Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Áskell og Einar Hjalti efstir á Framsýnarmótinu.

Framsýnarmótiđ í skák hófst í dag á Breiđumýri í Reykjadal. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu sem er met. Úrslit í fyrstu fjórum umferđunum sem tefldar voru í kvöld, voru ađ mestu eftir bókinni og eru Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson efstir...

Framsýnarmótiđ hefst í kvöld. 28 keppendur skráđir til leiks. Skráningarfrestur rennur út kl: 19:00

Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. Mótiđ verđur ţađ fjölmennasta frá upphafi, en sem stendur eru 28 keppendur skráđir til leiks. Hćgt er ađ skrá sig til leik á mótinu fram til kl...

Gođinn-Mátar og Hellir sameinast

Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og...

Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á mánudagskvöld. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 7 mín skákir. Stađa efstu manna: 1. Smári Sigurđsson 7 af 7 2. Hermann Ađalsteinsson 5,5 3-4 Heimir Bessason 4,5 3-4 Ćvar Ákason 4,5 5....

Tveggja daga skáknámskeiđ á Laugum

Stefán Bergsson frá skákakademínu Reykjavíkur og Gunnar Björnsson forzeti skáksambands Íslands heimsćkja Ţingeyjarsýslu í lok vikunnar og er búiđ ađ skipuleggja tveggja daga skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga sem fram fer í húsnćđi Urđabrunns á Laugum í...

Einar enn efstur ásamt Jóni og Stefáni

Jón Viktor Gunnarsson (2409), Einar Hjalti Jensson (2305) og Stefán Kristjánsson (2491) halda áfram sigurgöngu sinni á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR. Ţeir unnu allir skákir sína í ţriđju umferđ sem fram fór í dag og leiđa međ fullu húsi. Ţađ stefnir í...

Haustmót TR - Einar međ fullt hús ásamt tveimur öđrum

Önnur umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR fór fram í gćrkvöld. Ţrír stigahćstu keppendur mótsins Stefán Kristjánsson (2491), Jón Viktor Gunnarsson (2408) og Einar Hjalti Jensson (2305) unnu allir sínar skákir og leiđa međ fullu húsi. Einar verđur međ...

Kristján Guđmundsson gengur til liđs viđ Gođann-Máta!

Hinn snjalli skákmeistari Kristján Guđmundsson (2289) hefur gengiđ til liđs viđ Gođann-Máta. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill styrkur í liđsinni svo öflugs og reynds meistara. Kristján hefur um langt árabil veriđ áberandi í íslensku skáklífi....

Gođinn-Mátar er 5 stćrsta skákfélag landsins

Samkvćmt keppendaskrá skáksambands Íslands er Gođinn-Mátar orđiđ fimmta stćrsta skákfélag landsins miđađ viđ fjölda félagsmanna. Í dag eru 98 félagsmenn skráđir í félagiđ og hefur fjölgađ mjög frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 2005. Stofnfélagar voru 11...

Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag

Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag. Gođinn-Mátar á einn félagsmann í mótinu, Einar Hjalti Jensson og er hann ţriđji stigahćsti keppandinn. Lokađir flokkar verđa ţrír í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem í ár ber nafn Gagnaveitu Reykjavíkur. Á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband