Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Unglingamót GM-Hellis hefst í Árbót á morgun

Um helgina fer fram Unglingamót GM-Hellis í Árbót í Ađaldal. Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir unglinga en verđur ţó reiknađ til fide og ísl-stiga og ţeir sem eldri eru fá einnig ađ vera međ. Ţađ er ókeypis í mótiđ og allir sem koma ađ sunnan fá...

Bragi og Stefán efstir á Nóa Síríus mótinu

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2454) og stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Nóa Síríus mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Stefán vann Björn...

Jón Viktor og Einar Hjalti urđu efstir og jafnir - Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412) sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í gćr í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Jón Viktor hlaut 8 vinninga, líkt og FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347), en varđ ofar eftir...

Stefán, Dagur og Björn efstir á Nóa Síríus mótinu

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) og alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2381) og Björn Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Nóa Síríus-mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór...

Jón Viktor og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur

Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) eru efstir međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćrkvöld. Einar gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson (2336) sem er núverandi...

Sundlaugarskáksett vígt í sundlaug Húsavíkur á Íslenska skákdeginum

Nýtt sundlaugarskáksett var vígt í sundlaug Húsavíkur á Íslenska skákdeginum í dag. Ţađ voru ţeir Smári Sigurđsson og Svavar Pálsson félagsmenn GM-Hellis á norđursvćđi, sem tefldu fyrstu skákina í einum af heitapottum sundlaugarinnar á Húsavík. Smári og...

Bragi og Björgvin efstir á Nóa Síríus mótinu

Alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2454) og Björgvin Jónsson (2340) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Nóa Síríus-mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór í kvöld í Stúkunni í Kópavogi. Bragi vann Guđmund Gíslason...

Mörg óvćnt úrslit í 2. umferđ Nóa Síríus mótsins

Baráttuandi, fingurbrjótar og snilldartilţrif settu svip sinn á 2. umferđ Nóa Síríus mótsins sem fór fram í gćr í hinum ađlađandi vistarverum á Kópavogsvelli. Keppendur skerptu einbeitinguna og leikgleđina međ ljúfmeti frá Nóa Síríusi og óvćnt úrslit...

Adam, Stefán Orri og Óskar Víkingur aldursflokkameistarar á Íslandsmóti barna

Félagsmenn úr GM Hellli náđu góđum árangri á nýafstöđnu Íslandsmóti barna sem er fyrir skákmenn 10 ára og yngri. Keppnisfyrirkomulagiđ var á ţann máta ađ ţeir keppendur sem voru međ ţrjá vinninga úr fyrstu fimm umferđum mótsins fengu ađ halda áfram...

Íslensk skákstig - 1. desember

Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. desember sl. og gilda til 1. mars nk. Líkt og venjulega hćkka unglingarnir mest á stigum frá síđasta lista og hćkkar Óskar Víkingur Davíđsson mest félagsmanna GM-Hellis, eđa um 91 stig. Dawid Kolka bćtir viđ sig 78...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband