Færsluflokkur: Spil og leikir

SÞN 2014 - Skráningarfrestur rennur út á fimmtudagskvöldið

Skákþing Norðlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga (umferðir 5-7). Mótsstaður: Árbót í Aðaldal. (Skammt sunnan Aðaldalsflugvallar) Umferðatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ !...

Eric og Robin í 2 og 3. sæti fyrir lokaumferðina á R-Open

Tíunda og síðasta umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 12. Helgi Ólafsson (2546), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótanna 1984 og 1990 hefur nú unnið sex skákir í röð og er í 4. sæti. Kínverjinn Chao Li (2700) er efstur með 8 vinninga. Jafnir Helga...

Robin Van Kampen efstur á N1 Reykjavík Open

Robin Van Kampen (2603) gerði jafntefli við Erwin L´ami (2646), í sjöttu umferð á Reykjavík Open sem fram fór í dag. Robin er efstur á mótinu ásamt Erwin L´ami og Bassim Amin (2653) frá Egyptalandi með 5,5 vinninga. Robin Van Kampen í deildarkeppninni um...

Skákþing Norðlendinga 2014 Árbót í Aðaldal

Skákþing Norðlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga (umferðir 5-7) Mótsstaður: Árbót í Aðaldal. (Skammt sunnan Aðaldalsflugvallar) Umferðatafla: • 1. umf....

Gawain skrifar um Íslandsmót skákfélaga

Gawain Jones skrifar skemmtilegan pistil um Íslandsmót skákfélaga á heimasíðu sína í dag. Robin Van Kampen og Gawain Jones kampakátir. Hér má lesa pistilinn.

Stefán Kristjánsson hlutskarpastur á Nóa Siríus mótinu

Stefán Kristjánsson , stórmeistari (2491), tryggði sér efsta sætið á Nóa Síríus mótinu - Gestamóti GM Hellis og Breiðabliks, með jafntefli í lokaumferðinni við alþjóðlega meistarann Karl Þorsteins (2452) og hlaut þannig 6 vinninga í 7 skákum. Stefán...

Jakob Sævar efstur á Meistaramóti Skákfélags Sauðárkróks

Þeir Jakob Sævar Sigurðsson og Hörður Ingimarsson gerðu jafntefli í 4. umferð Meistaramóts Skákfélags Sauðárkróks sem fram fór í gærkvöldi í mikilli baráttuskák. Þór Hjaltalín sigraði Einar Örn Hreinsson, Birkir Már Magnússon sigraði Guðmund Gunnarsson...

Óskar Víkingur efstur unglinga á Árbótarmótinu

Óskar Víkingur Davíðsson varð efstur unglinga á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fór í Árbót í Aðaldal í dag. Óskar fékk 4,5 vinninga úr 7 skákum. Heimir Páll Ragnarson, Hlynur Snær Viðarsson, Brynjar Haraldsson og Jón Aðalsteinn Hermannsson komu...

Tómas og Vigfús efstir eftir fimm umferðir

Tómas Veigar og Vigfús unnu báðir sínar skákir í 5. umferð sem fram fór í morgun á unglingamóti GM-Hellis og eru efstir með 4,5 vinninga. Óskar Víkingur er með 3,5 vinninga eftir jafntefli við Hlyn Snæ í þriðja sæti. Jafnir í 4-6. sæti eru þeir Heimir...

Tómas og Vigfús efstir í Árbót

Tómas Veigar Sigurðarson og Vigfús Vigfússon eru efstir með 3,5 vinninga þegar fjórum umferðum er lokið á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fer í Árbót í Aðaldal, en þeir Tómas og Vigfús gerðu jafntefli í fjórðu umferð. Heimir Páll Ragnarsson og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband