Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđina

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í gćrkvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409)...

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga vísar kćrum TR frá

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá kćrum TR á GM-Helli vegna Íslandsmóts skákfélaga. TR hafđi kćrt ţrjár viđureignir. Annars vegar viđureignum a- og b-liđa sinna gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild og hinsvegar viđureign c-liđ síns gegn...

A-sveit GM-Hellis í öđru sćti eftir fyrri hlutann

Skákfélagiđ GM Hellir A-sveit er í öđru sćti á Íslandsmóti skákfélaga međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5 í 5. umferđ í dag. TV er efst međ hálfum vinningi meira og Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast má viđ...

A-liđ GM Hellis í 2. sćti eftir 4 umferđir

A-liđ GM-Hellis er í öđru sćti í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga ţegar 4 umferđum er lokiđ međ 23,5 vinninga, einum vinning minna en TV og hálfum vinningi meira en Víkingaklúbburinn sem er í ţriđja sćti. B-liđiđ er í 8. sćti međ 8,5 vinninga, tveimur og...

GM-Hellir efst eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti skákfélaga

A-sveit GM-Hellis ef efst í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga eftir góđan 5,5-2,5 sigur á Bolungarvík í annarri umferđ í gćrkvöld. B-sveitin er sem stendur neđst međ tvo vinninga. Gengi annarra liđa var upp og ofan en góđir sigrar D og F sveitanna í...

Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld

Fyrsta umferđ fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga fór fram í gćrkvöld. Svo skemmtilega vildi til ađ sterkari fimm sveitirnar mćttu ţeim fimm lakari. Og úrslitin voru yfirleitt stór. TR og GM-Hellir unnu eigin b-sveitir 7,5-0,5 og Bolvíkingar lögđu...

Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti efstur

Einar Hjalti Jensson (2305) gerđi jafntefli viđ Stefán Bergsson (2131) í a-flokki Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR sem fram fór sl. miđvikudagskvöld . Einar Hjalti er efstur međ 5,5 vinning í A-flokki, Jón Viktor Gunnarsson er annar međ 5 vinninga og...

Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti vann Stefán Kristjánsson

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í miklum ham um ţessar mundir. Hann sigrađi á Framsýnarmótinu um síđustu helgi og vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2491) í fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR í frestađri skák sem fram fór...

Áskell og Einar unnu Framsýnarmótiđ

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson unnu sigur á Framsýnarmóti Gođans Máta sem fram fór um helgina á Breiđumýri í Reykjadal. Ţeir höfđu mikla yfirburđi, gerđu jafntefli sín á milli og hlutu 6,5 vinning í 7 skákum. Ţriđji varđ Sigurđur Eiríksson...

Áskell og Einar efstir fyrir lokaumferđina

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson eru enn efstir á Farmsýnarmótinu fyrir lokaumferđina sem tefld verđur á morgun. Ţeir unnu sigur í báđum sínum skákum í dag og leiđa mótiđ međ 5,5 vinningum. Haraldur Haraldsson er međ 4,5 vinningar í ţriđja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband