3,5 vinninga af 4 mögulegum í hús á Öđlingamótinu.

Okkar menn áttu góđan dag í gćr ţegar 3,5 vinningar komu í hús af fjórum mögulegum á Öđlingamótinu.

Framsýnarmótiđ 2010 019

Jón Ţorvaldsson sýndi styrk sinn í gćrkvöld og er í efsta sćti međ 4 vinninga ásamt ţremur öđrum.

Jón Ţorvaldsson (2045) vann Bjarna Hjartarson (2045) í glćsilegri fórnarskák. Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Jóhann Ragnarsson (2089). Björn ţorsteinsson vann Ţór Valtýsson (2043) og Sigurđur Jón Gunnarsson vann Sigurđ H Jónsson (1860).
Jón Ţorvaldsson er efstur međ fjóra vinninga ásamt ţremur öđrum skákmönnum. Björn Ţorsteinsson er svo í 5. sćti međ 3,5 vinninga, Páll Ágúst er einnig međ 3,5 vinninga í 9. sćti og Sigurđur Jón er međ 3 vinninga í 19 sćti.

Athygli vekur góđ frammistađa Jóns og ţá sérstaklega Páls Ágústs, en ţeir félagar eru báđir taplausir á mótinu.

ÍS mars 2011 004

Páll Ágúst Jónsson hefur stađiđ sig glćsilega á mótinu. 

Stađa efstu manna:

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMThorsteinsson Thorsteinn 2220416,5
2 Gudmundsson Kristjan 2275415,5
3 Gunnarsson Gunnar K 2221414
4 Thorvaldsson Jon 2045413
5 Thorsteinsson Bjorn 22133,516
6 Halldorsson Bragi 21943,515
7 Ragnarsson Johann 20893,514,5
8 Thorhallsson Gylfi 22003,514
9 Jonsson Pall Agust 18953,513,5
10 Sigurdsson Pall 19293,511,5
11 Hjartarson Bjarni 2078315
12 Valtysson Thor 2043315
13 Palsson Halldor 1966314,5
14 Isolfsson Eggert 1830313
15 Loftsson Hrafn 2220312
16 Gardarsson Halldor 1945311,5
17 Eliasson Kristjan Orn 1947310
18 Jonsson Olafur Gisli 184239,5
19 Gunnarsson Sigurdur Jon 182539

Framsýnarmótiđ 2010 020 

Björn Ţorsteinsson vann í gćr og er í 5. sćti međ 3,5 vinninga.

ÍS mars 2011 005

Sigurđur Jón Gunnarsson er međ 3 vinninga í 19. sćti af 40.

Ekki liggur fyrir pörun í sjöttu og nćst síđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.

Mótiđ á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband