Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
26.11.2008 | 23:16
Ármann, Hermann og Rúnar efstir á ćfingu.
Ađeins 4 félagsmenn mćttu á skákćfingu kvöldsins. Ţátttaka hefur ekki veriđ svona drćm lengi. Líklega ekki síđan í árdaga félagsins.. Tefldar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1-3. Ármann Olgeirsson 2 vinn af 3
1-3. Hermann Ađalsteinsson 2
1-3. Rúnar Ísleifsson 2
4. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
19.11.2008 | 23:40
Hermann, Sigurbjörn og Smári efstir á ćfingu.
Hermann, Sigurbjörn og Smári urđu efstir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík í kvöld. Ţeir fengu allir 6 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 7mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1-3. Hermann Ađalsteinsson 6 vinn af 7
1-3. Sigurbjörn Ásmundsson 6
1-3. Smári Sigurđsson 6
4. Sighvatur Karlsson 4
5. Snorri Hallgrímsson 2,5
6. Benedikt Ţ Jóhannsson 2
7. Hlynur Snćr Viđarsson 1
8. Valur Heiđar Einarsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur í Stórutjarnaskóla ađ viku liđinni. H.A.
16.11.2008 | 21:55
Smári Sigurđsson 15 mín meistari Gođans annađ áriđ í röđ.
Smári Sigurđsson sigrađi á 15 mín skákmóti Gođans sem fram fór í gćr á Húsavík. Keppnin varđ jöfn og spennandi um efsta sćtiđ og úrslit réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni.
Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Rúnar Ísleifsson, einnig međ 5,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3. sćti, líka međ 5,5 vinninga. Smári stóđ uppi sem sigurvegari eftir stigaútreikning. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Smári vinnur 15. mín. mót Gođans.
Alls tóku 13 keppendur ţátt í mótinu.
Snorri Hallgrímsson sigrađi í yngri flokki. Hann fékk 4 vinninga.
Allir keppendur í yngri flokki fengu CD-disk međ skákţrautum, sem
og ţrír efstu í eldri flokki.
1. Smári Sigurđsson 5,5 vinn af 7 mögulegum
2. Rúnar Ísleifsson 5,5
3 Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
4. Hermann Ađalsteinsson 4,5
5. Ármann Olgeirsson 4,5
6. Orri Freyr Oddsson 4
7. Baldvin Ţ Jóhannesson 4
8. Snorri Hallgrímsson 4 (1. sćti 12 ára og yngri)
9. Heimir Bessason 3,5
10. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
11. Valur Heiđar Einarsson 2,5
12. Ágúst Már Gunnlaugsson 2
13. Axel Smári Axelsson 1
Nćsta skákmót hjá félaginu er hrađsákmótiđ sem haldiđ verđur 27 desember.
H.A.
15.11.2008 | 10:02
Lokaumferđ haustmóts TR. Okkar menn međ jafntefli.
Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Gunnar Finnsson í lokaumferđ C-flokks haustmóts TR í kvöld. Jakob endađi í 6-9. sćti, ásamt ţremur öđrum keppendum, međ 3,5 vinninga af 9 mögulegum.
Eftir slćma byrjun Jakobs í mótinu, tók hann sig til og halađi inn 2,5 vinninga úr síđustu ţremur skákunum. Skákstig Jakobs standa í stađ eftir mótiđ.
Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Einar S Guđmundsson í lokaumferđ D-flokks. Barđi endađi í 1-3 sćti, međ 6 vinninga af 9 mögulegum en varđ í örđu sćti eftir stigaútreikning. Barđi tefldi af miklu öryggi á mótinu og tapađi ađeins einni skák. Barđi kemur til međ ađ hćkka eitthvađ á stigum eftir ţetta mót.
H.A.
Sjá á: http://www.chess-results.com/tnr16915.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1
13.11.2008 | 10:26
15 mín skákmót Gođans á laugardag.
Hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans verđur haldiđ laugardaginn 15 nóvember nk. á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-perfect kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á mann. Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Keppt verđur í fullorđinsflokki (17 ára og eldri), unglinga flokki (13-16 ára) og barnaflokki (12 ára og yngri).
Ţátttökugjald er 500 kr fyrir fullorna, en 250 kr fyrir 16 ára og yngri.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki, auk ţess sem sigurvegarinn í heildarkeppninni hlýtur ađ launum farandbikar til varđveislu. Verđlaunin í ár verđa í formi CD diska fulla af skákţrautum úr skákum Botvinnik fyrrverandi heimsmeistara í skák. Allir keppendur í yngri flokki fá umrćddan CD-disk afhentan.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Smári Sigurđsson.
