Öđlingamótiđ. Jón, Björn og Páll unnu.

Björn Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson hófu Keppni á öđlingamótinu (40 ára og eldri) í skák sem hófst í gćrkvöldi í Reykjavík.  Björn, Jón og Páll unnu sínar skákir gegn stigalćgri andstćđingum en Sigurđur Jón tapađi fyrir Braga Halldórssyni (2194) en Bragi er sjöundi stigahćsti keppandinn á mótinu og núverandi öđlingmeistari.

Alls taka 40 keppendur ţátt í mótinu. Ekki er búiđ ađ para í nćstu umferđ ţví tveimur skákum var frestađ í gćr. Pörun í 2. umferđ verđur birt um leiđ og hún liggur fyrir. Tefldar verđa sjö umferđir einu sinni í viku og mótinu lýkur ekki fyrr en 11. maí.

Björn Ţorsteinsson er 5 stigahćsti keppandinn á mótinu og Jón ţorvaldsson er 11. stigahćstur.

Sjá nánar um mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband