Jón Kristinn og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-eystra

Umsdćmismót/Kjördćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri sl. laugardag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni.
2010 01 27 17.18.30 
              Keppendur í eldri flokki. 

Lokastađan í eldri flokki:

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla          5
Símon Ţórhallsson, Lundarskóla                   4
Benedikt Stefánsson, Ţelamerkuskóla          3
Jón Ađalsteinn Hermannsson, Ţingeyjarsk   2
Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla       1
Ari Samran Gunnarsson, Grenivíkurskóla      0
 
2010 01 27 17.18.49 
          Keppendur í yngri flokki. 

Hér var harđast barist um fyrsta og ţriđja sćtiđ og voru skákir ţeirra Jóns Kr. og Símonar og Benedikts og Jóns A. báđar mjög tvísýnar og spennandi.  Ţrír efstu menn í ţessum flokki fá nú keppnisrétt á Landsmóti.

Yngri flokkur:

Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla                  6,5
Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla og
Auđunn Elfar Ţórarinsson, Lundarskóla       5
Sigurđur Ţórisson, Brekkuskóla                   4
Ingólfur B. Ţórarinsson, Grenivíkurskóla     3,5
Kristján D. Björnsson, Stórutjarnaskóla      3
Björn Gunnar Jónsson, Borgarhólsskóla     1
Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarh.sk.    0

Hér er ţađ Óliver Ísak Ólason sem fćr keppnisrétt á Landsmóti.  
 
2010 01 27 19.30.42 
                 Allir keppendur. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband