Fćrsluflokkur: Okkar menn

Tap í ţriđju umferđ.

Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Páli Sigurđssyni í 3. umferđ meistaramóts Hellis í fyrradag. Einar Hjalti er međ 2 vinninga í 8. sćti ţegar ţremur umferđum er lokiđ. 4. umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt á Dag Ragnarsson...

Snorri varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu.

Snorri Hallgrímsson varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu í skák sem lauk síđdegis í dag. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Jón Kristinn ţorgeirsson varđ efstu međ 7 vinninga af 7 mögulegum. Efstu keppendur: Rk. Name Typ sex FED RtgN Club/City Pts....

Tap í síđustu umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Martin Postupa (2005) frá Tékklandi í 9. og síđustu umferđ á Czech open sem lauk í gćr. Jakob Sćvar endađi í 276 sćti međ 1,5 vinning. Sjá nánar hér:

Jakob međ sigur í 4. umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson vann Invana Ivekovic (1932) í 4. umferđ á Chech open í dag. (Skákin verđur birt hér fyrir neđan síđar í kvöld) Á morgun verđur Jakob međ svart gegn Deniss Dunaveckis (2009) frá Lettlandi Jakob er sem stendur í 251 sćti međ 1....

Tap hjá Jakob í fyrstu umferđ á CZECH OPEN 2011.

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Tomas Hlavacek (2022) í fyrstu umferđ á Czezh open sem hófst í dag. Jakob hafđi svart í skákinni og ţurfti Tomas ađ hafa fyrir hlutum í dag ţví skákin fór í 112 leiki. Jakob Sćvar Sigurđsson. Önnur umferđ verđur tefld...

Jakob Sćvar skráđur til leiks á Czech-Open.

Jakob Sćvar Sigurđsson hefur skráđ sig til leiks á Czech-Open sem fram ferđ í borginn Pardubice í Tékklandi daganna 14-31 júlí nk. Jakob Sćvar tekur ţátt í C-flokki. Vel verđur fylgst međ gengi Jakobs hér á síđunni ţegar mótiđ hefst. Jakob Sćvar...

Einar Hjalti međ jafntefli í síđustu umferđ. Varđ í 1-3 sćti.

Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í síđustu umferđ á Stigamóti Hellis sem tefld var í kvöld. Sigurđur, Einar og Davíđ Kjartansson urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinning, en Einar varđ í 3. sćti eftir stigaútreikninga. Einar...

Stigamót Hellis. Full hús hjá Einari í dag.

Einar Hjalti Jensson vann tvo góđa sigra á stigamóti Hellis í dag. Í 5. umferđ vann hann Emil Sigurđsson (1699) og í 6. umferđ vann Einar, Davíđ Kjartansson (2294). Einar er ásamt Sigurđi Dađa Sigfússyni efstur á mótinu međ 5 vinninga. Stađa efstu manna:...

Stigamót Hellis. Einar međ ţrjá vinninga.

Stigamót Hellis hófst í gćrkvöld. Einar Hjalti Jenssson er á međal keppenda á mótinu. ţegar 4 umferđum er lokiđ er Einar međ 3 vinning. Einar tapađi fyrir Jóni Trausta Harđarsyni í fyrstu umferđ en vann síđan nćstu ţrjá andstćđinga. Einar hefur svart...

Stigamót Hellis. Einar Hjalti Jensson međal ţátttakenda.

Stigamót Hellis hefst annađ kvöld kl 19:30 međ 4 atskákum. Okkar mađur, Einar Hjalti Jensson, er skráđur til keppni. Einar Hjalti Jensson. Nú tćpum tveimur sólarhringum fyrir mót hafa 20 keppendur skráđ sig til leiks og er Einar Hjalti nćst stigahćstur....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband