Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.4.2014 | 20:36
Smári sigurvegari á Páskaskákmótinu
Smári Sigurđsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis međ 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótiđ fór fram á Húsavík í gćr. Smári vann allar sínar skákir utan eina viđ Jakob Sćvar bróđir sinn en ţeir gerđu jafntefli. Jakob Sćvar og Hlynur Snćr Viđarsson...
20.4.2014 | 10:19
Páskaskákmót GM-Hellis á Húsavík
Hiđ árlega Páskaskákmót GM-Hellis á norđursvćđi fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík á morgun, annan í Páskum. Mótiđ hefst kl 15:00 og áćtluđ mótslok eru um kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann ađ viđbćttum 5 sek fyrir hvern...
11.4.2014 | 21:08
Skólameistarar í Ţingeyjarsýslu
Tvö skólaskákmót fóru fram í gćr fimmtudag. Í Borgarhólsskóla og í Litlulaugaskóla. Björn Gunnar Jónsson hafđi sigur í yngri flokki á mótinu í Borgarhólsskóla eftir mikla rimmu viđ Magnús Mána Sigurgeirsson, en ţađ ţurfti auka hrađskákkeppni og bráđabana...
10.4.2014 | 17:18
Stefán Kristjánsson stórmeistari genginn í GM Helli
Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ GM Helli. Stefán er ţriđji íslenski stórmeistarinn sem gengur félaginu á hönd en fyrir eru ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson. Stefán Kristjánsson vann sigur á...
9.4.2014 | 21:19
Eyţór og Snorri meistarar í Stórutjarnaskóla
Skólaskákmót Stórutjarnaskóla fór fram í dag. Alls tóku 10 nemendur ţátt í mótinu, átta í yngri flokki og tveir í eldri flokki. Snorri Már Vagnsson vann öruggan sigur í yngri flokki, en hann vann alla sína andstćđinga fimm ađ tölu. Kristján Davíđ...
5.4.2014 | 23:37
Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita 2014
Rimaskóli úr Grafarvogi varđ Íslandsmeistari grunnskólasveita í skák í dag ţegar skáksveit frá skólanum vann sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Keppnin var ćsispennandi ţví Álfhólsskóli og Rimaskóli...
1.4.2014 | 23:44
Skákirnar úr Skákţingi Norđlendinga
Tómas Veigar Sigurđarson hefur slegiđ inn skákir 5-7. umferđar úr Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um helgina í Árbót í Ađaldal. Sjá hér ađ neđan.
30.3.2014 | 21:56
Jón Kristinn Ţorgeirsson tvöfaldur skákmeistari Norđlendinga
Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina. Jón fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Haraldur Haraldsson og Símon Ţórhallsson urđu jafnir Jóni ađ vinningum en lentu í öđru og ţriđja sćti eftir...
29.3.2014 | 16:40
Gunnar efstur á SŢN 2014
Gunnar Björnsson (2077) er efstur á Skákţingi Norđlendinga ađ loknum fimm umferđum. Gunnar hefur 4,5 vinning. Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar koma nćstir međ 4 vinninga. Smári og Gunnar eigast viđ í 6. umferđ sem hefst kl 17:00. Teflt er í Árbót í...
28.3.2014 | 10:36
Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld kl 20:00
Skákţing Norđlendinga 2014 hefst í kvöld kl 20:00 í Árbót í Ađaldal. Ţađ er skákfélagiđ GM-Hellir sem sér um mótshaldiđ. Búiđ er ađ loka fyrir skráningar í mótiđ en 20 keppendur eru skráir til leiks. Međal ţeirra er Stefán Bergsson SA sem unniđ hefur...