Fćrsluflokkur: Spil og leikir
11.1.2014 | 22:21
Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót
Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal nú í kvöld. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru...
Spil og leikir | Breytt 12.1.2014 kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2014 | 23:21
Nóa Siríus mótiđ 2014 hafiđ
Nóa Siríus mótiđ 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiđabliks) hófst í kvöld. Keppendur eru 67 talsins og er mótiđ vel mannađ međ 22 alţjóđlegum titilhöfum. Međal keppenda eru stórmeistarararnir Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson en sá síđarnefndi...
Spil og leikir | Breytt 10.1.2014 kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jakob Sćvar Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ ţrjá og hálfan vinning á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, ađ loknum fjórum umferđum, en Jakob gerđi jafntefli viđ Smára bróđur sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurđ G Daníelsson, er í öđru sćti međ 3...
4.1.2014 | 21:18
Jakob Sćvar efstur međ fullt hús
Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í...
3.1.2014 | 23:37
Allt eftir bókinni í 1. umferđ
Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri í fyrstu umferđ á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, sem fram fór í kvöld í Árbót í Ađaldal. Úrslit í fyrstu umferđ: Name Pts. Result Pts. Name Sigurđarson Tómas Veigar 0 1 - 0 0 Ásmundsson Sigurbjörn Viđarsson Hlynur...
3.1.2014 | 10:07
Skákţingiđ hefst í kvöld
Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi hefst í kvöld kl 20:00. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing...
29.12.2013 | 21:15
Skákţing GM-Hellis 2014 -10 ára afmćlismót
Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi fer fram helgarnar 3-5. janúar og 10-11. janúar nk. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví...
29.12.2013 | 10:08
Smári hrađskákmeistari í fjórđa sinn
Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti GM-Hellis (norđursvćđi) međ fáheyrđum yfirburđum í gćrkveldi. Smári gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu. Svo miklir voru yfirburđir Smára ađ hann endađi mótiđ međ ţremur vinningum...
27.12.2013 | 12:59
Hrađskákmótinu frestađ. Verđur annađ kvöld, laugardagskvöld, kl 20:00
Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 28 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er...
22.12.2013 | 11:02
Skák er góđ fyrir heilann
„Skák er góđ fyrir heilann,“ sagđi ungur skákmađur sem sótti Jólapakkaskákmót í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Um 130 börn tóku ţátt mótinu sem er eitt fjölmennasta barnaskákmót sem haldiđ er á ári hverju. Fréttastofa Stöđvar 2 leit viđ í...