Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jólapakkamót GM Hellis fer fram á morgun í Ráđhúsinu

Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ...

Hrađskákmót GM-Hellis (norđursvćđi) verđur 27 desember

Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 27 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er...

Smári og Ármann efstir á ćfingu

Síđasta skákćfing ársins á norđursvćđi GM-Hellis var haldin sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári Sigurđsson og Ármann Olgeirsson voru í ham og unnu alla sína andstćđinga, ţar til ţeir mćttust í síđustu umferđ og gerđu ţá jafntefli. Umhugsunartími var 10,...

Friđriksmót Landsbankans - Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í hrađskák

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Helgi hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Mótiđ var jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák ţannig ađ Helgi telst ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Í...

Hilmir Freyr vann Jólamót Skákskólans/Skákakademíu Kópavogs ţriđja áriđ í röđ

Hilmir Freyr Heimisson vann öruggan sigur á Jólamóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. fimmtudag. Alls tóku 32 ungir skákmenn úr Kópavogi ţátt í mótinu. Verđlaunahafar voru ţessir: 1400 íslensk...

Bjarni, Kristján og Magnús hérađsmeistarar HSŢ í skák

Hérađsmót HSŢ í skák í flokki 16 ára og yngri var haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Bjarni Jón Kristjánsson vann fimm af sex skákum og stóđ uppi sem sigurvegari á mótinu og er ţví hérađsmeistari HSŢ í skák í flokki 13-16 ára (8-10 bekkur)....

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri

Miđvikudaginn 4. desember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ í matsal Litlulaugaskóla á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í...

Hermann efstur á ćfingu

Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík ámánudagskvöld. Hermann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og tapađi ekki skák. Umhugsunartíminn var 15 mín. Lokastađan: 1. Hermann Ađalsteinsson 4 af 5 2-3 Hlynur snćr Viđarsson 3 2-3...

Hermann 15 mín meistari GM-Hellis á norđursvćđi

Hermann Ađalsteinsson vann sigur á 15 mín skákmóti GM-Hellis sem fram fór í kvöld á Laugum. Hermann gerđi jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson en vann allar ađrar skákir. Jakob Sćvar varđ annar og Smári bróđir hans ţriđji. Eyţór Kári Ingólfsson vann...

15 mín skákmót GM-Hellis norđursvćđi fer fram annađ kvöld

Hiđ árlega 15 mín skákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 22 nóvember kl 20:00 í Dvergasteini á Laugum. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband