Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.5.2014 | 10:53
Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld
Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu...
8.5.2014 | 10:52
Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi
Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu...
4.5.2014 | 13:04
Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld
Lokaskákćfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norđan heiđa fer fram annađ kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Ađalsteinsson er vinningahćstur eftir veturinn í samanlögđum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snć og 11 á Smára...
1.5.2014 | 10:35
Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák 2014
Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík. Mótiđ var afar spennandi og litlu munađi á efstu mönnum. Stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um efstu sćtin. Ţar stóđ Tómas best af vígi og vann sigur á...
30.4.2014 | 11:12
Tómas og Rúnar ganga til liđs viđ GM-Helli
Tómas Veigar Sigurđarson og Rúnar Ísleifsson hafa tilkynnt félagsaskipti yfir í GM-Helli. Rúnar tilkynnti félagagaskipti sín í gćr en Tómas Veigar fyrir rúmum mánuđi síđan. Báđir ţekkja ţeir vel til félagsins ţar sem ţeir tilheyrđu báđir Skákfélaginu...
29.4.2014 | 12:00
Tómas, Smári, Hermann og Sigurbjörn efstir á skákćfingum.
Nokkrar skákćfingar hafa fariđ fram í aprílmánuđi og hefur ţátttaka verđi mismunandi. Oftast hafa tímamörkin veriđ 15 mín. Mánudaginn 28. apríl Laugar. 1-2. Hermann Ađalsteinsson 4 1-2. Sigurbjörn Ásmundsson 4 3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 2 3-4. Viđar...
29.4.2014 | 11:52
Jón Kristinn og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-eystra
Umsdćmismót/Kjördćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri sl. laugardag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni. Keppendur í eldri flokki. Lokastađan í eldri flokki: Jón Kristinn...
29.4.2014 | 11:01
Hérađsmót HSŢ í skák fer fram annađ kvöld
Hérađsmót HSŢ í skák 2014 (fullorđinsflokkur) fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. miđvikudagskvöld 30 apríl og hefst mótiđ kl 20:30. Ţó svo ađ um sé ađ rćđa fullorđinsmót mega börn og unglingar taka ţátt líka en ekki verđa veitt verđlaun fyrir U-16...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2014 | 23:31
Ađalfundur GM-Hellis verđur haldinn 8. maí
Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu...
23.4.2014 | 21:40
Jón og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák
Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlulaugaskóla og Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla urđu í dag Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák hvor í sínum aldursflokki, er ţeir báru sigur út bítum eftir harđa baráttu. Jó Ađalsteinn og Eyţór Kári Ingólfsson...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)