Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.9.2013 | 00:11
Áskell og Einar Hjalti efstir á Framsýnarmótinu.
Framsýnarmótiđ í skák hófst í dag á Breiđumýri í Reykjadal. Alls taka 29 keppendur ţátt í mótinu sem er met. Úrslit í fyrstu fjórum umferđunum sem tefldar voru í kvöld, voru ađ mestu eftir bókinni og eru Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson efstir...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2013 | 10:10
Framsýnarmótiđ hefst í kvöld. 28 keppendur skráđir til leiks. Skráningarfrestur rennur út kl: 19:00
Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. Mótiđ verđur ţađ fjölmennasta frá upphafi, en sem stendur eru 28 keppendur skráđir til leiks. Hćgt er ađ skrá sig til leik á mótinu fram til kl...
26.9.2013 | 23:05
Gođinn-Mátar og Hellir sameinast
Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og...
25.9.2013 | 21:24
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á mánudagskvöld. Smári vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 7 mín skákir. Stađa efstu manna: 1. Smári Sigurđsson 7 af 7 2. Hermann Ađalsteinsson 5,5 3-4 Heimir Bessason 4,5 3-4 Ćvar Ákason 4,5 5....
23.9.2013 | 17:04
Tveggja daga skáknámskeiđ á Laugum
Stefán Bergsson frá skákakademínu Reykjavíkur og Gunnar Björnsson forzeti skáksambands Íslands heimsćkja Ţingeyjarsýslu í lok vikunnar og er búiđ ađ skipuleggja tveggja daga skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga sem fram fer í húsnćđi Urđabrunns á Laugum í...
22.9.2013 | 22:18
Einar enn efstur ásamt Jóni og Stefáni
Jón Viktor Gunnarsson (2409), Einar Hjalti Jensson (2305) og Stefán Kristjánsson (2491) halda áfram sigurgöngu sinni á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR. Ţeir unnu allir skákir sína í ţriđju umferđ sem fram fór í dag og leiđa međ fullu húsi. Ţađ stefnir í...
19.9.2013 | 09:45
Haustmót TR - Einar međ fullt hús ásamt tveimur öđrum
Önnur umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR fór fram í gćrkvöld. Ţrír stigahćstu keppendur mótsins Stefán Kristjánsson (2491), Jón Viktor Gunnarsson (2408) og Einar Hjalti Jensson (2305) unnu allir sínar skákir og leiđa međ fullu húsi. Einar verđur međ...
18.9.2013 | 22:26
Kristján Guđmundsson gengur til liđs viđ Gođann-Máta!
Hinn snjalli skákmeistari Kristján Guđmundsson (2289) hefur gengiđ til liđs viđ Gođann-Máta. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill styrkur í liđsinni svo öflugs og reynds meistara. Kristján hefur um langt árabil veriđ áberandi í íslensku skáklífi....
17.9.2013 | 12:10
Gođinn-Mátar er 5 stćrsta skákfélag landsins
Samkvćmt keppendaskrá skáksambands Íslands er Gođinn-Mátar orđiđ fimmta stćrsta skákfélag landsins miđađ viđ fjölda félagsmanna. Í dag eru 98 félagsmenn skráđir í félagiđ og hefur fjölgađ mjög frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 2005. Stofnfélagar voru 11...
Spil og leikir | Breytt 18.9.2013 kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2013 | 12:36
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag. Gođinn-Mátar á einn félagsmann í mótinu, Einar Hjalti Jensson og er hann ţriđji stigahćsti keppandinn. Lokađir flokkar verđa ţrír í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem í ár ber nafn Gagnaveitu Reykjavíkur. Á...