Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Haustmót TR. 6. umferđ. Barđi međ jafntefli.

Barđi Einarsson gerđi í kvöld jafntefli viđ Svanberg Má Pálsson og er í efsta sćti í D-flokknum.  Skák Jakobs Sćvars og Óttars Felix var frestađ til mánudagskvölds.

Á sunnudag verđur 7. umferđ tefld. Ţá teflir Barđi viđ Gústaf Steingrímsson (1555) međ svörtu mönnunum og Jakob Sćvar teflir viđ Aron Inga Óskarsson (1876) međ svörtu.  H.A.


Jafntefli og tap á haustmóti TR.

Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Hörđ Aron Hauksson og Jakob Sćvar tapađi fyrir Ólafi Gísla Jónssyni í 5. umferđ á haustmóti TR sem fram fór í kvöld.

Barđi er sem fyrr í efsta sćti D-flokks međ 3,5 vinninga ásamt Rafni Jónsyni. (Barđi á inni óteflda skák viđ Rafn). Í 6. umferđ sem tefld verđur á föstudag, teflir Barđi, međ hvítu mönnunum, viđ Svanberg Má Pálsson (1751)

Jakob er í neđsta sćti C-flokks međ 0,5 vinninga. Í 6. umferđ teflir Jakob, međ hvítu mönnunum, viđ Óttar Felix Hauksson.   H.A.


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum á skákćfingunni sem fram fór á Húsavík í kvöld.  Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.  Alls mćttu 13 keppendur til leiks og ţar af voru 5 efnilegir grunnskólanemendur úr Borgarhólsskóla. 

Úrslit urđu eftirfarandi:Heimir Bessason og Hallur B Reynisson. Óttar Ingi og Sighvatur fjćr.

1.    Smári Sigurđsson                  5 vinn af 5                      
2.    Baldvin Ţ Jóhannesson         4
3.    Hermann Ađalsteinsson        3,5     (13 stig)
4.    Sigurjón Benediktsson          3,5     (10stig)
5.    Óttar Ingi Oddsson               3
6-7  Benedikt Ţór Jóhannsson     2,5     (16,5 stig)
6-7  Heimir Bessason                   2,5     (16,5 stig)
8.    Hallur B Reynisson                2         (14,5 stig)
9.    Snorri Hallgrímsson               2         (12,5 stig)
10.  Hlynur Snćr Viđarsson          2         (11,5 stig)
11.  Sighvatur Karlsson                2         (10,5 stig)
12.  Valur Heiđar Einarsson          2         ( 7,5 stig)
13.  Egill Hallgrímsson                  1

Nćsta skákćfing verđur í Litlulaugaskóla í Reykjadal miđvikudaginn 12 nóvember kl 20:30.  H.A.


Skákćfing í kvöld á Húsavík.

Skákfélagiđ Gođinn verđur međ skákćfingu í kvöld á Húsavík.

Teflt verđur í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 og hefst ćfingin kl 20:30. Vćntanlega verđa tefldar 5-7 mín skákir, eđa ţá 15 mín skákir og ţá 4. umf. monrad.

Búist er viđ góđri mćtingu skákmanna í kvöld ţar sem ţó nokkrir hafa bođađ komu sína sem ekki hafa teflt árum saman. Reikna má međ ađ börn og unglingar úr Borgarhólsskóla mćti til leiks og auđvitađ skákmenn, sem alltaf mćta á skákćfingar hjá félaginu.  H.A.


Tap hjá Jakob og frestun hjá Barđa.

Skák Barđa Einarssonar og Rafns Jónssonar var frestađ vegna veikinda Rafns. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hún verđur tefld. Í 5. umferđ sem tefld verđur á miđvikudag teflir Barđi viđ Hörđ Aron Hauksson (1725) međ svörtu.

Jakob Sćvar tapađi skák sinni viđ Pál Sigurđsson vegna ţess ađ Jakob ruglađist á tímasetningu á skákinni og mćtti ekki til leiks á réttum tíma. Í 5. umferđ sem tefld verđur á miđvikudag, teflir Jakob međ svörtu viđ Ólaf Gísla Jónsson (1885) H.A.


Barđi vann en Jakob tapađi.

Barđi Einarsson er einn efstur í D-flokki međ 3 vinninga eftir sigur á Degi Andra Friđgeirssyni í gćrkvöld í 3. umferđ haustmóts TR. 

Jakob Sćvar tapađi fyrir Víkingi Fjalar Eiríkssyni í 3. umferđ í C-flokknum og er sem stendur neđstur í C-flokknum. 

4. umferđ verđur tefld á morgun, sunnudag.  Ţá mćtir Barđi, Rafni Jónssyni ( 0 ) međ hvítu mönnunum og Jakob stýrir hvítu mönnunum gegn Páli Sigurđssyni (1867)  H.A. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband