Fćrsluflokkur: Okkar menn

3,5 vinninga af 4 mögulegum í hús á Öđlingamótinu.

Okkar menn áttu góđan dag í gćr ţegar 3,5 vinningar komu í hús af fjórum mögulegum á Öđlingamótinu. Jón Ţorvaldsson sýndi styrk sinn í gćrkvöld og er í efsta sćti međ 4 vinninga ásamt ţremur öđrum. Jón Ţorvaldsson (2045) vann Bjarna Hjartarson (2045) í...

SŢN. Páll Ágúst vann í 6. umferđ.

Páll Ágúst Jónsson vann Birki Karl Sigurđsson í 6. umferđ SŢN nú í kvöld og er í 4-8 sćti međ 4 vinninga. Jakob Sćvar tapađi fyrir Sveinbirni Sigurđssyni og er Jakob međ 3 vinninga í 10-14 sćti. Páll Ágúst Jónsson fćr sterkan andstćđing í síđustu umferđ...

SŢN 2011. Jakob og Páll međ 2 vinninga.

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr í Siglufirđi. 23 skákmenn taka ţátt sem eru jafn margir keppendur og í fyrra á Húsavík. Í fyrstu umferđunum, sem tefldar voru í gćrkvöldi, voru tefldar atskákir. Gođinn á tvo keppendur á mótinu, ţá Jakob Sćvar Sigurđsson...

Jafntefli í Gođaslagnum

Jón Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson gerđu jafntefli í 3. umferđ Öđlingamótsins sem tefld var í gćrkvöld. Páll Ágúst Jónsson vann Sigurđ H Jónsson en Sigurđur Jón Gunnarsson tapađi fyrir Hermanni Ragnarssyni. Ţeir Jón, Björn og Páll eru međal efstu...

Öđlingamótiđ. 3,5 vinningar af 4 í hús hjá okkar mönnum.

Okkar menn stóđu sig vel í 2. umferđ Öđlingamótssins sem tefld var í gćrkvöld. Björn Ţorsteinsson vann Harald Baldursson, Jón Ţorvaldsson vann Agnar Olsen, Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson og Sigurđur Jón Gunnarsson vann Birgi...

Pörun í 2. umferđ Öđlingamótsins.

Önnur umferđ Öđlingamótsins fer fram í kvöld. Björn Ţorsteinsson teflir viđ Harald Baldursson (2020). Jón ţorvaldsson teflir viđ Agnar Olsen (1850) Páll Ágúst Jónsson teflir viđ Bjarna Hjartarson (2078) og Sigurđur Jón Gunnarsson mćtir Birgi...

Öđlingamótiđ. Jón, Björn og Páll unnu.

Björn Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson hófu Keppni á öđlingamótinu (40 ára og eldri) í skák sem hófst í gćrkvöldi í Reykjavík. Björn, Jón og Páll unnu sínar skákir gegn stigalćgri andstćđingum en Sigurđur Jón...

Tómas vann í síđustu umferđ.

Síđasta umferđ á Reykjavík Open var tefld í gćr. Tómas Björnsson vann Bjarna Sćmundsson og endađi Tómas í 89. sćti međ 4,5 vinninga. Tómas Björnsson. Sjá má allt um mótiđ á chess-results

Tómas međ 3,5 vinninga fyrir lokaumferđina.

Síđasta umferđ á Reykjavík Open verđur tefld í dag. Tómas Björnsson verđur međ hvítt gegn Bjarna Sćmundssyni (UMSB) Tómas tapađi fyrir Ingvari Ţór Jóhannessyni í 6. umferđ en gerđi svo jafntefli viđ Brend Salewski (2056) og Willem Hajenius (2028). Tómas...

Reykjavík Open. Tómas međ 2,5 vinninga eftir 5 umferđir

Tómas Björnsson er međ 2,5 vinninga á Reykjavík Open ţegar 5 umferđum er lokiđ. Tómas er sem stendur í 74-95 sćti, en alls taka 166 keppendur ţátt í mótinu. Tómas gerđi jafntefli viđ Jan Olav Fivelstad í 2. umferđ. Tómas vann Mikael Jóhann Karlsson í 3....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband