Fćrsluflokkur: Spil og leikir
20.11.2013 | 16:32
Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita GM-Hellir í öđru sćti
Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 12:50
Jón Ţorvaldsson vann sigur á Grćnlandsmótinu.
Jón Ţorvaldsson og Magnús Magnússon urđu efstir og jafnir á Grćnlandsmótinu, sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efndu til í dag. Ţeir hlutu 5 vinninga af 6 mögulegum, en Jón var lítiđ eitt hćrri á stigum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Gunnar Freyr Rúnarsson...
12.11.2013 | 15:07
Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur og GM Hellis
Einar Hjalti Jensson sigrađi á vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í gćrkvöldi međ 5,5 vinning í sex skákum. Einar Hjalti sigrađi Guđmund Gíslason í spennandi skák í nćstsíđustu umferđ og tryggđi svo sigurinn međ jafntefli viđ Ögmund í...
9.11.2013 | 11:27
EM-landsliđa hófst í gćr
EM-Landsliđa í skák hófst í Póllandi í gćr. Nokkrir félagsmenn GM-Hellis tefla fyrir Íslands hönd á mótinu eđa eru fararstjórar. Kvennalandsliđiđ er nćstum allt skipađ konum úr GM-Helli. Grannt er fylgst međ mótinu á skák.is Hér má skođa úrslit úr fyrstu...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.11.2013 | 11:14
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag og vann allar skákirnar. Teflar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma ađ viđbćttum 5 sek á leik. Ađeins fjórir félagsmenn mćttu á ćfinguna. 1. Ćvar Ákason 3 af 3 2. Sigurbjörn...
9.11.2013 | 11:06
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu...
3.11.2013 | 21:00
Óliver, Jón Kristinn og Vignir meistarar Ágćtu árangur okkar manna
Íslandsmóti yngri flokka í skák lauk á Akureyri í dag. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) reyndist stigahćsti keppandinn, Óliver Aron Jóhannsson, drýgstur á lokasprettinum. Keppendur voru átta talsins og tefldu innbyrđis, allir viđ alla....
2.11.2013 | 21:31
Örn Leó og Vignir efstir á Íslandsmótinu á Akureyri
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmót (15 ára og 13 ára og yngri) hófust í dag í íţróttahöllinni á Akureyri. Örn Leó Jóhannsson (1955) er efstur á Unglingameistaramóti Íslands hefur hlotiđ 3,5 vinning í 4 skákum. Jóhanna Björk...
30.10.2013 | 21:35
Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á jöfnu og skemmtilegu unglingameistaramóti GM Hellis (suđursvćđi) sem lauk á ţriđjudag. Vignir Vatnar fékk 6˝ vinning í sjö skákum og ţađ var Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem náđi jafntefli. Ađrar skákir vann Vignir...
30.10.2013 | 17:15
Ćvar efstur á skákćfingu
Ćvar Ákason varđ efstu á skákćfingu GM-Hellis norđursvćđi sl. mánudagskvöld á Húsavík. Ćvar vann allar sínar skákir 4 ađ tölu. Teflt var eftir monrad-kerfi og voru tímamörkin 20 mín+5 sek á leik. Stađa efstu: Ćvar Ákason 4 af 4 Sigurbjörn Ásmundsson 3...