Bloggfćrslur mánađarins, október 2013
19.10.2013 | 23:02
Íslandsmót skákfélaga - Pistlar liđsstjóra GM-Hellis
GM-Hellir tefldi fram ţremur liđum í 4. deildinni; G-liđi og svo Unglingaliđi A og B. G-liđiđ átti erfitt uppdráttar til ađ byrja međ og tapađi stórt fyrir B-liđi Reykjanesbćjar ˝-5˝. G-liđiđ tapađi einnig stórt fyrir TR-unglingasveit B í annarri umferđ. G-liđiđ fékk svo okkar eigin unglingasveit B í ţriđju umferđ og vann örugglega 5˝-˝ og vann svo 6-0 sigur á B-sveit skákdeildar Hauka. Stađa G-liđsins í 4. deildinni er ágćt. Liđiđ er í 9. sćti međ 4 punkta og 13 vinninga en mun líklega ekki blanda sér í toppbaráttuna ađ ţessu sinni. Óskar Víkingur Davíđsson stóđ sig best í G-liđinu og fékk 2˝ vinning úr ţremur skákum.
Unglingaliđ A tapađi fyrir B-sveit Vinaskákfélagsins í 1. umferđ 1˝-4˝. Gerđi svo jafntefli viđ Skákdeild Hauka-B í annarri umferđ. Liđiđ tapađi 0-6 fyrir D-liđi Víkingaklúbbsins í 3. umferđ og mćtti svo hinu unglingaliđinu okkar í 4. umferđ og vann nauman sigur 3˝-2˝. Liđiđ er í 12. sćti međ 8 vinninga. Brynjar Haraldsson náđi tveim vinningum úr 4 skákum og Sindri Snćr Kristófersson fékk 1˝ vinning.
Unglingasveitir GM-Hellis, A og B mćttust í 4. umferđ.
Unglingaliđ-B var eingöngu skipađ unglingum úr Ţingeyjarsýslu og var ţetta í fyrsta sinn sem liđsmenn sveitarinnar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Fyrir fram var ekki búist viđ stórum afrekum hjá liđinu en ţađ var ţó ekki núllađ út í neinni viđureign. Liđiđ náđi hálfum vinningi gegn Mosfellsbć í 1. umferđ og í annarri umferđ náđist einn vinningur gegn B-liđi SSON, ţar sem Bjarni Jón Kristjánsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur á fyrsta borđi međ glćsilegum hćtti. Unglingaliđiđ náđi svo ˝ vinningi gegn G-liđinu okkar og 2˝ vinningi gegn unglingaliđi A, eins og áđur segir. Liđiđ er sem stendur neđst í 4. deildinni međ 4˝ vinning. Eyţór Kári Ingólfsson fékk 1˝ vinning og ţeir Bjarni Jón og Helgi James Ţórarinsson fengu einn vinning hvor.
Vigfús Vigfússon Omar Salama yfirmótsstjóri og Viđar Njáll Hákonarson.
Nokkrir eftirmálar urđu af fyrri hluta Íslandsmótsins, sem ekki sér fyrir endan á, ţví alls bárust okkur 11 kćrur vegna meintrar ólöglegrar uppstillingar á sameiginlegu liđi GM-Hellis. Mótsstjórn ÍS vísađi ţeim öllum frá í vikunni en ţremur ţeirra var vísađ til dómstóls Skáksambandssins.
Ţegar ţetta er skrifađ hefur dómstóll SÍ ekki skilađ af sér niđurstöđu. Niđurstöđu er ađ vćnta á nćstu dögum.
Formađur og varaformađur GM-Hellis ţakkar öllum ţeim skákmönnum sem tefldu fyrir GM-Helli í fyrri hluta Íslandsmótsins kćrlega fyrir og vonast eftir ţví ađ sjá ţá alla í seinni hlutanum í Hörpu.
Íslandsmót skákfélaga | Breytt 21.10.2013 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2013 | 10:17
Einar Hjalti Jensson sigurvegari Gagnaveitumótssins
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrđisskák í lokaumferđinni.
Einar hefur fariđ á kostum viđ skákborđiđ í haust. Hann er taplaus 21 skák sem hann hefur teflt og ţar af eru 16 sigrar og 5 jafntefli.
Einar hćkkar líklega um 45 stig og verđur vćntanlega komin međ 2350 stig 1. nóvmeber nk.
Lokastađan í A-flokki:
Rk. | Navn | RatI | Klub/By | Pts. | Rp | rat+/- | |
1 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2305 | GM Hellir | 7.5 | 2443 | 22.5 |
2 | IM | Gunnarsson Jón Viktor | 2409 | TB | 7.0 | 2379 | -0.6 |
3 | GM | Kristjánsson Stefán | 2491 | TB | 7.0 | 2370 | -6.8 |
4 | Bergsson Stefán | 2131 | SA | 5.0 | 2233 | 16.2 | |
5 | Jóhannesson Oliver Aron | 2007 | Fjölnir | 3.5 | 2123 | 14.7 | |
6 | Ragnarsson Dagur | 2040 | Fjölnir | 3.5 | 2120 | 9.3 | |
7 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 2154 | SA | 3.0 | 2062 | -18.5 | |
8 | Björnsson Sverrir Örn | 2136 | Haukar | 3.0 | 2064 | -14.9 | |
9 | Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 2037 | TG | 3.0 | 2075 | 2.4 | |
10 | Maack Kjartan | 2128 | TR | 2.5 | 2024 | -20.7 |
Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.
17.10.2013 | 16:25
Mótsstjórn vísar kćrunum 8 frá
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá 8 kćrum TR á hendur GM-Hellis vegna fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga dagana 10.-13. október 2013. Ein kćra var á hvern liđsmann A-sveitar GM-Hellis í 1. deildinni.
Af kćrum TR í máli ţessu verđur ráđiđ ađ um sé ađ rćđa sama ágreiningsefni og TR bar undir mótsstjórn međ kćru ţann 13. október 2013 og mótsstjórn vísađi frá međ úrskurđi 14. sama mánađar, sbr. mál nr. 4/2013.
Međ úrskurđi ţessum komst mótsstjórn ađ ţeirri niđurstöđu ađ ágreiningur um ţátttöku hins sameinađa félags GMH í Íslandsmóti skákfélaga 2013-2014 heyrđi ekki undir mótsstjórn.
Međ vísan til ţess ţykir bera ađ vísa kćrum TR í máli ţessu frá.
Búiđ er ađ vísa fyrstu ţremur kćrunum til dómstóls SÍ sem hefur nokkra daga til ađ birta sinn úrskurđ. Einnig er hćgt ađ vísa ţessum 8 kćrum til dómstólsins.
Sjá má allan úrskurđinn hér fyrir neđan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2013 | 10:39
Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđina
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í gćrkvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning. Jón vann Dag Ragnarsson (2040) en Stefán lagđi nafna sinn Bergsson (2131).
Í lokaumferđinni sem fram fer á föstudagkvöld mćtast Jón Viktor og Stefán en Einar teflir viđ Oliver.
Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.
15.10.2013 | 11:08
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga vísar kćrum TR frá
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá kćrum TR á GM-Helli vegna Íslandsmóts skákfélaga. TR hafđi kćrt ţrjár viđureignir. Annars vegar viđureignum a- og b-liđa sinna gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild og hinsvegar viđureign c-liđ síns gegn e-liđi GM Hellis í ţriđju deild. Úrskurđurinn var birtur í gćr.
Kćrt var á ţeim forsendum ađ sveitarmeđlimir hinna sameinuđu félaga var ólöglegir međ sameinuđu félagi í ljósi ađ ţess ađ sameiningar félaganna hefđu átt sér stađ eftir ađ félagaskiptaglugganum hafi veriđ lokađ.
Mótsstjórn vísađi málunum frá ţar sem hún taldi máliđ ekki heyra undir sig. Félögin geta áfrýjađ málunum til Dómstóls SÍ innan 3ja sólarhringa.
Úrskurđinn má lesa hér fyrir neđan.
13.10.2013 | 22:44
A-sveit GM-Hellis í öđru sćti eftir fyrri hlutann
Skákfélagiđ GM Hellir A-sveit er í öđru sćti á Íslandsmóti skákfélaga međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5 í 5. umferđ í dag. TV er efst međ hálfum vinningi meira og Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast má viđ harđri baráttu ţessara ţriggja félaga um Íslandsmeistaratitilinn í síđari hlutanum sem fram fer 27. febrúar - 1. mars nk.
Robin Van Kampen ţungt hugsi á 2. boriđ í A-liđi GM-Hellis
Önnur úrslit fimmtu umferđar voru ađ Bolvíkingar unnu b-sveit GM Hellis naumlega, Fjölnir vann öruggan sigur á b-sveit TR og ţađ sama gerđi Skákfélag Akureyrar gegn Vinaskákfélaginu. B-liđ GM-Hellis er í 8 sćti međ 12 vinninga og međ ágćtt forskot á tvö neđstu liđin.
Unglingasveit GM-Hellis B.
Mótstöflu má finna á Chess-Results.
2. deild
Taflfélag Garđabćjar er efst međ 16 vinninga, Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti međ 15,5 vinning og b-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 14 vinninga. C-liđ GM-Hellis hefur ekki náđ sér vel á strik og er neđst međ 7 vinninga eftir fyrri hlutann.
Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .
3. deild
Skákdeild KR er í efsta sćti međ 7 stig. B-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélag Íslands eru í 2.-4. sćti međ 6 stig. GM-Hellir er međ ţrjú liđ í 3. deild og eru D og F-liđin um miđja deild og E-liđiđ er í 4 neđsta sćti.
Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.
4. deild
B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar er efst međ 8 stig. Í 2.-4. sćti eru d- og c-sveitir Skákfélags Akureyrar og a-unglingasveit TR. G-sveitin er í 9 sćti međ 4 punkta og 13 vinninga eftir 6-0 sigur í dag. Unglingasveit A er í 14. sćti međ 2 punkta og 7 vinninga, en Unglingasveit B er neđst međ 4,5 vinninga.
Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.
12.10.2013 | 22:17
A-liđ GM Hellis í 2. sćti eftir 4 umferđir
A-liđ GM-Hellis er í öđru sćti í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga ţegar 4 umferđum er lokiđ međ 23,5 vinninga, einum vinning minna en TV og hálfum vinningi meira en Víkingaklúbburinn sem er í ţriđja sćti. B-liđiđ er í 8. sćti međ 8,5 vinninga, tveimur og hálfum vinningi meira en Vinaskákfélagiđ og ţremur og hálfum meira en B-liđ TR sem er neđst.
C-liđiđ er sem stendur neđst í 2. deild og D, E og F-liđin eru 9-11. sćti í 3. deild.
G-liđiđ er í 12 sćti í 4. deild og unglingasveitirnar A og B reka lestina í 4. deild.
Óvćnt úrslit urđu í viđureign Unglingasveitar B viđ SSON-b í morgun , en ţá gerđi Bjarni Jón Kristjánsson sér lítiđ fyrir og vann Ingibjörg Eddu Birgisdóttur (1791) á 1. borđi. Eyţór Kári Ingólfsson gerđi jafntefli viđ liđsfélaga sinn Ćvar Ákason (1453) í 3. umferđ og Ari Rúnar Gunnarsson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Örn Leósson (1487)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2013 | 00:58
GM-Hellir efst eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti skákfélaga
A-sveit GM-Hellis ef efst í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga eftir góđan 5,5-2,5 sigur á Bolungarvík í annarri umferđ í gćrkvöld. B-sveitin er sem stendur neđst međ tvo vinninga.
Gengi annarra liđa var upp og ofan en góđir sigrar D og F sveitanna í ţriđju deildinni standa uppúr.
11.10.2013 | 10:17
Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld
Fyrsta umferđ fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga fór fram í gćrkvöld. Svo skemmtilega vildi til ađ sterkari fimm sveitirnar mćttu ţeim fimm lakari. Og úrslitin voru yfirleitt stór. TR og GM-Hellir unnu eigin b-sveitir 7,5-0,5 og Bolvíkingar lögđu Vinaskákfélagiđ međ sama mun. TV vann Fjölni 6-2. Óvćntustu úrslitin verđa ađ teljast ađ Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins unnu Skákfélaga Akureyrar "ađeins" 5,5-2,5. Öll einstaklingsúrslit má finna hér.
Önnur umferđ fer fram í dag. Ţá byrja sterkari sveitirnar ađ mćtast innbyrđis. Ţá mćtast annars vegar Víkingaklúbburinn og TR og Bolvíkingar og GM-Hellir.
Á morgun hefst jafnframt taflmennska í hinum deildunum.
Ţađ er athyglisvert ađ velta fyrir sér styrkleika sveitanna. Sé miđađ viđ međalstig skákmannanna í kvöld er hann hér segir:
- Víkingaklúbburinn (2483)
- TV (2413)
- GM Hellir-a (2343)
- TR-a (2321)
- TB (2260)
- SA (2218)
- Fjölnir (2135)
- GM Hellir-b (2066)
- Vinaskákfélagiđ (1982)
- TR-b (1939)
4.10.2013 | 14:24
Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti efstur
Einar Hjalti Jensson (2305) gerđi jafntefli viđ Stefán Bergsson (2131) í a-flokki Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR sem fram fór sl. miđvikudagskvöld.
Einar Hjalti er efstur međ 5,5 vinning í A-flokki, Jón Viktor Gunnarsson er annar međ 5 vinninga og Stefán Kristjánsson ţriđji međ 4,5 vinning. Ţađ stefnir ţví í ćsispennandi lokaátök. Jón Viktor og Einar Hjalti mćtast í sjöundu umferđ sem fram fer á sunnudag.