Fćrsluflokkur: Spil og leikir
30.10.2013 | 17:10
Páll efstur á hrađkvöldi GM-Hellis
Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sex skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og halađi ţá inn ófáa...
29.10.2013 | 12:13
Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis
Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ 3,5v ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti GM Hellis (suđursvćđi). Jöfn í 2-7 sćti međ 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Ţór Unnsteinsson...
28.10.2013 | 17:25
Kćrum TR hafnađ af dómstóli SÍ
Dómstóll Skáksambands Íslands hafnađi öllum kćrum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurđi sem birtur var síđdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn ađ ţví ađ keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki veriđ ólöglegir í ţeim viđureignum...
25.10.2013 | 21:53
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Afar góđ ţátttaka er á mótinu en 48 keppendur taka ţátt sem er metţátttaka. Ţađ fyrirkomulag Garđbćinga ađ skipta mótinu í tvo flokka og tefla ađeins einu sinni í viku virđist hafa gefist afar vel. Fimm félagmenn...
24.10.2013 | 10:20
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis suđursvćđi, sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni. Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu...
Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngr i (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska...
21.10.2013 | 22:22
Hlynur efstur á ćfingu
Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór í Litlulaugaskóla í kvöld. Hlynur vann alla nema Hermann. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann. 1. Hlynur Snćr Viđarsson 4 2-3 Hermann Ađalsteinsson 3,5 2-3 Sigurbjörn Ásmundsson...
21.10.2013 | 12:53
Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi
Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...
19.10.2013 | 10:17
Einar Hjalti Jensson sigurvegari Gagnaveitumótssins
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón...
17.10.2013 | 16:25
Mótsstjórn vísar kćrunum 8 frá
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá 8 kćrum TR á hendur GM-Hellis vegna fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga dagana 10.-13. október 2013. Ein kćra var á hvern liđsmann A-sveitar GM-Hellis í 1. deildinni. Af kćrum TR í máli ţessu verđur ráđiđ...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)