Mótiđ verđur haldiđ í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og ţađ hefst stundvíslega kl 13:00 og mótslok eru áćtluđ um kl 17:00.
Skákfélagiđ býđur keppendum uppá kaffi og kökur á milli umferđa !
Formađur skákfélagsins Gođans, Hermann Ađalsteinsson, tekur viđ skráningum í mótiđ í síma 4643187, auk ţess ađ veita allar nánari upplýsingar. H.A.
Skráđir keppendur ! (uppfćrt kl 20:30 14/11)
Hermann
Ármann
Smári
Jakob
Rúnar
Baldvin
Orri
Hallur
Heimir
Ágúst Már
Hlynur Snćr
Snorri
Axel
Spil og leikir | Breytt 14.11.2008 kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2008 | 00:02
Jakob og Barđi unnu báđir í 8. umferđ.
Jakob Sćvar vann Sigurđ H Jónsson í 8. umferđ C-flokks á haustmóti TR sem fram fór í kvöld. Jakob er sem stendur í 8. sćti međ 3 vinninga ţegar ein umferđ er eftir. Í 9. og síđustu umferđ teflir Jakob, međ svörtu, viđ Gunnar Finnsson (1800).
Barđi Einarsson vann Geirţrúđi Önnu Guđmundssdóttur í 8. umferđ D-flokks og er sem stendur í öđru sćti í D-flokki međ 5,5 vinninga ţegar ein umferđ er eftir. Í 9. og síđustu umferđ teflir Barđi, međ svörtu, viđ Einar S Guđmundsson (1682).
9. umferđ verđur tefld á föstudag. H.A.
12.11.2008 | 23:23
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru 7 umferđir međ 8 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason 5 (9,75 stig)
3. Baldvin Ţ Jóhannesson 5 (7 stig)
4. Rúnar Ísleifsson 5 (6,5 stig)
5-6. Ármann Olgeirsson 2,5 (1,25 stig)
5-6. Baldur Daníelsson 2,5 (1,25 stig)
7. Hermann Ađalsteinsson 1 (2,5 stig)
8. Jóhann Sigurđsson 1 (0,5 stig)
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík 19 nóvember. H.A.
10.11.2008 | 23:57
Sigur hjá Jakob og jafntefli hjá Barđa.
Í kvöld tefldu okkar menn, Jakob og Barđi, skákir sem hafđi veriđ frestađ úr fyrri umferđum á haustmóti TR.
Jakob Sćvar vann Óttar Felix Hauksson í C-flokki. Jakob er sem stendur međ tvo vinninga í nćst neđsta sćti.
Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Rafn Jónsson og er međ 4,5 vinninga í öđru sćti í D-flokki. H.A.
10.11.2008 | 22:37
Skákkennsla hafin í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit.
Í síđustu viku hófst skákkennsla í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit. Skákkennslan er í umsjá Baldvins Ţórs Jóhannessarsonar og Péturs Gíslasonar.
Kennt er í tveimur hópum, yngri og eldri hóp. Baldvin kennir yngri hópnum á fimmtudögum og Pétur kennir eldri hópnum á mánudögum.
Reiknađ er međ ţví ađ kennslan standi fram eftir vetri.
Á myndunum hér fyrir ofan sést Baldvin Ţór Jóhannesson og Pétur Gíslason kenna áhugasömum nemendum. H.A.
9.11.2008 | 20:26
Jakob međ jafntefli en tap hjá Barđa.
Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Aron Inga Óskarsson en Barđi tapađi fyrir Gústaf Steingrímssyni í 7. umferđ haustmóts TR sem fram fór í dag.
8. og nćst síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudag. Ţá teflir Jakob Sćvar, međ hvítu, viđ Sigurđ H Jónsson (1878). Barđi teflir, međ hvítt, viđ Geirţrúđi Önnu Guđmundssdóttur(1750)
Jakob Sćvar er, sem stendur, í neđsta sćti C-flokks međ 1 vinning, en Jakob á inni skák viđ Óttar Felix Hauksson, sem verđur tefld á morgun. Barđi er sem stendur í efsta sćti D-flokks međ 4,5 vinninga, ţrátt fyrir tapiđ í dag, ásamt Herđi Aroni Haukssyni. Barđi á líkt og Jakob inni eina óteflda skák viđ Rafn Jónsson. H.A.