Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót

Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal nú í kvöld. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru...

Nóa Siríus mótiđ 2014 hafiđ

Nóa Siríus mótiđ 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiđabliks) hófst í kvöld. Keppendur eru 67 talsins og er mótiđ vel mannađ međ 22 alţjóđlegum titilhöfum. Međal keppenda eru stórmeistarararnir Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson en sá síđarnefndi...

Jakob Sćvar efstur á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi eftir fjórar umferđir

Jakob Sćvar Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ ţrjá og hálfan vinning á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, ađ loknum fjórum umferđum, en Jakob gerđi jafntefli viđ Smára bróđur sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurđ G Daníelsson, er í öđru sćti međ 3...

Jakob Sćvar efstur međ fullt hús

Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í...

Allt eftir bókinni í 1. umferđ

Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri í fyrstu umferđ á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, sem fram fór í kvöld í Árbót í Ađaldal. Úrslit í fyrstu umferđ: Name Pts. Result Pts. Name Sigurđarson Tómas Veigar 0 1 - 0 0 Ásmundsson Sigurbjörn Viđarsson Hlynur...

Skákţingiđ hefst í kvöld

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi hefst í kvöld kl 20:00. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing...

Skákţing GM-Hellis 2014 -10 ára afmćlismót

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi fer fram helgarnar 3-5. janúar og 10-11. janúar nk. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví...

Smári hrađskákmeistari í fjórđa sinn

Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti GM-Hellis (norđursvćđi) međ fáheyrđum yfirburđum í gćrkveldi. Smári gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu. Svo miklir voru yfirburđir Smára ađ hann endađi mótiđ međ ţremur vinningum...

Hrađskákmótinu frestađ. Verđur annađ kvöld, laugardagskvöld, kl 20:00

Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 28 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er...

Skák er góđ fyrir heilann

„Skák er góđ fyrir heilann,“ sagđi ungur skákmađur sem sótti Jólapakkaskákmót í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Um 130 börn tóku ţátt mótinu sem er eitt fjölmennasta barnaskákmót sem haldiđ er á ári hverju. Fréttastofa Stöđvar 2 leit viđ í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband