einvígi þurfti til til að skera úr um úrslit og fór...
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 21:33
Áskell Örn skákmeistari Norðlendinga 2010 !
Áskell Örn Kárason (2247) varð í dag skákmeistari Norðlendinga í annað sinn, þegar hann varð efstur á skákþingi Norðlendinga sem lauk í dag á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík. Það var vel við hæfi enda Áskell gamall Húsvíkingur og ætti auðvitað að...
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 20:36
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Goðans 2010 !
Rúnar Ísleifsson var í dag skákmeistari Goðans 2010 með öruggum hætti. Hann gerði stutt jafntefli við Smára Sigurðsson í loka umferðinni, en var fyrir loka umferðina búinn að tryggja sér sigur í mótinu. Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfði...
Mótaúrslit | Breytt 22.2.2010 kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)